Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 19
■ Miðvikudagur 6. mai 1981 vísm 19 ýmlslegt Kvenfélag Kópavogs Gestafundur félagsins verður haldinn þriðjud. 7. mal I félags- heimilinu kl. 20.30. Gestir félags- ins veröa konur I Kvenfélagi Keflavlkur. Kvenfélag Hallgríms- kirkju Slðasti fundur á þessu starfsári verður n.k. fimmtud. 7. mal kl. 20.30 I félagsheimilinu. Sumri fagnað. Mætið vel og stundvis- lega. Gullúr fannst neðarlega i Tjarnargöt- unni laugard. 2. mal, uppl. s. 16 229. Tónleikar Vlsnavinir. Vlsnakvöld á Hótel Borg I kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá að vanda. Slðasta visnakvöld vetr- arins. Útivistarferðir Miðv.d. 6.5. kl. 20 Úlfarsfell, létt kvöldganga. Verö 40 kr. Farið frá B.S.I. vestan- verðu. (Jtivist 7, ársrit 1981 komiö, ósk- ast sótt á skrifst. (Jtivist. Kvenstúdentar — Árs- hátið Árshátlðin verður fimmtud. 7. mal kl. 19.30 I Lækjarhvammi. 25 ára stildínur sjá um skemmtiat- riði að vanda. Miöar seldir I gestamóttöku Hótel Sögu mið- vikud. 6. mai kl. 16-19, ekki við innganginn. Stjórnin. Þroskaþjálfar Aðalfundur Félags Þorskaþjálfa veröur haldinn miðvikud. 6. mal kl. 20.30 aö Grettisgötu 89, R. Mætum öll. Stjórnin. Sjálfsbjörg-námskeið Byggðalagsnefnd II JC Reykja- vlk býður Sjálfsbjörgu Reykjavik upp á félagsmálanámskeið. A námskeiði þessu verður kynnt: 1. Skipulögð stjórnun/skipulögð nefndarstörf 2. Fundarsköp 3. Fundarritun 4. Fundarstjórn 5. Ræöumennska Aætlað er að hafa stutt nám- skeið til að byrja með sem hefst snemma i mai. Þeir sem hafa áhuga látið vita á skrifstofuna i Hátúni 12. Siálfsbjörg. Kvennadeild Slysavarnarfélags tslands I Reykjavlk ráðgerir ferð til Skotlands 6. júli n.k. og til baka 13. júll. Allar nánari uppl. gefur ferðaskrifstof- an Úrval við Austurvöll. Aukin ferðatiðni á leið 14 Frá og með 4. mal n.k. verður feröatlöni á leiö 14 aukin á mestu annatimum, úr 60 mín. I 30 min. Er hér um að ræða timann frá kl.7-9 og 16-19 frá mánudegi til föstudags. Verður brottfarartlminn þessi: Frá Skógarseli kl.7,8 og 9 og slöan frá Lækjartorgi kl.7.40 og 8.40. Siðdegisferðirnar eru kl.16.40, 17.40 og 18.40. frá Lækjartorgi. Aðrar ferðir á þessari leiö eru ó- breyttar. Landsamtökin Þroskahjálp Dregið hefur verið i Almannaks- happdrætti Þroskahjálpar fyrir mars. Upp kom númerið 32491. ósóttir vinningar i jan. 12168, febr. 28411. Einnig ósóttir vinn- ingar fyrir 1980. April 5667. júli 8514, okt. 7775. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i Ef ekki er auglýst gerist það hrædilega... EKKERT SANYO „vasa—disco”. Það er óskadraumur allra ungl- inga I dag. ,,Vasa-disco er litið segulbandstæki, hljómgæðin úr heyrnartólunum eru stórkostleg. Verð aðeins kr. 1.795.- Gunnar As- geirsson hf. Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Sóldýrkendur! Nú er rétti timinn til aö fá sér sól- teppið vinsæla. Sólteppið endur- kastar sólargeislunum á llkam- ann og hann verður mun fyrr brúnn. Handhægt og fyrirferðalitiö. Verð aöeins 78 kr. auk buröar- gjalds. Pöntunarsimi 75253. Sjálfvirkur simsvari tekur við pöntun þinni utan skrifstofutimg sem er kl. 2—5 e.h. Akrar s.f., póstverslun. Barnahjól með hjálpardekkjum verð frá kr.465.- 10 gira hjól verð frá kr. 1.925,- Gamaldags fullorðinshjól verð frá kr. 1.580,- Sportmarkaðurinn Gr.ensásvegi 50 auglýsir: Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur. Ódýr tókknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára. Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira- laus, DBS 5 glra, DBS 10 gira. • Ath. tökum vel með farin notuð hjól í umboðssölu. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga' til föstudaga kl. 9-22 Láugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22 ) Hljéðfæri 'Rafmagnsorgel — hijómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum.fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. Hljómt«ki m ■ ooo t »o Sportmarkaöurinn GrenSásveg't 50 auglýsir: j Hjá okkur er endalaus hljóm-1 tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ÁTH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilrhálar’ við' allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga Ttl. 10-12. Tekið á móti póstkröfuþönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hjóí-vagnar REIÐHJÓLAÚRVALIÐ ER í MARKINU Suðurlandsbraut 30 simi 35320 Tökum ný og notuð reiðhjól i umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366. Verslun Við eigum takmarkaðar birgðir af dvergsaumavélinni si- vinsælu. Hún kostar 79 kr. auk burðar- gjalds. PfZ BUIN Takið PiU-Buin með I sumar- leyfið. Veriö brún án bruna meö Pitz- buin. Fæst i apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Heildsala. simi 37442. Sturtuklefar. Smiðum eftir máli sturtuklefa og skilrúm með eða án dyra i bað- herbergi. Góð vara á hagstæðu verði. Nýborg hf. — A1 og Plastdeild, simi 82140, Armúla 23. Havana auglýsir: Sófasett i rokókóstil, blómasúlur margar tegundir, simaborð og sófaborð með marmaraplötu. Havana Torfufelli 24, simi 77223. SUmplagerð Félagsprentsmlðlunnar hl. Spítalastig 10 —Simi 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.