Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 18
18 VÍSÍR Miðvikudagur B.'iriái 1981 útvarp Miövikudagur 6. mai 11.25 Morguntónlcikar. Ýms- ar hijómsveitir leika vinsæl lög og þætti úr tónverkum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Króttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssvrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins siðu’'. Sigrún Björnsdóttir les þýöingu sina á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (6). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Nýja filharmóniuhljómsveitin i Lundúnum leikur þætti úr „Spánskri svitu” eftir Isaac Albéniz? Rafael F’rtlbeck de Burgos stj. / Kyung-Wha Chung og Konunglega fil- harmóniuhljómsveitin i Lundúnum leika Fiölukon- sertnr.l i g.-moll eftir Max Bruch; Rudolf Kempe stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Fariey. Guöni Kolbeinsson byrjar lestur þýöingar Ingólfs Arnarson- ar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Spáö fyrr og siöar. Asta Ragnheiöúr Jóhannesdóttir sér um þáttinn. (Aöur útv. 27. april 1978). 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlíst. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros.Erlingur E. Halldórsson ies þýöingu sina (28). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Skoöanakannanir. Um- ræöuþáttur i beinni útsend- ingu um gildi skoöanakann- ana og hættuna á misnotkun þeirr^ þar sem veröur jafn- framt leitast viö aö svara spurningunni hvort setja eigi I lög hér á landi reglur um skoöanakannanir Stjórnandi: Halldór Hall- dórsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. siónvrrrn Miðvikudagur 6. mai 1981 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Allt og ekkert. Kanadisk teiknimyndánoröa. Myndin lýsir þvi, hvernig mennirnir spilla náttúrunni fremur en bæta hana i velmegunar- kapphlaupinu. 20.50 Prýöum landiö, plöntum ^trjám. Fræösluþættir um trjárækt og garöyrkju, áöur sýndir i fyrravor. 21.15 Dallas. Bandarískur myndaflokkur um hina geysiauöugu og voldugu Ewing-fjölskyldu I Texas. 22.05 Flokkur fæöist. Ný, bresk heimildamynd. Fjall- aö er um nýstofnaöan flokk jafnaöarmanna á Bretlandi. 22.30 Dagskrárlok. Ewing-f jölskyldan. Sjónvarp i kvðld klukkan 21.15: i i i i i i i i i -j IVinsæll bandariskurl Dáttur hefur gðngu slna Sjónvarpiö hefur fengið til sýn- ingar fyrstu 29 þætti bandariska myndaflokksins Dallas, sem fjallar um hina geysiauðugu og voldugu Ewingf jölskyldu i Texas. Myndaflokkur þessi hefur verið sýndur viða um heim og vakið mikla athygli. Fyrsti þátturinn nefnist „Dóttir gullgrafarans” og segir frá þvi, þegar yngsti sonur Ewings fjöl- skyldunnar kemur heim með brúði sina, Pamelu, en hún er 'dóttir erkióvinarins, Diggers Barnes. Sem von er vekur það mikla reiði og hneykslan innan Ewings fjölskyldunnar. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl .M-22J Til sölu Er gull i Esjunni? Nýtt hobby, málmleitartæki. Til- valið fjölskyldusport. Verð aðeins kr. 950.- Póstsendum. Ctilif Glæsibæ, simi 82922. llaglabyssa til sölu. Tilsölu ný haglabyssa (Winchest- er automat), 3ja skota, 12 cal. Verð 4500 kr. Uppl. i sima 32101. . Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar geröir úti- og innileik- tækja, sérstaklega gerð fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meöferö barna og fulloröinna. Hringiö og fáiö upplýsingar. Simi 66600. A. Óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. ■ Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Frá söludeild Reykjavikur- borgar, Borgartúni 1. Höfum fengið mikiö af sláttuvélum, auk þess erum viö meö sófasettog aöra ágæta stóla I sumarbústaöinn, fjölrita, ljósrita, sjónvörp, matarhitaskáp fyrir mötuneyti eöa hótel, ásamt mörgum fleiri eigulegum hlutum. Opiö frá kl. 9-16, simi 18000 — 159. Vélsleðakerra til sölu. Uppl. i síma 38639. e. kl. 17. Seljum m.a. Philco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæöur, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, ‘reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og borðstofuhúsgögn. Tvö stuðla- skilrúm sem ný, gott verð og Singer saumavél vel með farin. Sala og skipti, Auöbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi 21863. lillÉíi Þessir munir eru til sölu i Gnoðarvogi 78, 2. hæð. Tekið við pöntunum á staönum, ekki i sima. (Óskast keypt óska eftir að kaupa riffil cal. 22—250 með eða án kikis. Staögreiðsla. Uppl. i sima 28967 e. kl. 18. Húsgögn Þessi gagnlegi gripur er til sölu, verö kr. 3.500-4000. Uppl. I sima 74323. Til sölu nýtt og vandað norskt hjónarúm með útvarpi, snyrtiboröi og lömpum. Uppl. i sima 76386 milli kl. 19 og 23 i kvöld. 4^H|||& Stálstóllinn ■HVadina KJ Hannaöur af Marcel Breuer 1927 „Bauhaus”. Fjaðurmagnaður, stilhreinn. Fá- anlegur i beyki, hnotu og svart- lakkaður. Nýborg hf., húsgagna- deild, Armúla 23, simi 86755. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verð frá kr. 750,- Sendum út á land i póstkröfu.ef óskaö er. Uppl. aö öldugötu 33 simi 19407. Bólstrun Klæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum og gerum verö- tilboö yður aö kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366. Kvöldsimi 76999. Auövitaö Ashúsgögn ef bólstra þarf upp og klæöa húsgögnin. Höfum falleg áklæöi og veitum góö greiöslukjör. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi 50564. >rr Sjónvörp Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum er til sölu 4ra ára Nordmende litsjónvarps- tæki, litið notað. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 73565 e. kl. 6 á kvöldin. Video Video Sony 8000E Betamix kerfiö til sölu gegn staögreiðslu. Arsgamalt tæki. Litiö notaö. Uppl. I sima 85934 milli kl. 18.30 og 20.30 næstu kvöld. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbónd ásamt tökuvélum * HLJÓMTÆKJAÖEILD ^KARNABÆR LAUGAVEGI 66 . SIMI 25999 Sanyo myridsegulböndin eru ávallt fyrirliggjandi hjá okkur. Veröiö er alveg ótrúlegt: Aöeins kr. 11.800,- Sanyo myndsegul- böndin eru japönsk gæðavara: Gunnar Asgeirsson h.f., Suöur- landsbraut 16, s. 35200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.