Vísir - 06.05.1981, Side 16

Vísir - 06.05.1981, Side 16
Nýjasta mynd Richard Donner: Gamansðm í meira lagi Erlingur Gislason I hlutverki sinu i „Haustiö f Prag”. Haustið í Prag - siðasta syning „Inside Moves” heitir nýjasta mynd leikstjórans Richard Donner, er það gamanmynd og aö sögn ekki af verri endanum. Sagan segir frá fjórum bækl- uöum félögum, hressum og skemmtilegum, sem lifa i sinum eigin heimi og eyöa lunganum úr sólarhringum á bar einum i nágrenni við heimili sin. Þetta eru Styknu, sem er blindur, Wings, sem er handleggjalaus, Blue Lewins, sem er þræll hjólastólsins og Roary, sem er allur úr lagi genginn eftir að hafa reynt aö fyrirfara sér meö þvi að stökkva fram af 10 hæöa stórhýsi. Þetta eru gamansamir menn i meira lagi og kunna heil- mikiö af bröndururum og flestir á kostnaö þeirra sjálfra. Þeir eru atvinnulausir, en hamingju- samir og spila póker og lesa klámrit i félagsskap léttlyndra kvenna. Þaö eru þeir Bert Remsen, Harold Russell, Bill Henderson og John Savage, sem leika félaganna og þykja þeir skila hlutverkunum af stökustu prýöi. Eigandi barsins er Jerry (David Morse). . Hann er þaö, sem allir fjórir vilja vera. Hann var nefnilega mjög bæklaöur á fæti, en lét gera á sér uppskurð ■ og er nú atvinnumaður i körfu- knattleiksliði. Myndin gengur siöan út á samskipti félaganna og inni blandast svo ástamál þeirra. „Inside Moves” hefur fengiö vægast sagt frábæra dóma, ekki sist leikstjórinn Richard Donner, og að sögn hefur honum tekist aö gera mynd, sem i senn leikur á strengi tilfinninganna, en er um leiö bæöi mannleg og skemmtileg. —KP. J Siðasta sýning Þjóðleikhússins á leikritinu „Haustið i Prag” verður á Litla sviðinu annað- kvöld. Verkiö byggist á tveimur ein- þáttungum eftir þekkta tékkneska andófsrithöfunda, Václav Havel og Pavel Kohout, og fjallar um andófsmanninn Vanek. Leikstjóri er Helgi Skúlason en Rúrik Haraldsson fer með hlut- verk Vaneks. Þýöinguna gerði Jón Gunnarsson, lektor. jb ^ÞJÓflLEIKHÚSW La Ðoheme i kvöld k 1.20 llpiftursýning i tilefni 30 ára leikafmælis Guðmundar Jdnssonar og Kristins Halls- sonar föstudag kl.20 laugardag kl.20 Sölumaður deyr fimmtudag kl.20 sunnudag kl.20 Oliver Twist sunnudag k 1.15 Sfftasta sinn Litla sviöift: Haustiðí Prag fimmtudag kl.20.30 Sföasta sinn Miftasala 13.15-20. Sími 1-1200 LEIKFÉLtG aaa' REYKJAVlKUR Skornirskammtar i kvöld kl.20.30 UPPSELT sunnudag kl.20.30 UPPSELT Rommi fimmtudag kl.20.30 fáar sýningar eftir. Barn í garðinum 4. sýning föstudag kl.20.30 bld kort gilda 5. sýning þriöjudag kl.20.30 gul kort gilda. Ofvitinn laugardag kl.20.30 Miftasala i Iftnó kl.14-20.30 sfmi 10020 FELLIBYLUMNN Ný afburöaspennandi stór- mynd um dstir og nóttúru- hamfarir á smáeyju i Kyrra- hafinu. Leikstjóri Jan Troell. Aóalhlutverk. Mia Farrow Max Von Sydow, Trevor Howard. Sýnd kl.9. Bönnuö innan 12 ára. SMIDJUVEQI 1, KÓP. 8IMI 43500 (ÚftwoMMnfcaM'inu MMtMt I Kópnvogl) LAUGARÁS B I O Simi32075 LOKAÐ vegna breytinga TÓNABÍÓ Simi31182 Lestaránið mikla (The great train robbery) Mjk Ir, M i«r» (UXUI !H • PnflucM By X**l K3« UW. M l UMXION ■ > uu Hn N V rmtwjOK'■ Htmtncm’ mamstfz Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinn- ar tegundar siöan „Sting” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki siban ..The Sting" hef- ur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hinna djöfullegu og hrifandi þorpara, sem fram- kvæma þaö, hressilega tón- list og stilhreinan karakter- leik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aöalhlutverk: Sean Connerv, Donald Sutherland Lesley- Anne Down. Myndin er tekin upp i Dolby, sýndi Epratsterió. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Eyjan Ný, mjög spennandi banda- risk mynd, gerö eftir sögu Peters Banehleya þeim sama og samdi „Jaws” og „The Deep”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. lsl. texti. Aðalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd i dag kl.5 - 7.30 - 10. Bönnuft börnum innan 16 ára. u>iensKur textir Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd meö Chevy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Seymor og Ormar Sharif. 1 myndinni eru lög eftir El- ton John og flutt af honum, ásamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5,7 og 9. Sjón er sögu ríkaii Myndir í smáauglýsingu Sama verð Shninn er 86611 Cabo Blanco Ný hörkuspennandi málamynd sem gerist I fögru umhverfi S. Ameriku. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Jason Robards. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7 og 9. SÆÍÁRBÍP •: 1 Sími 50184 Leikur dauðans Ofsa spennandi karate mynd meft Bruce Lee og Did Young sýnd kl.9. Osca rs- verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer lslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man. Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö 'Síml 11384 Metmynd iSviþjóö: Ég er bomm Sprenghlægileg og fjtk-ug ný, sænsk gamanmynd i litum. — Þessi mynd varð vinsælust allra mynd i Sviþjóö s.l. ár og hlaut geysigóöar undir- tektir gagnrýnenda sem og biógesta. Aöalhlutverkiö leikur mesti háöfugl Svia: Magnus Harenstram, Anki Liden. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Tónlistarskólinn kl. 7. / 46 Hb VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagimerlu Heli ávalll fyrirliggjandi ýmsar ilaerðir verðlaunabikara og verðlauna- penmga ainnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leltiö upplýtinga. Magnús E. Baldvinsson Laugivegi 8 - Reyk|jvík - Simi 22804 Getur þú hjálpað? .... ungum barnlausum og reglusömum hjónum um 2Ja tll 3ja herb. ibúð i Reykjavik frá 1. júni n.k. Fyrirframgreiösla el óskaö er. Upplýsingar i sima 82020 frá kl. 9-5 eða 31979 eltir 6 á kvöldin. ÍÓNBOOIIl f3 19 OOO salur^^- Saturn 3 Spennandi, dularfull og viö- buröarik ný bandarisk ævin- týramynd, meö Kirk Dougl- as — Farrah Fawcett Islenskur texti Sýnd kl.3 - 5- 7 - 9 og 11. ■ salur i PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Sýnd kl.3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05. 'SaléjrV Fílamaðurinn . hl " 'r T: ”vl ELEPHANT MAN Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýnd kl.9. Stúlkan frá Peking Spennandi sakamálamynd, isl. texti Sýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10 - 11,15. • salur Times Square Hin bráöskemmtilega mús- ikmynd, „óvenjulegur ný- bulgjudúett” Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9 og 11,10. u \?4 r , ir= I •• •• iíiiiiliiiiiiiiiiiiiiiilillliii I:::::::::::::::: Ílii Íiiil ÍÍÍIi 11 ÍliÍÍ ÍÍÍIÍ ÍÍÍil iiili iiili ill jjjjj Vi/t þú se/ja h/jómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax » rtmuDSSALA MED SKÍDAI ÖRLIfí (IC HUOMFLUTMNGSTÆKJ jjjjj GRENSÁSXEGl 50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.