Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 20
20 ESTÉE LAUDER Miss Georgia Psillider sérfræðingur frá Estée Lauder verður til viðtals og leiðbeiningar um val á snyrtivörum frá Estée Lauder, miðvikudaginn l. júli- Snyrtistofan Maja, Bankastræti 14 Ath. siðasti dagur Komið, verslið og þiggið glæsilega gjöf að auki. Múlar Ármúli Síðumúli Suðurlandsbraut Fálkagata Aragata Hörpugata Þjósárgata BLAÐBURÐflR- FöLKóSKASR Afleysingar Nes II frá 1-15/7 Barðaströnd Látraströnd Vesturströnd Víðimelur júlí og ágúst Víðimelur Reynimelur Nes III frá 6/22/7 Selbraut Skerjabraut Sæbraut Sjón cr sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verö Shhinn er 86611 ASKKIFENDUk! Vinsomlegost LÁTID AFGREIÐSLU VÍSIS VITA ef bloðið berst ekki SIMI 8-66-11 , virko daga til kl. 19,00 ' lougardogo til kl. 10,00 VÍSIR Mánudagur 29. júní 1981 Saga al ávisanaheftl: Jón á Völlum skrifar: „Nei, þvf miöur. Ég get ekki tekiö viö svona stórri ávisun. — Já’, en hún er aöeins upp á 200 krónur. Stærsti seöillinn er 500 krónur, — þiö skiptiö jú hon- um. — Það er sama. Þetta er ávis- un stíluðá banka Uti á landi. Þú getur í hæsta lagi skrifað 50 krónur, miðinn kostar 22 krón- ur. — En ég á svo fá ávisanablöö eftir... — Þaö er alveg sama”. Þetta samtal átti sér stað viö miðasölu Stjörnubiós, ekki alls fyrir löngu, en gætí hafa veriö viö sölulúgu eöa söluborö margra annarra bióa, verslana, söluturna eða annarra álika staöa, þar sem einhver peninga- viöskipti eiga sér staö. Undir- ritaður, kominn utan af landi i fri, með hýru vetarins tryggi- lega geymda i bankahólfi langt úti á landi, þvi „þaö er svo hættulegt aö hafa svo mikla peninga i vasanum”. Ég var þvi eðlilega meö ávisanahefti i þeirri trU að þaö væri góöur og gildur gjaldmiðill. En ekki leið á löngu þar tij annaö kom í ljós. Út Ur augum verslunarfólks, sem stóö gegnt mér hinum meg- in viö boröiö skein: „Hann er Jón á Völlum segir m.a. i bréfi sinu: „Ég var eðlilega með ávisana- hefti i þeirri trú að þaö væri góöur og giidur gjaldmiöiil. En ekki leið á löngu þar til annað kom i ljós.” svo tortryggilegur þessi, ég get ekki tekiö viö 100 króna ávlsun frá honum, auk þess bannar „stjórinn” það”. Upphátt: „Farðu i banka og skiptu ávfsuni'nni þar”. NU, i bankanum : „Nei, Seðla- bankinn skiptir ekki ávisunum, sem gefnar eru Ut á sparisjóð- ina.” I framhaldi af þessu spyr ég: 1. Til hvers eru ávisanahefti? 2. Hverseiga þeir að gjalda, sem á landsbyggöinni bUa og bregöa sér f bæjarferö? 3. Til verslana og annarra, sem viö ávisunum taka: Ef þið eruð hrædd um aö um ávfsanafölsun sé að ræöa þvi biðjið þið þá ekki um persönu- skilriki? Þaö er sjálfsagt aö verða við þeirri bón, en allt of litiö gert að þvi.’ ERU ÁVISANIR EKKI GILDUR GJALDMHDILL? flllip landsmenn takl biskupskjðri páttí B.H. hringdi: „Mig langar til að leggja orö i belg f sambandi viö biskups- kjör, sem nU er á næsta leyti. Eins og kunnugt er kjósa rUm- lega hundraö manns biskup yfir Islandi, þ.e. prestlærðir menn og örfáir leikmenn. Mér fyndist mun eölilegra aö öll þjóðin fengi að kjósa biskup sinn þvi að sjálfsögðu er biskupsembættiö eitt áhrifamesta embætti lands- ins. Mér finnst nUverandi skip- an kosninganna bera keim af miðaldarhugsunarhætti. í nU- tíma lýöræöisþjóöfélagi eiga allir rétt á aö taka þátt i aö velja æðsta mann islensku þjóökirkj- unnar. Eða er þetta merki þess aö kirkjan er enn að verulegu leyti lokuö stofnun, sem vill halda leikmönnum fyrir utan sin mál? Er hér ekki um að ræöa mót- sögn á þessum opnu frjálslynd- istimum? SVR Þarf að athuga ýmlslegt Gömul nöldurskjóöa er óhress meö suma gesti biöstöðvarinnar á Hlemmi. Gömul nöldurskjóða hringdi: „Ég hef lengi búib á fclandi en nýlega kom ég heim frá Dan- mörku meö systur mina og ætl- aði að sýna henni landið. En hún hefur oröiö steinhissa á sumum hlutum og ætla ég aö nefna ör fáa. I fyrsta lagi þá fórum við systurnar í strætó og á meðan bi'lstjórinn var að keyra hékk yfir honum ung og falleg stUlka, sem var aö tala viö hann. Viö sáum aðbílstjórinn var rétt bU- inn að gleyma sér og þarna skapaöist því stór hætta því að vagninn varfullur af farþegum. Eitthvaö þessu likt yröi aldrei liöiö I Danmörku. 1 ööru lagi vil ég nefna hina annars fallegu biöstööSVRá Hlemmi. En inni i henni er margt sem betur mætti fara. Þarna sitja fyllibyttur án þess að nokkur geri viö þaö athugasemdir og siðan er jafn- Ferðalangur skrifar: „Ég get ekki oröa bundist eftir aö hafa farið i ferðalag um landiö. Það er nær sama hvar maöur kemur, alls staöar virö- ist hreinlætisaöstööunni vera óbótavant i' meira lagi. Sums staöar vantar salernispappir, vel sópaö á fæturna á manni, ef maöur óvart stendur fyrir hreingerningafólkinu. Það er ekki hægt að bjóöa manni upp á svona. Og að sfðustu vil ég minnastá allt bréfadraslið, sem kemur frá pulsuvagninum á annars staöar handþurrkur, sápur, og svo mættí lengi tdja. Þá er salerni á mörgum veit- ingastöðum svo óþrifaleg aö manni hreint blöskrar þegar maöur kemur þar inn. Mér datt í hug, þegar ég var á ofangreindu feröalagi, hvort ekkert eftirlit væri haft meö Lækjartorgi. Það er hræöilegt að horfa upp á þetta og vona að einhverjar ráðstafanir verði gerðar til að bæta Ur þeim leið- indum, sem fjUkandi pulsubréf skapa á aðaltorgi bæjarins.” veitingasölunum við þjóöveg- ina. Það erengu Hkara en að svo sé ekki, en salerni og aörir hlutar staðanna þrifnir eftir hendinni. Og þar sem fjölmarg- ir koma viö á slikum stöðum, má nærri geta hvers lags smit- hætta getur stafaö af ónógum þrifnaði. Ég vona aö eigendur, sem geta tekiö þetta til sin sjái sóm a sinn í þvi aö bæta úm bet- ur. Meö þökk fyrir birtinguna”. Hræöilegur sóðaskapur á mðrgum veitlngaskálanum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.