Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 4
Skrifstofustarf hjá Raunvisindastofnun Háskólans er laust til umsóknar. Þekking á meðferð banka- og tolllskjala æskileg ásamt enskukunnáttu. Upplýsingar i sima 21340 kl.10-12 næstu daga. Umsóknir sendist Raunvisindastofnun Háskólans sem fyrst og eigi siðar en 10. júli n.k. íslandsmethafinn í kvartmílu til sölu Til sýnis og sölu á bílasölunni BHatorg Borgartúni 24 Simi 13630 Nauðungaruppboð annað og siöasta á fasteigninni Háteigur 11 í Keflavik, þinglýst eign Sveins Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl, fimmtudaginn 2. júli 1981 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 103., 106. og 110. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á cigninni Hjallahraun 10, Hafnarfiröi, þingl. eign Birkis s.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös og Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. júli 1981 kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 7., 9. og 14 tbl. Lögbirtingabiaösins 1981 á eigninni Breiövangur 13. 3. h.t.h., Hafnarfiröi, þingl. eign Elinar V. Guömundsdóttur fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös á eigninni sjáifri fimmtudaginn 2. júli 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingarblaöinu á fasteign- inniNoröurgaröur 251 Keflavik þinglýst eign Karls B. Sæ- vars, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Ævars Guö- mundssonar hdl, miðvikudaginn 1. júli 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur vcriö I Lögbirtingarblaðinu á fasteign- inni Vesturbraut 10, 2. hæö til hægri i Grindavik, þinglýst eign Halldórs Sveinbjörnssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 2. júli 1981 kl.16.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. 'Nauðungaruppboð annaö og sföasta á fasteigninni Njarövikurbraut 10 i Njarövfk. þinglýst eign Péturs Kárasonar, fer fram á eigninm sjalfri aö kröfu Ólafs Ragnarssonar, hrl., fimnudaginn 2. júli 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Njarövik. Nauðungaruppboð sem auglýst \ ar i 7., 9. og 14. tbl. Lögbirtingablaösins 1981 á eigninni Noröurtún 25, Bessastaöahreppi, þingl. eign Guörúnar Skúiadóttur fer fram eftir kröfu Bæjarfógetans i Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. júli 1981 kl. 15.00. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. VÍSÍR ■('i 'fi i 2Z i f Mánudagur 29. júní 1981 Skyldu Sovétmenn vera á leiö inn I Péiland? úttast innrás sovétmanna í Pólland Haft er eftir bandariskum embættismanni fyrir skömmu, aö þeir óttuðust, aö Sovétmenn myndu fara inn f Pólland fyrir þing pólska kommúnistaflokks- ins sem haldiö veröur 14. júii næstkomandi. Sagði embættismaðurinn, að bréfið sem Sovétmenn sendu Pólverjum fyrir um þremur vikum benti i þá átt ásamt fleiru. I bréfinu eru ráðamenn kommúnistaflokksins varaðir við, að láta þau öfl, sem staðið hafa fyrir mótmælunum i land- inu að undanförnu vaða uppi á flokksþinginu. Fyrir helgina var svo þessi viðvörun endurtekin og var það sovéska fréttastofan Novosti, sem það gerði. Þar segir, að Sovétmen hafi áhyggnur af framtið Póllands sem frjálsu og sjálfstæðu riki og sósialiskir vinir þeirra hafi trú á að hægt sé að koma i veg fyrir að sósial- isminn biði lægri hlut. Þvier svo bætt við, að óvinir sósialismans hafi allt of mörg lykilembætti i Póllandi með höndum. Lengsta Drú í heimi Lengsta og jafnframt dýrasta brú i heimi hefur nú verið tekin i notkun. Er það brúin yfir Humber ána i Englandi. Humber-brúin er 2,4 kiló- metrar á lengd og það tók um tiu ár að byggja hana. Kostnað- ur við hana varð tæpar hundrað milljónir sterlingspunda, en i upphafi var reiknað með, að fullgerð kostaði hún tæpar 20 milljónir. Gyöingum gert llfið leitt Palestinskir skæruliðar sprengdu i loft upp innilytjenda skrifstofu Gyðinga i Ashdod borg i Israel fyrir helgina. Að þvi er heimildir fegna lét- ust margir i sprengingunni og enn fleiri særðust. Enn slettist upp á vinskap Súdana og Lýöíu- manna Algert ósamkomulag rikir nú milli Súdana og Libýumanna en fyrir skömmu visuðu þeir fyrr- nefndu öllum lýbiskum embætt- ismönnum úr landi. Um leið kölluðu þeir sina heim frá Lýbiu og tóku fyrir allt flug milli land- anna. Kemur þetta i kjölfar spreng- ingar, sem varð i sendiráðs- byggingu Chadmanna i Khart- oum nokkru áður, en þar létust tveir og nokkrir særðust. Samband Súdana og Lýbiu- manna hefur verið býsna stirt siðan i fyrra, er Lýbiumenn blönduöu sér i borgarastyrjöld- ina i Chad. Kæra a kæru ofan Evita Peron enn fyrir rétti t annað skiptiö á fimm mán- uöum hefur fyrrum forseti Arg- entinu, Maria Estela Peron, veriö sýknuö af kæru um aö hfa misnotað vald sitt á meðan hún sat á forsetastóli á árunum 1974 og ’76. Peron var sökuð um að hafa gengið i sjóði embættisins, sem væru þeir hennar eign. Dómar- inn i málinu, Pedro Carlos Nar- vais, sagði að ekki lægju fyrir nægar sannanir gegn henni til að dæma hana. Fyrr á þessu ári ákvað hæsti- réttur Argentinu að sýkna for- setann fyrrverandi af fyrri kær- um, en um leið voru ákveðin ný réttarhöld yfir henni. Estela Peron situr um þessar mundir i stofufangelsi, vegna *• • Seint virðist ætla aö linna réttarhöldunum yfir Evitu Peron fyrrum Argentinuforseta. tveggja kæra á hendur henni, sem enn hafa ekki verið teknar fyrir rétt. Er önnur vegna ó- reiðu á almenningssjóðum og hin vegna ólöglegra milli- færslna á opinberum eignum. I mars siðastliðnum, var Per- on, sem steypt ,var af stóli af hernum ’76, dæmd i átta ára fangelsi vegna svikráða við rik- ið. Hefur hún áfrýjað þeim dómi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.