Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 23
„Þetta skiptir
mig engu máli”
Eiginkona
Ringós
léttklædd
i „Playboy”
Fyrir helgina birtum vift grein
um eiginkonu lestarræningjans
Ronnie Biggs sem hefur farift út á
þá braut aft láta taka af sér nekt-
armyndir til aft drýgja tekjur
heimilisins. En þaft eru fleiri
„frægar eiginkonur” sem stund-
aft hafa svipafta iftju og þeirra á
meðal er Barbara Bach, sem ný-
lega gekk i hjónaband meft bitlin-
um fyrrverandi, Ringo Starr.
Myndirnar, sem reyndar voru
teknar löngu áftur en Barbara
kynntist Ringo, birtust i timarit-
inu „Playboy” og var þaft
skömmu eftir aft hún haffti þreytt
frumraun sina á hvita tjaldinu, i
Bond-kvikmyndinni „The Spy
Who Loved Me”. Eftir aft frægö
Barböru jókst og þá einkum eftir •
að hún giftist Ringo, fóru menn að
dusta rykið af þessum myndum
enda þótti sjálfsagt að velta leik-
konunni svolitið upp úr gömlum
syndum.
En Barböru er nákvæmlega
sama og svo virftist einnig vera
um Ringo, sem reyndar hefur
ekki tjáð sig um málið ennþá. Um
þetta sagfti Barbara nýlega: —
„Ég var hálfpartinn búin aft gleyma þessu”, — segir Barbara um
myndirnar i Playboy.
„Eg var satt að segja hálfpartinn
búin aft gleyma þessu enda skipta
þessar myndir engu máli i dag. A
þessum tima skipti þetta hins
vegar máli fyrir mig þvi þaft er
hörð samkeppni i kvikmynda-
bransanum og myndbirtingar i
„Playboy” vöktu athygli. Kunn-
ingjar minir vöruðu mig aö visu
við þessu, upp á seinni tima, en ég
er þannig gerö, aö ef einhver seg-
ir mér aö ég eigi ekki að gera eitt
eða annaö, fer ég strax og geri
það.
Reyndar fór „mótifiö” svolitið i
taugarnar á mér, en þar sem ég
haföi nýlega leikiö i Bond-mynd
þótti þeim sjálfsagt aft hafa eitt-
hvaö sem tengdist „Bond” og
þannig er „bandið” komið inn á
myndirnar.”
I konungsgarði
Unga stúlkan á meðfylgjandi mynd er mjög á milli tannanna á
fólki á Bretlandseyjum um þessar mundir. Hún heitir Carolyn
og er tvitug að aldri, en sterkur orðrómur er á kreiki um ,
i samband hennar og Andrews prins. Og svo náinn er A
WL vinskapur þeirra, að nylega bauð hann henni til ágfj
kvöldverðar i sjálfa konungshöllina þar sem hann JjjW
kynnti hana fyrir foreldrum sinum.....
sm
li
„Þeir vildu hafa eitthvaft
sem ininnti á „Bond” og
þannig er bandift komift
inn á myndirnar.’
w
Umsjón:
Sveinn \
Guftjónsson
Myndirnar góftu
raska ekki sálar-
ró þeirra hjóna,
Barböru og Ringós.