Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 1
Mánudagur 29. júní 1981 143. tbl. 71. árg.
Stríð miili kaupmanna og Kaupmannasamtakanna:
Munun að slálfsögðu
hata oplð áfram
halda áfram aö hafa opiö, þrátt
fyrir aögeröir lögreglunnar
enda þjónuöu þeir viöskiptavin-
unum betur meö þessum hætti
heldur en meö opnunartima á
fimmtudagskvöldum. Einar
sagöi, aö hér væri hróplegt
óréttlæti á feröinni, enda
þjónaöi fimmtudagstiminn
éinkum stórmörkuöunum, en
alls ekki kaupmanninum á
horninu.
Gunnar Snorrason, formaöur
Kaupmannasamtakanna, sagöi,
aö hér væri einungis veriö aö
framfylgja gildandi reglum.
Þær heföu veriö rýmkaöar ný-
lega og sií breyting heföi veriö
kynnt á fundi i Kaupmanna-
samtökunum. A þeim fundi
heföu engar gagnrýnisraddir
komiö fram. Gunnar benti
einnig á, aö laugardagslokun
heföi veriö krafa Verslunar-
mannafélags Reykjavikur i
mörg ár og laugardagslokun
yfirsumartimann væri ekki ein-
ungis i reglugerö, heldur væri
hUn einnig i kjarasamningum.
—ÓM
Kjaradeiia starfsmanna Orkustofnunar:
innanhúss-
deilan leyst
„Viö höföum afskipti af 20 tii
30 verslunum á laugardaginn,
sumir lokuöu en viö aörar
verslaniruröum viö aö haf a lög-
regluvakt til aö varna viö-
skiptavinum inngöngu”, sagöi
Bjarki Eliasson, yfirlögreglu-
þjónn, I samtali viö Visi i
morgun.
Mikiö striö viröist nU hafiö
milli „kaupmanna á horninu”
og Kaupmannasamtakanna og
aö sögn Bjarka Eliassonar hafa
Kaupmannasamtökin kært þá
kaupmenn, sem hafa opið á
laugardögum enda telja sam-
tökin, að um brot á reglugerð sé
aö ræöa. Bjarki sagöist ekki bU-
ast við- aö viöskiptavinir yröu
beittir valdi, ef þeir reyndu að
komast inn i verslanimar enda
væru þaö ekki þeir, sem væru
brotlegir, heldur kaupmennirn-
ir.
Einar Strand, kaupmaöur i
Skjólakjöri er einn þeirra kaup-
manna, sem vilja hafa opið á
laugardögum. Hann sagði, að
kaupmenn myndu aö sjálfsögöu
„Aögeröunum, sem hafnar
voru hér i Orkustofnun, er hætt og
þvi er deilan hér innanhúss leyst”
sagöi Gisli Karel Halldórsson
verkfræöingur hjá Orkustofnun
en hann er I stjórn Kjarafélags
verkfræöinga.
Eins og Visir hefur skýrt frá
hafa starfsmenn OS verið i „úti-
vistarbanni” þ.e. þeir hafa ekki
farið til starfa út á land eöa fjarri
venjulegum vinnustaö vegna
deilu sem staðið hefur um fjar-
veruuppbót þeim til handa.
„Máliö er komiö i hendur
Kjarafélags verkfræðinga og
Félags islenskra náttúrufræðinga
cg þau félög munu kljást viö fjár-
málaráðuneytiö” sagöi Gisli.
„Viö teljum að fjármalaráöu-
neytið hafi ekki staöið við gerðan
kjarasamning þvi þar stendur aö
heimild sé aö semja um fjarveru-
uppbót ef menn eru langdvölum
fjarri föstum vinnustað”.
HPH
- segja kaupmenn sem eru eánægðír
með laugardagslokunlna
Lögreglan átti annrikt á laugardaginn viö aö varna viöskiptavinum aö
komast I þær verslanir sem höföu opiö. Þessi mynd var tekin viö versl-
un Arna Einarssonar á horni Fálkagötu og Tómasarhaga. Afgreiöslu-
stúlkurnar, dætur eigandans Kristin og Margrét standa i dyrunum.
Visism. ÞL
stúikan sem týndlsl I Þörsmörk:
Syndi fadæma snar-
ræðl og hugrekki
Fádæma snarræöi og hugrekki
Evu Vilhjálmsdóttur, tiu ára
stúlkunnar frá Kópavogi sem
týndist í Þórsmörk á laugardags-
kvöldiö, er talið hafa leitt til
björgunar hennar meö giftusam-
legum hætti.
Eva haföi veriö aö leik meö fé-
lögum sinum en orðið viöskila viö
þá og uppgötvuöu foreldrar henn-
ar hvarfiö um niuleytiö. Þegar
var hafin leit og þegar liöa tók
framyfir miönætti voru félagar úr
Björgunarsveitinni á Hvolsvelli
og viöar af Suðurlandi kallaðar
út, alls um eitt hundraö manns.
Leitaö var aöstoöar sporhunds
Hjálparsveitar skáta úr Hafnar-
firöi og þyrla Landhelgisgælsunn-
ar var til taks til aö flytja stúlk-
una undir læknishendur er hún
fyndist.
Eva er talin hafa sýnt einstaka
skynsemi og hugrekki, og engin
hræösla viröist hafa náö tökum á
henni. Hún var stödd við
Stóra-Enda þegar hún villtist og
haföi gengiö hring aö Tindafjalla-
gili þegar aö henni var komiö.
Skónum haföi hún gleymt og þeg-
ar sokkarnir voru útgengnir hlóö
hún vörðu sem hún stakk þeim i
og þaðan gat sporhundurinn rakið
slóð hennar. Eva haföi veriö á
gangi i 15-16 klukkustundir þegar
hún fannst um ellefu leytiö i gær-
morgun, en varö ekki meint af
volkinu enda blankalogn og hlýtt i
Þórsmörk um helgina.
Þyrla Landhelgisgæslunnar
flutti stúlkuna strax á slysadeild
Borgarspitalans en þaöan fékk
hún aö fara um miöjan dag í gær,
eftir að læknar höföu gengiö úr
skugga um liöan hennar.
—JB
Behesthl
er látfnn
Sia erlendar
fréttir öls. 4-5
Erfðaprínsinn
máttí pola tap
Sjá Mannlíl
bls. 22-23
„Ætla aö sameina
vinstri og
samvinnumenn
i einum flokkí”
Sjá viðtal dagslns við
Bolla Héðinsson bls.2
Fjárfest í
höfundarrétli
Sjá neðanmálsgrein
indriða G. Þorsteins-
sonar bls. 9
Draumur
Stevens
Fleet
rættist
i Hafnar
lirði...
Aiit um íbróttir
belgarinnar á
bls. 14-19