Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. mai 1981 VÍSIR 7 hærra - hetta er toppurínn” sagöi Asgeir Sigurvinsson í samtali við Visi i gærkvöldi # Valþór Sigþórsson. ValUór í leikbanni Valþór Sigþórsson, mið- vörður Eyjamanna, mun ekki leika með þeim gegn Fram á Melavellinum á laugardaginn I fyrsta leik 1. deildarkeppn- innar. Valþór tekur þá út leik- bann, sem hann hlaut, þegar hann lék með FH sl. sumar. —SOS # INGI BJÖRN ALBERTSSON • MAGNCS BERGS... I miklum vigamóði. Kunni vel við mig í Miin- chen Ég hélt siðan til Miinchen á mánudagsmorguninn, þar sem ég ræddi við Höness og forráðamenn Bayern — og eftir miklar um- ræður, ákvað ég að skrifa undir 3 ára samning við Bayern. — Kunnurðu vel við þig i Mún- chen? — Já,ég fékk frábærar möttök- ur — það var eins og maður væri að koma heim eftir margra ára Utivist. Ég för á æfingu hjá Bay- ern Munchen og var kynntur fyrir leikmönnum liðsins.sem tóku mér vel. Fyrirliðinn, Paul Breitner, bauð mér velkominn og ég ræddi við hann og Karl-Heinz Rummenigge, sem ég tel vera besta knattspyrnumann Evrópu — og jafnvel heims. Það verður gaman að fá að leika við hliðina á þessum köppum og öðrum leik- mönnum Bayern, en þar er valinn maður i hverju rúmi. Það var létt yfir öllu hjá Bay- ern, og ég bið spenntur eftir að geta byrjað að leika með Bayern félaginu.sagði Asgeir að lokum. Þetta er geysilegur heiður fyrir Ásgeirog Island, aðhann sé eftir- sóttur af einu frægasta félagsliði heims. Ásgeir hefur verið i hópi bestu knattspyrnumanna Evrópu undanfarin ár — þessi áfangi á knattspyrnuferli hans undir- strikar það. Ásgeir er aðeins 25 ára — verður 26ára á fóstudaginn og á hann þvi alla framtiðina fyrir sér. —sos - og bæili bvi briðia við á Italíu Magnús Bergs, landsliösmaður úr Vai, sem leikur með Borussia Dortmund, var heldur betur á skotskónum á keppnisferðalagi Dortmund um England, Spán og ttaliu — hann skoraði þrjú mörk. Dortmund hóf keppnisferöalag sitt i Englandi — lék gegn Leeds. Magnúsi tókst ekki að skora á Elland Road, þvi að Leeds vann sigur 2:0. Aftur á móti tók hann fram skotskóna á Spáni, þegar Dortmund vann sigur yfir 1. deildarliöinu Espanol 4:3. Staöan var jöfn 1:1 i leikhléi — þá kom Magnús inn á sem varamaður fyrir Atla Eövaldsson. Magnús var óstöövandi — skoraði tvö mörk. Hann kórónaði góöan leik með þvi að skora sigurmark leiksins af 18 m færi. Magnús skoraði einnig á Italiu — með skalla, þegar Dortmund gerði jafntefli 1:1 gegn 2. deildar- liði frá Milanó. — sos S LettekTli Barcélöna?! Allt bendir nú til, að Udo ! Lettek, þjálfari Borussia Dort- J mund, fari til Spánar. Barce- j lona hefur boðiö honum að ger- I ast þjálfari hjá félaginu og er I Lettek mjög spenntur fyrir þvi boði. Hann er samningsbundinn J við Dortmund til 1983, en ef j hann sækir fast að fá sig lausan, | þá er ekkert I vegi fyrir að hann l fái að fara til Barcelona. —SOS I ____________________________1 Maonús Beros skor- aði 2 mdrk á Snáni Röbert er orðinn góður Róbert Agnarsson, mið- vörðurinn sterki hjá Vfkingi, sem hefur átt við meiðsli að striða, hefur hug á að byrja að æfa með Vikingum um helg- ina. Róbert meiddist á æfingu áður en Reykjavikurmótið hófst. —SOS ÁSGEIR SIGURVINSSON... gerðist atvinnumaður hjá Standard Liege aðeins 18 ára gamall — 1973. Nú liggur lcið hans til Bayern Munchen. við Desia Knattsnvrnufélaa fíeims: krilað undlr brlggja 10 bayern Munchen „Það er ekki hægt að komast Eg leik ekkl meðFH á næsl- unni'... - sagði tngi Björn Alhertsson, sem heffur ekki náð sér efftlr melðsttn — Ég sé ekki fram á, að ég geti leikið með FH-Iiðinu á næstunni, sagði Ingi Björn Al- bertsson, þjálfari FH-liðsins, sem var skorinn upp vegna meiðsla i ökkla fyrir stuttu. — Ég mun ekki byrja að leika fyrr en ég er búinn að ná mér fullkomlega. Ég hef áður brennt mig á þvi aö byrja að leika of fljótt, sagði Ingi Björn. FH-ingar mæta KR-ingum i fyrsta leik sínum i 1. deildar- keppninni á Melavellinum á sunnudaginn. Elias Guðmundsson, sóknartengi- liðurinn snjalli hjá KR, mun ekki leika með Vesturbæjar- liðinu — hann er meiddur á ökkla. —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.