Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 6. mai 1981 Gaddaskór Margar gerðir Verð frá kr. 2:18.- „Jogg” skór Margar gerðir. Verð frá kr: 27«.- til 366.50 Ódyrir skór Hvftir leðurskór Bláir m/blárririind rússkinsskór Stæröir: 3 - 10 Stærðir: Verð kr. 190.- 5 - 10 1/2 Verð kr. 190.- Hinir frábæru Stenzel skór Litur: hvftir m/svartri rönd Stærðir: 5 - 10 1/2 Verð kr. 287,- Póstsendum Sportvöruvers/un . Ingólfs Oskarssonar, Klapparstig 41 — Sfmi 11783 Bláir æfingaskór lettir og sterkir Stærðir: 4-11 Verð kr. 255.- Fótboltaskór með skrúfuðum tökkum Stærðir: 3 1/2 - 8 1/2 Verð kr. 274.- Leöurfótboltaskór Stærðir: 38 - 44 Verð kr. 91.50 Nylon æfingaskór Litir: ljósbrúnt og blátt Slærðir: 34 - 39 Verð kr. 117.- 1 Slærðir: 40 - 45 Verð kr. 122.50 Fótboltaskór mcð föstum tökkum Stærðir: 3 - 12 Verð kr. 25«.- VlSIR ára samning v ÁSGEIR SIGURVINSSON — knattspyrnu- kappinn snjalli frá Vestmannaeyjum/ sem er talinn einn besti knattspyrnumaður Evrópu/ hefur skri'að undir þriggja ára samning við hið heimsfi æga knattspyrnulið/ Bayern Mún- chen í V-Þýskalandi. Eftir að Ásgeir hafði gengið undir læknisskoðun f herbúðum Bayern í Munchen á mánudaginn/ skrifaði hann undir samninginn við Bayern Munchen. um, að ég hefði skrifað undir samning við Bayern Munchen og sagði ég honum, að ég myndi ekki breyta ákvörðun minni. — Nú verður ekki aftur snúið — ég mun fara frá Standard Liege, hvað sem það kostar sagðist Ásgeir hafa sagt við hr. Petit. Hef ekki trú á að hr. Petit setji stólinn fyrir dyrnar — Hvernig varð hr. Pctit við, þegar þú sagðir honum frá ákvorðun þinni? — Hann sagðistskilja mig vel — það væri ekki á hverjum degi, sem knattspymumenn fengju at- vinnutilboð frá Bayern. Ég hef skrifað undir samninginn við Bayern og nú eru Bayern Mun- chen og Standard Liege aðeins eftir að semja um kaupverðið. Það hjálpar mér mikið, að nú eru komnar nýjar reglur hjá UEFA þess efnis, að félög geti ekki sett upp þær peningaupp- hæðir, sem þær vilja — til að halda leikmönnum hjá sér. — Ég hef satt best ekki trú á að hr. Petit fari nú að setja stólinn fyrirdyrnar, eins og svo oft áður, þegar ég hef fengið freistandi til- boð frá öðrum félögum, sagði Ás- geir. — Hvernig tóku félagar þinir hjá Standard Liege fréttinni? — Þeir voru m jög ánægðir fyrir mina hönd og óskuðu mér til hamingju. Ætlaði að skrifa undir samning við 1. FC Köln Eins og Visir hefur sagt frá, þá hafði 1. FC Köln mikinn áhuga að fá Ásgeir til liðs við sig. — Fékkstu tilboð frá 1. FC Köln? — Já, ég var bæði búinn að fá tilboð frá 1. FC Köln og Ajax i Hollandi og var ég búinn að ræða við forráðamenn þessara félaga. Tilboðið frá Köln varmjög gottog viðræðurvið forráðamenn félags- ins voru komnar það lang’t, að ég var búinn að ákveða að skrifa undir samning við 1. FC Köln. Fékk upphringingu frá Höness Kvöldið áður en ég hafði ákveðið að fara til Köln, fékk ég upphringingu frá Uli Höness, framkvæmdastjóra Bayern Mun- chen, þar sem hann óskaði eftir þvi, að ég kæmi til Bayern Mun- chen og léki með félaginu. Eftir að ég hafði rætt við hann um tíma, var ákveðið að ég kæmi til viðræðna við hann og forráða- menn Bayern i' Munchen, sem ég og gerði. • PAUL BREITNER... fyrirliði Bayern. Asgeir leikur við hlið hans á miðjunni. islenflinnur til liðs Asgeir hefur s UU HÖNESS... fyrrum leik- maður með Bayern og lands- liði V-Þýskalands, kallar á As- geir til liðs við sig. — Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður með þennan áfanga i lifi minu. Það erekki hægt að komast hærra — þetta er toppurinn, sagði Asgeir i viðtali við Visi seint i gærkvöldi, en þá var hann ný- kominn af fundi með hr. Petit, stjórnarform anni Standard Liege, þar sem hann tilkynnti honum tíðindin. '— Ef ég hefði ckki farið núna frá Standard Liege, þá hefði ég aldrei farið frá félaginu, sagði Ásgeir en samningur hans við Standard Liege rennur út i byrjun júni'. Samingur sá, sem Ásgeir skrifaði undir við Bayern Mun- chen, tekur gildi 1. júli. — Þegar ég kom i bækistöðvar Standard Liege eftir ferð mina til Munchen, þá gekk ég rakleitt á fund br. Petit og tilkynnti hon- Ég verð með gegn Tekkum - ef ég fæ fri hja standard Liege” sagðí Ásgeir — Svo framarlega sem ég fæ fri frá Standard Liege, þá mun ég leika með gegn Tékkum I Bratislava, sagði Asgeir Sigur- vinsson i stuttu spjalli við Visi i gærkvöldi. — Við erum að leika leiki okk- I ar gegn Waterschei i undanúr- I slitum bikarkeppninnar helgina fyrir og eftir landsleikinn. Ef viö stöndum okkur vel i fyrri leiknum — á útivelli, má búast við aö ég fái fri. Viö ætlum okk- ur að komast i úrslitin — það væri gaman að kveðja Standard Liege meö þvi aö verða bikar- meistari, sagöi Ásgeir. —SOS Dómaramál i yngri flokkum: Nevðaráslanfl hiá HSÍ 00 KKf Þaö kom fram á ráðstefnu, er Unglinganefnd 1S1 hélt á Hótel Loftleiðum um helgina, að algjört neyðarástand rikir I dómaramál- um yngri aldursflokka hjá Hand- knattleikssambandinu og Körfu- knattleikssambandinu. Skortur á dómurum er geysi- legurogmásegja.að iþessu efni sé tjaldað til einnar nætur og var almennt álit þeirra, sem tóku þátt I ráðstefnunni, að staða dómara i iþróttahreyfingunni væri óljós og i mörgum tilfellum vanmetin. Segja má aö dómarar séu eins og utangarðsmenn 1 hreyfingunni. Unglinganefnd ISI mun vinna úr ábendingum, sem fram komu 1 ráðstefnunni, og væntanlega gera tillögur til úrbóta. gk-- Sigur hjá Liverpool i I Liverpool vann sigur <2:1)1 | yfir Middlesbrough i gærkvöldi 11 ensku 1. deildarkeppninni og. I Notts County lagöi Cambridge ' aö velli — 2:0. | Forráðamenn Man. United I ihafa kallað á Lawrie I 1 McMencmy, framkvæmda- | stjóra Southampton, til við- I l^ræöna á Old Trafford. —SOS j Q Frá ráöstefnu Unglinganefndar ÍSt, Róbert Jónsson er i ræöu- st®'- Visismynd GVA I Nlarteinn | i skoraði | i gegn Val i |Marteinn Geirsson tryggði I . Fram sigur (1:0) yfir Val i gær-1 I kvöldi á Melavellinum, þegar | liðin mættust I Reykjavikur-1 ^mótinu I knatlspyrnu. j I Rússar unnu | i iHamhorg > ' Rússneska landsliðið i knatt-' spyrnu vann sigur (3:2) yfir I Hamburger SV i vináttuleik i J | Hamborg i gærkvöldi. Blochin I . (2) og Andreyev skoruðu fyrir | I Rússa, en Magath og Hartwig | fyrir Hamburger, sem lék án I ^Beckcnbauer og Hruebesch. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.