Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 11
Minni mjolk
- meiri ost
Osturinn i yngra lagi undanfarið
Ostaneysla íslendinga hefur
aukist mjög á undanförnum árum
meö fjölbreyttari framleiöslu og
meira úrvali.
Á síöastliönu ári var aukningin
9,2% og fyrstu tvo mánuöi þessa
árs jókst neyslan um rúm 12%. A
sama tima hefur mjólkurfram-
leiösla dregist saman og þvl hefur
gengiö mjög á ostabirgöir aö
undanförnu.
Heyrst hafa kvartanir um aö
ostur sé of nýr þegar hann kemur
á markaöinn. Aö sögn Sævars
Magnússonar, mjólkurtækni-
fræöings, hjá Osta- og Smjörsöl-
unni, hefur veriö nokkur skortur á
17% Gouda osti undanfarna tvo
mánuöi og þvl hefur sá ostur, sem
settur er á markaö, veriö I þaö
yngsta. Meöalgerjunartimi osta
af þessari tegund er 3—5 mánuö-
ir, en sá sem veriö hefur á boö-
stólnum undanfariö hefur yfirleitt
haft styttri gerjunartima. Er
hann þá bragöminni og þurrari en
venjulega. Sævar sagöi, aö nú
ætti aö vera búiö aö ná endum
saman i framleiöslunni og þetta
vandamál ætti þvi aö vera úr sög-
unni fljótlega.
Mjög misjafnt er eftir ostateg-
undum hversu lengi þeir eru
geymdir, þ.e. látnir gerjast.
Sterkari ostar, svo sem
Camenbert og gráðaostar, hafa
mjög stuttan gerjunartima og eru
oft settir á markaöinn áöur en
þeir eru fullgerjaöir, til aö gefa
bæöi dreifingaraöilum og neyt-
endum möguleika á einhverri
geymslu. Þá er hægt aö fá 26%
Gouda ost sem er sérstaklega
merktur „sterkur”, en hann er
yfirleitt látinn gerjast i 8—12
mánuöi.
JB
Með fjölbreyttari framleiöslu og úrvali hefur ostaneysla landsmanna aukist mjög
Hár og fegurö
fyrsta fagblaðið um
hársnyrtingu
Nýtt timarit, Hár og fegurö hóf
nýlega göngu sina og er þaö
fyrsta fagblaöið um hár og snyrt-
ingu sem hér er gefið út.
Tilgangurinn meö útgáfu
blaösins er aö efla samskipti fag-
fólks i hársnyrtiiön og gefa þvi
kost á aö koma þjóriústu sinni og
hugmyndum á framfæri, bæöi
innan sins hóps og viö almenning.
I þessu fyrsta tölublaöi eru
kynningar frá ýmsum þekktum
sýningum og fyrirtækjum á
nýjustu aöferðum viö meö-
höndlun hárs, bæöi litun og
permanenti auk nýjunga I klipp-
ingu. Þar má sjá myndir af vinnu
margra frægustu hársnyrtisér-
fræöinga heims. Fyrirhugaö er aö
fá einnig Islenskt hársnyrtifólk til
að sýna hugmyndir sinar I
blaðinu, auk þess sem ætlunin er
að uppfræða almenning um meöf-
erð hárs og segja frá þvi nýjasta
sem gerist I tiskuheiminum.
Útgefendur og ritstjórar þessa
nýja blaös eru Pétur Melsteð og
Torfi Geirmundsson, en þeir
munu auk blaöaútgáfunnar hafa
hug á aö koma upp video-þjónustu
viö islenskt hársnyrtifólk, þar
sem þvi verður gefinn kostur á aö
skoöa myndir meö nýjungum frá
mörgum helstu sérfræðingum I
hársnyrtiiðnaði.
JB
Barátta við skalla
Hárlos er vandamál sem er jafn
gamalt manninum. Likt og skatt-
arnir og dauöinn er þaö óum-
flýjanlegt.
Ekki er hægt aö segja aö hárlos
sé alltaf merki um aö maöur sé aö
veröa sköllóttur, þvi aö hárlos I
litlum mæli stafar af eðlilegri
endurnýjun hársins.
Einnig getur veriö um aö ræöa
timabundna erfiðleika sem valda
hárlosi, svo sem háan hita, sorg
(andlegt ástand), lyfjatökur,
blettaskalla og fleira. 1 mörgum
af þessum tilfellum kemur háriö
aftur.
Hvaö er hægt að gera þegar hár
hefur þynnst mikiö og augljós
merki eru um þaö að maöur sé aö
veröa sköllóttur?
í nýja timaritinu, Hár og
Eitt þeirra ráöa sem gott er aö
gripa til i baráttunni viö skallann
er aö setja permanent i háriö.
fegurö, sem getiö er hér á sföunni, nokkur góð ráö gefin þeim er
er þessi klausa fengin og þaö eru heyja harða baráttu við skaílann
—ÞG
íeldhúsinu
i
{ Steikt epli
I 6—8 súr epli
I 1 1/2—2 dl ávaxtamauk (suita)
I 1 msk siróp
I 3 msk smjörliki
| 25 g möndlur
| Smyrjiö ofnfast mót meö
| smjörliki. Skoliö af eplunum og
j takiö úr þeim kjarnhúsiö. Setjiö
| eplin I eldfasta mótið og fylliö
I þau meö ávaxtamauki (sult-
L
I
unni), ef afgangur veröur af J
maukinu má setja hann I mótiö. ■
Helliö slrópi yfir eplin og setjiö I
smjörlikisbita á hvert epli. Og I
þá eru möndlurnar eftir, þær I
verður aö flysja áöur en þeim er I
dreift yfir eplin á fatinu. Epla- I
fatiöersiðansettI225gr. heitan |
ofn og eftir 25—30 minútur, þeg- j
ar eplin eru oröin mjúk, eru þau j
borin fram með velkældum |
þeyttum rjóma.
Nýtt fráSS^
Lamba
skínka
Taktu bréfafSS
lambaskinku
næst þegar þú ferð útí búð.
Hún hrífur alla.
SLÁTURFÉLAG
SUÐURLANDS