Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 15

Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 15
Mánudagur 29. júni 1981 VÍSLR • 15 . HHBj jpr'"'* fr • ■**.'«* ií'tóíf.í *■. ■ s<*X* 32 ára met ÍR- inga féll í V-Þýskaianfli Strákarnir úr KR hiupu 4x100 m hoðhlaup á 42.29 sek. • JÓHANN TORFASON Jóhann lék að nýju með ísfirð- ingum... Jóhann Torfason sem meiddist illa i Sviþjóö sl. * keppnistimabil, lék aö nýju meö ísfiröingum gegn Fylki. Jóhann lék sinn fyrsta lcik á tsafiröi I 10 ár, en eins og menn muna þá iék hann meö KR og Vikingi, áöur en hann hélt til Svíþjóöar. Jóhann hefur æft mjög vel að undanförnu — hann keypti sér hjól fyrir stuttu og hefur hann hjólaö mikiö, til aö koma sér í æfingu. Hann átti mjög góöan leik gegn Fylki — var bestimaöurvallarins, en hann lék stööu miövaröar. -SOS 32 ára gamalt met i 4x100 m hlaupi karla, sem tR-ingar settu 1949 I Reykjavik, var slegiö i V-Þýskalandi um helgina. Þaö voru hiauparar úr KR sem slógu metiö. KR-sveitin, sem var skipuö þeim Siguröi T. Sigurössyni, Jóni Oddssyni, Oddi Sigurössyni og Hirti Gislasyni, hljóp vegalengd- ina á 42.29 sek. Gamla metiö var — 42.8 sek. Sigríður með met SIGRIÐUR KJARTANS- DÓTTIR... úr KA setti nýtt Islandsmet i 400 m hlaupi — hljóp vegalengdina á 55.12 sek. Þá má geta þess.aö Siguröur T. Sigurös- son setti nýtt tslandsmet i stangarstökki fyrir helgina — stökk 5.01 m. GYLFI KRISTINSSON... lék mjög vel. Hér sést hann slá kúl- una örugglega upp úr sand- gryfjuigær. (Visismynd Þrá- inn) SIGURÐUR T.... tslandsmet I hlaupi. setti Suðurnesiamenn voru siqursælir - á ungllngameistaramótinu i golfi, Gylfi Kristinsson varð Íslandsmeístari - lék mjðg Hreinn Halldórsson var;ö sigur- vegari i kúluvarpi — kastaöi 19.51 m. Jón Oddsson stökk 7 m i lang- stökki og Þórdis Gísladóttir stökk 1.84 m i hástökki. Þá hljóp Agúst Asgeirsson úr IR 1500 m á 3.521 min. 1 —SOS Sigurganga Reynis heldur áfram Gylfi Kristinsson úr Golfklúbbi Reykjavikur varö islandsmeist- ari unglinga á Grafarholtsvellin- um I gær. Gylfi lék 72 holurnar á 310 höggum sem er mjög gott — hann lék siöasta hringinn á 74 höggum, sem er aðeins tveimur höggum yfir pari vallarins. — Ég var mjög ánægöur meö, hvernig strákarnir léku sagöi Stefán Stefánsson, landsliösein- valdur unglinga, sem mun nú i vikunni tilkynna hvernig ung- lingalandsliöiö veröur skipaö, sem tekur þátt i Evrópumóti ung- linga á Grafarholtsvellinum, sem hefst eftir þrjár vikur. Magnus Jónsson (GS) varð annar og i þriöja sæti varö Sig- urður Sigurösson (GS), sem lagöi Eirik Þ. Jónsson (GR) aö velli i „bráöabana”. Þeir kylfingar sem komu ínn á besta skorinu voru: GylfiKristinsson, GS.......310 (82—75—79—73) Magnús Jónsson, GS.........319 (78—81—83—77) Sigurður Sigurðsson, GS....321 (83—77—78—83) Eirikur Þ. Jónsson, GR.....321 (78—87—78—78) Gunnlaugur Jóhannsson, NK . 322 (84—76—80—82) Hilmar Björgvinsson GS.....324 (81—82—82—79) Sveinn Sigurbergss. GK.....328 (78—83—83—84) Reynir frá Sandgeröi heldur sigurgöngu sinni áfram — lagði Hauka aö vclli (1:0) i Sandgerði. 250 áhorfendur sáu Ómar Björns- son skora mark Sandgerðinga á 65. min. — eftir aö hann haföi fengið sendingu frá Sigurjóni Sveinssyni. Reynismenn réöu gangi leiks- ins, en þeir náöu ekki aö nýta hin fjölmörgu marktækifæri, sem þeir fengu. —SOS Magnús I. Stefánsson NK.331 Arnar M. Ólafsson GK ....331 (81—83—87—80) (83—85—84—79) Sigbjörn Óskarsson, GV..332 Kristján Ó. Hjálmarsson, GH . 336 (81—82—84—85) (79—85—88—84) Páll Ketilsson, GS.....334 (83—81—86—84) ... .... Unglingameistaramótið fór Steinunn vann þnðja ánð l mjög vel fram og var skemmti- röð le8l aö hina ungu kylfinga i Steinunn Sæmundsdóttir, keppni. skiöadrottningin fyrrverandi, —SOS varö tslandsmeistari stúlkna þriöja áriö i röö, en þrjár fyrstu stúlkurnar náðu þessum árangri: Steinunn Sæmundsd. GR...328 (80-82-79-87) , _ , ... rssísSB1-GR 335 n Bjoðum stoltir l90-“-8,-9, PENTAX Var vi$að lrá keppii H Wmm&ðkM MV. MV-1. MX. ME-super Það var aðeins eitt atvik sem = . v ior skyggði á unglingameistaramótið og La mynaaveidr og átti það sér staö i keppni yngri PENTAX linsur, flösh drengjanna. Guðmundur Arason og fylgihlutir. (GR) sem var meö 5 högga for- _ skot á Karl Ó. Jónsson fyrir siö- kj í: GÓO greíðSlUKJOr! þíasemnhái^sió‘SÍ)h^fSg,á Landsins mesta úr val af Ijósmyndavörum teig, fyrir utan merkingu. Guð- | td: 35 gerðir myndavéla, 50 gerðir af linsum, 35 vTþvi dæmd^XTettegaf M 9erðÍr 3f fÖSkUm’ 85 9erðir af filferum 1 sigurinn blasti viö honum. ^gjjg gerðir af filmum —eitthvað fyrir alla! n Verslið hjá fagmanninum bestu varð þessi: U WpMfgÆj4 Karl Ó. Jónsson, GR.....320 * r m (77—78—88—77) LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 SIMI 85811

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.