Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 10
10 ilrúturinn, 21. mars-20. april: Haltu þig heima viö i dag þvi aö fjölskyld- an þarfnast þin. Kvöldiö veröur rólegt. Nautift, 21. apríl-2l. mai: Gefðu þér góðan tima til að athuga fjár- mál fjölskyldunnar. Ekki er allt gull sem óir. Tviburarnir. 22. mai-2I. júni: Ef þú hefur hugsað þér til hreyfings til út- landa i mánuðinum skaltu leita eftir félagsskap vinar þins. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Þú færð óvænt simtal frá gömlum vini sem þú hefur ekki heyrt frá I mörg ár. l.jónið, 24. júli-2:i. agúst: Hafðu hemil á matgræðgi þinni annars kemur hún þér i koll þótt siðar verði. Mevjan. 21. águst-23. sept: Vertu ekki ráðrikur á vinnustað þvi það skapar þér óvinsældir vinnufélaganna. Vogin. 21 sept.-22. nóv: Þú færð gott tækifæri i dag til að koma hugmyndum þinum á framfæri. Drekinn 24. okí.— 22. nóv. lllustaðu ekki á allar gróusögur sem ber- ast þér til eyrna i dag. Kogm aðurinn. 23. nóv.-2l. Segðu þaö sent þér býr i brjósti við vinnu- veitanda þinn i dag. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Keyndu að hrinda einhverju i verk í dag, sem þú hefur látið drabbast niður. Vatnsberinn. 21. jan -19. feb: Láttu ekki tilfinningar hafa of mikil áhrif á gerðir þinar i dag. Fiskarnir. 20. feb.-20. mars: Þú lendir sennilega i rifrildi viö þina nán- ustu i dag en hafðu ekki áhyggjur af þvi. VÍSIR Miðvikudagur 6. mai 1981 Einn stór/ /2 klunnalegur steig^ fram, Ég er Garth. hinn mikli k /s bardagamaður... kóngurinn! ____Jyjpjj TARZAN ® ny Irademark TARZAN Owned by Edgar Rice ( Burtoughs, Inc and Uscd by Petmitsion RlpKirby illiilll! III Þeir hafa grafið \ Ætlar þú að eiturlyfin á nafnlausri ) biðja skipstjórann eyju, Lou, en Við þurfum um að hitta kannski að okkur við ráða fieiri Rendezvous menn til ^-^^--_Jiöfnina? aðstoöar. WSr -_ 1 Okei/ elskart Ég kem eftir augnablik Þettaer bara ósjálfráð viðbrögð hjá mér, Lísa erekki heima

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.