Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 15
15
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
I
I
I
I
I
I
I
I
Dansævintýri
i West End
Það eru oft smáhlutirnir, sem krydda tilveruna. Þannig var það íyrir
skömmu er Visismenn voru að ganga um Leicester Square i London, að
þeir rákust á tötralegan gamlan mann i skræpóttum fötum og með
beyglaðan hatt á höfði. Hann virtist hafa það að atvinnu að dansa stepp-
dans við irsk þjóðlög á götum úti. Ekki virtist hann þó hafa mikið upp úr
krafsinu, aðeins örfá pence sem vegfarendur létu detta i poka mannsins.
Stepparinn var greinilega bú-
inn að vinna i margar klukku-
stundir, en ekki var pokinn hans
orðinn þungur enda undirtektir
áhorfenda frekar dræmar.
Vindur nú sér að honum maður,
suður-evrópskur í útliti, og sendir
honum háðsglósur á lélegri
ensku.
Stepparinn hætti þegar i stað að
fremja list sina, tók ofan hattinn
lýsti með nokkrum ónotalegum
lýsingarorðum griskum uppruna
þess, er fram i kallaði.
,,Þér væri nær að koma þér til
þins heima og láta menn eins og
mig sem stundað hefur heiðar-
lega atvinnu i West End i 70 ár i
friði”, bætti hann við og óskaði
viðmælanda sinum alls hins
versta.
Grikkinn ætlaði að halda áfram
að steita görn, þegar út úr þvög-
unni, sem myndast hafði kringum
Umsjón:
Axel
Ammendrup
þá félaga, kemur þrekinn aðili
með sixpensara á höfði. Hann
ætlaði greinilega að leysa vanda-
málið með hægri handar höggi á
höku Grikkjans.
Grikkinn sá nú sina sæng upp
reidda, baðst vægðar og sagðist
aðeins hafa verið að grinast. Per-
sónulega sagðist hann ekki muna
eftir að hafa séð fegurri dans en
þann, sem stepparinn framdi.
,,Þú kemur á pöbbinn á eftir og
þar gerum við út um þetta mál”,
sagði sá þrekni og leit á klukkuna
og sá sér til mikillar armæðu, að
enn var hálftimi þar til krárnar
yrðu opnaðar.
—ATA
Þetta byrjaöi allt rólega með þvi að gamall maður steppaði við
irska þjóðlagatónlist á Leicester Square.
Visismyndir: Gsal
■ ,,Ég var bara að gera að gamni minu”, sagöi Grikkinn
m við þann þrekna.
„Ég sver að ég hef aldrei séð fegurri dans!”
„Þeir eru nú ljótu skaphundarnir þessir Englendingar”
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
Sumarfatnaðurinn er nú tekinn að
streyma i verslanir, enda ekki
seinna vænna, þar sem vorið er
gengiö i garð. Og nú gefst fólki góður
kostur á að kynna sér það sem er á
boðstólum, þvi tiskusýningar eru á
hverju strái, ef svo má segja. Þessi
mynd var tekin á einni slikri hjá
Módel '79 i Hollywood á dögunum.
Þar sýndi Kristin Waage meðal ann-
ars þennan klæðnaö frá Verðlistan-
um.
Auglýsing i neðanjaröarjárnbrautarstöðinni i Tottenham Court
Road i London. Til skýringar má minna á óeiröirnar i Brixton, sem
er úthverfi Lundúna. Fróðir menn segja, aö „wogs” sé óheflaö upp-
nefniá blökkumönnum. —ATA
Visismynd: Gsal
HÁRLAUS
HÖFUÐPAUR
Það hefur vakiö athygli hversu vel hærður Reagan forseti er maður
kominn á þennan aldur og hafa sumir jafnvel gert þvi skóna, aö hann
liti hár sitt. Þaö fór þvi auövitað ekki hjá þvi, aö menn færu aö velta
fyrir sér hvernig hann liti út með skalla, eins og svo margir jafnaldrar
hanshafa oröiðaðsætta sig viö. Ljósmyndarinn Alfred Gescheidt gerði
tilraun sem sjá má á meöfylgjandi mynd.
Visismynd GVA