Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 6. mai 1981
vism
21
(Smáauglysingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga tU föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. il»22
)
íbúö óskast meö eöa án húsgagna
i Reykjavik eöa nágrenni frá 1.
júni, i 2-3 mánuöi. Reglusemi og
góöri umgengni heitið. Uppl. i
sima 96-24508.
2ja-4ra herbergja íbúö
óskast til leigu i Reykjavik eða
nágrenni fyrir fjögurra manna j
fjölskyldu. Einhver fyrirfram- ]
greiðsla möguleg. Uppl. I sima
19756 i dag og næstu daga.
Viö erum hjón,
húsnæðislaus með litið stúlku-
barnog vantar tilfinnanlega sam-
astað fyrir okkar barn og okkur
sjálf. Við hvorki reykjum eða
drekkum áfengi. Húsnæðið eða i-
búðin má þarfnast lagfæringar
þar sem ég faðir barnsins er
smiður og lagtækur. Húshjálp
gæti einnig komið til greina.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 81805 frá kl. 1.
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir 2— 4 herb. ibúð, strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
16102.
Óskum aö taka á leigu Ibúö,
minnst 4ra herbergja.
Vinsamlega hringiö I sima 85822 á
skrifstofutima (Elisabet).
&
Okukennsla
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
“kominn ökuskóli. Vandið valiö.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiðii
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsU
Guðmundar G. Péturssonar, sim
ar 73760 og 83825.
Ökukennsia — æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör. Læriö þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
Kenni á Toyota Crown
árg. ’80 með vökva- og veltistýri.
Útvega öll prófgögn. Þið greiðið
aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku-
kennslunnaraöstoða ég þá sem af
einhverjum ástæðum hafa misst
ökuréttindi sin að öðlast þau að
nýju. Geir P. Þormar ökukenn-
ari. Simar 19896 og 40555.
ökukennsla — endurhæfing —
námskeiö fyrir veröandi öku-
kennara.
ATH! með breyttri kennslutilhög-
un minni getur ökunámið orðiö
25% ódýrara en almennt geristi
betra og léttara I fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. i
sima 83473 og 34351. Halldór Jóns-
son lögg. ökukennari.
ÖKUKENNSLA — SAAB 99
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. nemendur greiða aðeins
fyrir tekna tima. Gisli M.
Garðarsson, lögg. ökukennari,
simar 19268 og 82705.
ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT
HÆFI.
Kenni á lipran Datsun (árg. 1981),
Greiðsla aðeins fyrir tekna tima.
Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn-
ari simi 36407.
Kenni á nýjan Mazda 929.
öll prófgögn og ökuskóli.ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
44266.
Ökukennarafélag tslands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant
1980 simi 51868.
Friöbert P. Njálsson, BMW 32ft
1980 Simi 15606-12488.
Guðbrandur Bogason, Cortina
simi 76722.
Guðjón Andrésson, Galant 1980
simi 18387.
Gunnar Sigurðsson, Toyota
Cressida 1978 simi 77686.
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi
10820.
Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda
626 1979 simi 81349.
Hannes Kolbeins, Toyota Crown
1980 simi 72495
. Haukur Arnþórsson, Mazda 626
1980 sími 27471.
Helgi Sesseliusson, Mazda 323
simi 81349
Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS
1978 simi 32903
Kristján Sigurðsson, Ford
Mustang 1980 simi 24158
Magnús Helgason, Toyota Corolla
1980, bifhjólakennsla. Hef bifhjól,
simi 66660.
Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929
1980 simi 33165.
Sigurður Gislason, Datsun
Bluebird 1980 simi 75224.
ökukennsla—æfingatimar
Kenni á Mazda 323. ökuskóli og
prófgögn ef óskað er.
Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari simi 40594.
Bílavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsjnga-
deiid Visis, Siðumúia 8, rit-
stjórn, SiðUmúla 14, og á>
afgreiðslu blaðsins Stakk-
holti 2-4, einnig-bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður not-
aðan bil?”
Til sölu
sérlega vel með farinn Austin
Allegro ’77., rauður að lit. Upp-
lýsingar i sima 51307.
Volvo 142
árg. ’68 til sölu. Góður bill. Uppl. i
sima 23955.
Þessi Saab 96 er til sölu,
árg. ’68, þarfnast lagfæringar á
Utliti. Uppl. i sima 25298.
Mazda 818 coupé
de Luxe árg. ’78 til sölu. Ekinn 47
þús. km. Mjög fallegur bill. Verð
50þús. kr. Uppl. i sima 52567 e. kl.
5.
Honda Accord
3dyraárg. ’79tUsölu. Grár, sjálf-
skiptur, ekinn 27 þús. km. Mjög
vel með farinn bill. Skipti koma
ekki til greina. Uppl. i sima 42457
e. kl. 5 eða 77632.
Daihatsu Charmant
árg. ’79 til sölu. Uppl. i sima 66557
e. kl. 19 á kvöldin.
Mazda 323
Sport, árg. ’80, til sölu. Billinn er
svartur á lit, 5 gira með 1400 vél.
Skipti koma ekki til greina. Uppl.
i sima 83147 e. kl. 18.
Ath.:
Okkur vantar vantar vél i VW
rúgbrauð, ekki mikið keyrða.
Hringið i sima 44140 á daginn.
Datsun 120 Y
árg. ’74 er til sölu. Góður bill.
Uppl. i si'ma 92-2894 e. kl. 17.
Til sölu Land Rover
árg. 1965. Bensinbill, verö kr.
6000. Uppl. I sima 42030 og 72057.
Óska eftir að kaupa
Volvo 244 DL árg. ’75—’76. Góöan
bil og ekki mikið keyrðan. Uppl. i
sima 93-1653 milli kl. 12 og 13 og
eftir kl. 7 á kvöldin.
M. Benz 190 diesel
árg. ’65 til sölu, skoðaöur ’81, er
með mæli fyrir oliugjald. Uppl. i
sima 13740 e. kl. 15 næstu daga.
Til sýnis aö Nýlendugötu 20.
Range Rover 1974
tilsöluá bilasölu Sveins Egilsson-
ar h.f. Si'mi 85100.
Austin Allegro,
árg. ’77. til sölu. Litur gulur, ekinn
52 þUs. km. Vel með farinn. Hag-
stæð kjör. Uppl. i sima 38264.
International Pick-up
árg. ’73, til sölu. Uppl. i sima
72596 e. kl. 6 á kvöldin.
Dodge 330, árg. ’63,
tilsölui sæmilegu ástandi. Uppl. i
sima 21734.
Óska eftir að
kaupa Lada station, árg. '79, eða
'80. Útborgun 25 þUs. Uppl. i
sima 75182.
Mazda 323
Sport, árg. ’80, til sölu. Billinn er
svartur á lit, 5 gira með 1400 vél.
Skipti koma ekki til greina. Uppl.
i sima 83147 e.kl. 18.
árg. ’78, til sölu. Ekinn 49 þUs.
km., 4 dyra, 6 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri og aflbremsur. Skipti
á Volvo möguleg. Uppl. i sima
81970 e. kl. 17.
Til sölu Mazda 323
árg. ’78. Vel með farinn. Gott verð
gegn hárri útborgun. Uppl. i sima
99-4556.
Þessi Saab 96 er til sölu,
árg. ’68, þarfnast lagfæringar á
útliti. Uppl. i sima 25298.
Til sölu Opel Record árg. ’69.
Verð 8—9 þús. Fæst á
mánaöa-greiðslum. Uppl. I sima
77887.
Úr tjónabilum frá Þýskalandi
boddýhlutir I:
Benz
Audi
BMW
'Taunus
Opel
Peugeot
Cortinu
Passat
VW
Vélar, sjálfskiptingar, girkassar,
drif i:
Benz
Audi
BMW
Taunus
Opel
VW 1300
VW 1600
VW rúgbrauð
einnig vökvastýri, luktir, vatns-
kassar grill afturljós og fleira.
ARÓ umboðið simi 81757.
Til sölu varahlutir i:
Volvo 144 ’68
Bronco ’66
Mini ’76
Toyota Carina ’72
Land Rover ’66
Austin Allegro ’77
Cortina ’67-’74
Escort ’73
VW 1300 og 1302 ’73
Citroen GS og DS ’72
Vauxhall Viva ’73
Fiat 600, 124, 125, 127, 128, 131,
’70-’75
Chrysler 160 GT og 180 ’72
Volvo Amazon og Kryppa ’66
Sunbeam Arrow 1250, 500 ’72
Moskvitch ’74
Skoda 110 ’74
Willys '46 ofl.
Kaupum uýlega bila til niöurrifs.
Staðgreiðsla.
Bilvirkinn, Sibumúla 29, slmi
35553.
Bilasala Alla Rúts auglýsir:
Bronco árg. ’71. 6 cyl., grænn og
hvitur. Vel með farinn og fallegur
bill. Skipti möguleg á Subaru 4x4
’77.
Daihatsu Charade ’79-’80
Simca 1508 ’77
Rússajeppi ’71
Lada 1500 ’77
Mazda 323 ’77 ’78 ’79 ’80 ’81
Mazda 626 ’79 ’80
Benz ’74-’79
Datsun diesel ’77 ’79
Datsun Cherry ’80
Volvo 244 '78
Bronco ’66 ’74
Willys '53 '63 ’73
Plymouth Volare ’77 ’78
Honda Accord ’78
Aro 4x4 pick-up ’79
Trabant station ’79
Audi 100 LS ’78
Ch. Malibu Classic ’79
Galant 1600 ’79
Vegna mikillar sölu vantar okkur
nú þegar bila i sýningarsal og á
sýningarsvæði okkar. Sé billinn á
staðnum selst hann strax.
Bilasala Alla Rúts
Hyrjarhöföa 2, simi 81666.
Subaru árg. ’80
til sölu, ekinn 19 þús. km. Litur
dökkblár, framh^óladrif, auk þess
tvöfalt drif. Bill i toppstandi.
Uppl. i sima 33560.
Höfum úrval notaðara varahluta
i:
Volvo 142 ’71
Volvo 144 ’69
Saab 99 ’71 og 74
Bronco ’66 og ’72
Land Rover ’71
Mazda 323 ’79
Mazda 818 ’73
Mazda 929 station ’80
Toyota M I.L ’72
Toyota Corolla ’72
Skoda Amigo ’78
Skoda Pardus ’77
Dasun 1200 ’72
Citroen GS ’74
Tanus 17 M ’70
Cortina ’73
Lancer ’75
Ch. Vega ’74
Hornet '74
Volga ’74
Willys '55
Taunus 17 M ’70
A-Alegro ’74
M-Marina ’74
Sunbeam ’74
M-Benz ’70 D
Mini ’74
Fiat 125 ’74
Fiat 128 '74
Fiat 127 '74
VW ’74
ofl. o.fl.
Allt inni, þjöppum allt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bila
til niðurrifs. Opið virka daga frá
kl. — 97, laugardaga frá Kl. 10-4.
Sendum um allt land. Hedd hf.
Skemmuvegi 20 Kópavogi simar
77551 og 78030
Reynið viðskiptin.
Bílabjörgun — varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir i eftir-
taldar bifreiöar: Morris Marina,
Benz árg. ’70, Citroen, Plymoth,
Malibu, Valiant, Rambler, Volvo
144, Opel, Chrysler, VW 1302
Fiat, Taunus, Sunbeam, Daf,
Cortina, Peugeot, o.fl. bilar.
Kaupum bila til niðurrifs. Tökum
að okkur aö flytja bila. Opiö frá
kl. 10-18, lokað á sunnudögum.
Uppl. i sima 81442, Rauðahvammi
v/Rauðarvatn.