Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 18
18 Aukátekjúr Þónið allt aö 1000 kr. auka á : viku meö léttri heima og tóm- stundavinnu. Bæklingur meö 100 uppástungum um helmilis- iönaö, verzlunarfyrirtæki, um- < boö eöa póstverzlanir, veröur ( sendur fyrir 50 kr. — 9 daga skilafrestur. Frítt póstburöar-. gjald, ef greitt er fyrirfram, eða eftir póstkröfu + buröargjald. 1 Handelslageret, Allegade 9, DK-97Q0 Horsena, Danmark*. SPARIÐ tugþúsundir Endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRN SF. Smiðshöfða 1 Sími 30945 Sparið þúsundir króna með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári VBÍLA r*&s BÍLASKOÐUN &STILLING 3 13-10 Hátúni 2A aHASAIa Sími 81666 Einhell vandaöar vörur RAFSTÖÐ 3 stæröir: 3.8, 8 og 16 hestöf I Fyrir 220 og 380V. Skeljungsbúðin Suðurlandsbraut 4 simi 38125 Heildsölubirgóir: Skeljungur hf. Smávörudeild simi 81722 vísnt Mánudagur 29. júnf 1981 Austurland: Mlark eftir aðeins 19 sek. á Eskifirði - Degar Austri og Sinúri gerðu jafntefli 1:1 Huginn frá Seyðisfiröi fékk óskabyrjun, þegar Höttur kom i heimsókn til Seyöisfjarðar — Skúli Jónsson skoraöi þá mark fyrir Hugin eftir aöeins 56 sek. og siðan bættu þeir Húnar Magnússon og Kristján Jónsson mörkum viö fyrir Hugin , sem vann 3:0. Einherji frá Vopnafirði vann stórsigur (7:2) yfir UMFB. Leikmenn Einherja skutu Borg- firðingana á bólakaf i byrjun, þar sem þeir komust yfir 3:0 eftir aöeins 13 min. ólafur Arnarson skoraöi 2 mörk, Krisján Daviösson (2), Gisli Daviösson (2) og Baldur Kjartansson 1. Mörk UMFB skoruðu þeir Kristinn Bjarna- son og Arni ólafsson úr vita- spyrnu. Mark eftir 19 sek.... Sindri frá Hornafirði tryggði sér jafntefli 1:1 gegn Austra á Eskifirði. Knötturinn lá i netinu hjá leikmönnum Austra eftir aðeins 19 sek. Leikmenn Sindra brunuöu strax upp völlinn, þegar leikurinn hófst og vippaöi Gretar Vilbergsson þá knettin- um yfir Benedikt Jóhannsson, markvörð Austra — knötturinn var á leiðinni i netið, þegar einn varnarleikmaður Austra sló hann meö hendi og var vita- spyrna dæmd. Grétar Vilbergs- son skoraði þá — 0:1. Snorri Guðmundsson jafnaði siðan 1:1 fyrir heimamenn og rétt fyrir leikslok átti Ragnar Ólafsson skalla i stöngina á marki Sindra, sem slapp með „skrekk- inn”. Hrafnkell kom á óvart Leikmenn Hrafnkels Freys- goða komu heldur betur á óvart, er þeir lögðu Leikni að velli 2:1 á Breiödalsvik. Jón Jónasson skoraöi 1:0 fyrir Hrafnkel úr 3. DEILD Al Armann—Grindavik.........4:0 Óðinn—Hveragerði.........0:3 Armann.......6 4 2 0 10:1 10 Grindavík.....6 4 11 15:7 9 1K............5 3 1 1 9:7 7 Afturelding .... 4 2 2 0 10:4 6 Hverageröi....5 1 1 3 5:6 3 Grótta........6 114 6:6 3 Óöinn ........6 0 0 6 3:17 0 RIÐILL B _ 1R—Njarövík...............0:6 Léttir—Þór,...............2:2 Leiknir—Stjarnan..........3:3 Vföir.G ......6 5 1 0 25:6 11 Leiknir.......6 3 2 1 10:12 8 Njarövik.....5 3 1 1 18:3 7 ÞórÞ..........5 1 2 2 7:11 4 Léttir........6 1 2 2 8:19 4 ÍR............6 0 1 5 4:16 1 vitaspyrnu, en Jón Jóhannsson jafnaði 1:1 fyrir Leikni. Leik- menn Leiknis sóttu nær látlaust aö marki Hrafnkels i seinni hálfleik, en allt kom fyrir ekki. Aftur á móti fengu heimamenn eitt marktækifæri, sem þeir nýttu — Einar Birgisson skoraði sigurmarkiö 2:1. —sos RAGNAR EÐVALDSSON... leikmaöurinn sterki hjá Grindavfk, gat ekki leikiö meö gegn Armanni. (Vfsismynd Kristinn Ben.) Crindvlkingar fengu skell í neykjavík Grindvikingar fengu heldur betur skell, þegar þeir léku gegn Armenningum i Reykjavík. Ar- menningar unnu góöan sigur (4:0) og skoruöu þeir Bryngeir Torfason (2) og handknattleiks- kappinn úr Fram Hannes Leifs- son (2) mörk þeirra. Þaö munaöi mikiö um það hjá Grindvikingum, aö markaskorar- inn Einar Jón ólafsson gat ekki leikiö meö vegna meiösla og þá voru þeir Ragnar Eövaldsson og Kristinn Jóhannsson meiddir — höltruöu um. Þessir þrir leik- menn hafa skorað flest mörk Grindvikinga i sumar. Stórsigur Njarðvíkinga Njarövikingar geröu aftur á móti góöa ferö til Reykjavfkur, þar sem þeir unnu stórsigur (6:0) yfir IR-ingum á Melavellinum. Haukur Jóhannsson (2), Jón Halldórsson, Þórður Karlsson, Skúli Hermannsson og Marinó Einarsson, skoruöu mörk Njarövikinga, sem eru nú óstöðvandi. Glæsileg mörk Leiknir og Stjarnan skildu jöfn 3:3imiklum baráttuleik, þar sem mörg gullfalleg mörk voru skor- uö. Leiknir náöi ávallt yfirhönd- inni i leiknum, en leikmenn Stjörnunnar jöfnuöu. Breiöholts- liöiö fékk óskabyrjun, en Ragnar Ingólfsson, skoraði (1:0) eftir aöeins70sek. Einar Pálsson jafn- aöi fyrir Stjörnuna. Baldvin Leif- ur ivarsson skoraöi síöan gull- fallegt mark — þrumufleygur hans af 35 m færi, hafnaöi efst upp i markhorninu — 2:1. Siguröur Haröarson jafnaði úr vitaspyrnu, áður en Jóhann Einarsson skor- aði 3:2 fyrir Leikni — beint úr hornspyrnu. Það var svo Jön Arni Bragasonsem átti siðasta orðið i leiknum — hann tók knöttinn nið- ur 25 m frá markinu og þrumu- skot hans hafnaði efst upp i mark- horninu hjá Leikni — 3:3. Stangirnar nötruðu Leikmenn Óðins voru ekki á skotskónum, þegar þeir mættu Hveragerði — þeir áttu þrjú stangarskot i leiknum og klúör- uðu mörgum gullnum marktæki- færum. — „Það var hreint óskilj- anlegt, hvernig við gátum klúðr- að öllum þessum tækifærum”, sagði Kristinn Petersen, þjálfari Óðins, eftir leikinn. Hvergerðing- ar nýttu tækifæri sin aftur á móti vel — unnu 3:0. Það voru þeir Guömundur Sigurbjörnsson, Þor- lákur Kjartansson og Kjartan Busk sem skoruðu mörk Hvera- gerði. LÉTTIR... og Þór frá Þorláks- höfn geröu einnig jafntefli — 2:2 Gylfi Þ. Gislason og Ellert skor- uöu mörk Þórs, en Ingimar Bjarnason, sem kom inn á sem varamaður á 55 min, skoraði bæöi mörk Léttis — fyrst komst hann einn inn fyrir vörn Þórs og siðan skoraði hann með skalla — 2:2. - tðpuöu 4:0 fyrír Ármenningum. Njarðvikingar gerðu altur á mótl góða (erð til Reykjavikur - unnu IR 6:0 Leikmenn Léttis áttu mun meira i leiknum — léku oft mjög vel. Sæmundur með „Hat-trick" Sæmundur Viglundsson skoraði þrjú mörk — „Hat-trick” þegar HV vann öruggan sigur 4:0 yfir Reyni frá Hellissandi á Akranesi. Eitt mark Sæmundar var afar glæsilegt — hann skoraði með viðstöðulausu skoti af 25 m færi — knötturinn hafnaði efst upp i markhorninu. Guðjón Böðvars- sonskoraði fjórða mark HV, sem átti allan leikinnHV leikur mjög góða knattspyrnu og er greinilegt að Skagamaöurinn gamalkunni Guðjón Finnbogason, sem þjálfar liðið, hefur gert góða hluti meö það — hann bannar leikmönnum sinum t.d. að vera meö háspyrn- ur. Það var hart barist i ólafsvik, þar sem Vikingur og Snæfell gerði jafntefli — 0:0. Grétar Sigur- björnsson gat ekki leikiö meö Snæfelli, vegna meiðsla og mun- aði um minna. —SOS C HV—Reynir He............4:0 Víkingur ó.—Snæfell.....0:0 HV.............6 6 0 0 25:1 12 Víkingur Ó .... 6 4 1 1 12:10 9 Snæfell.........4 2 1 1 12:3 5 Bolungarvik ... 5 3 0 2 13:6 6 Grundarf.......7 1 1 5 4:27 3 Reynir He......5 1 0 4 4:14 2 Reynir Hn......5 0 1 4 2:11 1 RIÐILL Dl USAH—Leiftur.............0:6 Tindastóll—Reynir A .....3:0 Tindastóli...4 3 10 14:1 7 KS............4 3 1 0 11:5 7 Leiftur.......4 1 0 3 7:6 2 Reynir A.....4 1 0 3 4:12 2 USAH..........4 1 0 3 4:17 2 RIÐILL E HSÞ(b)—Magni..........4:1 Arroðinn—Dagsbrún.....4:0 Arroðinn.....3 3 0 0 8:2 6 HSÞ(b).......3 2 0 1 8:4 4 Magni........3 0 1 2 5:9 1 Dagsbrún.....3 0 1 2 4:10 1 liöBur mörk... Þorsteinn meö Kvennaknattspyrnan: - pegar valsmenn unnu stðrsigur 6:1 ylir Þör (rá Akureyri Þorsteinn Sigurðsson, leikmaö- urinn marksækni hjá Val, var heldur betur i essinu sfnu, þegar Valsmenn unnu stórsigur (6:1) yfir Þór frá Akureyri á Laugar- dalsveiiinum. Þorsteinn skoraöi fjögur mörk í leiknum. Valsmenn fengu óskabyrjun, þegar Þorsteinn skoraði eftir að- eins 9 min, eftir varnarmistök Þórs. Þeir greiddu Þórsurum sið- an rothöggið i upphafi seinni hálf- leiksins, en staðan var þá orðin 4:0 eftir aðeins 12 min. Þorsteinn skoraði þá með skalla, eftir að Eirikur Eiriksson, markvöröur Þórs, hafði varið skot frá Hilmari Harðarsyni. Þorsteinn kastaði sér fram og skallaöi knöttinn glæsilega í netiö Hilmar var siðan aftur á ferö- inni — átti góða sendingu til Njáls Eiðssonar, sem skoraði meö skalla — 3:0. Hilmar bætti síðan sjálfur við marki (4:0) og siöan kom Þor- steinnmeð 5:0. Þórsarar náöu aö svara fyrir sig á 89, min. — þá skoraði varamaðurinn Bjarni Sveinbjörnsson. Þorsteinn Sig- urösson gulltryggði siöan stórsig- ur Valsmanna rétt fyrir leikslok — var á réttum stað, eftir að Eirikur Eiriksson haföi varið fast skot frá Vali Valssyni. —SOS • ÞORSTEINN SIGURÐSSON. - og er eina tapiausa liðið lslandsmeitarar Breiðabliks f kvennaknattspyrnunni halda sfnu striki eins og næstum óslitið um árabil. Liðið hefur forystu I tslandsmótinu núna með 11 stig eftir 6 leiki, en I kvennaflokknum hafa alis verið leiknir 19 leikir. Lið ÍA lætur einnig mikið að sér kveöa, en tapaði þó stórt fyrir Breiðabliki. Þá er Valur sem fyrr með sterkt liö og liö KR, sem er nýtt af nálinni, hefur komið á óvart. Alls eru 8 lið i kvennaflokknum að þessu sinni, en í fyrra voru þau aðeins 3. Úrslit leikja: FH-Valur 2:0 Viðir—Leiknir 0:1 UBK—KR 4:1 Leiknir—UBK 0:9 Valur—Vföir 3:0 Viðir—IA 2:7 UBK-Valur 1:1 KR—Leiknir 3:0 Valur-KR 2:0 1A-UBK 1:5 UBK-FH 2:1 KR-IA 1:2 Leiknir—Valur 0:3 IA— Leiknir 2:0 FH-KR 1:1 Viðir—UBK................0:5 1A—Vildngur.............10:0 Vikingur—KR..............0:3 Vikingur—Viðir...........1:0 UBK 6 5 1 0 26:4 11 1A 5 4 0 1 22:8 8 Valur 5 3 1 1 9:3 7 KR 6 2 1 3 9:9 5 FH 3 1 1 1 4:3 3 Vfkingur .... 3 1 0 2 1:13 2 Leiknir 5 1 0 4 1:17 2 Viöir 5 0 0 5 2:17 0 W'V . rh V*6 Pósiseod^.|Un sporSavssDV>aV - h|á strákunum. sagði Hólmbert Friðjónsson. pjálfari Fram. sem lagði Kfl að veiii - 1:0 sitja i fyrirrUmi. Elmar Geirsson Trausti Haraldsson ekki með lék ekki með KAvegna meiösla og Fram — er meiddur. munaöi um minna og þá lék —SK/—SOS Breiðablik í forystu... — Ég er ánægður með barátt- una hjá strákunum, en hana hefur vantaði hjá okkur. Strákarnir börðust allan leikinn og uppskáru sigur, sagöi Hólmbert Friö- jónsson, þjálfari Fram, eftir að Framarar höfðu lagt KA að velli (1:0) á Akureyri I gærkvöldi. Guömundur Torfasonvar hetja Framara — hann skoraöi sig- urmark Fram á 67 min. Albert Jdnsson átti þá góða sendingu fyrir mark KA, þar sem Guð- mundur var — hann skaut föstu skoti að marki Akureyringa og hafnaði knötturinn I einum varn- armanni KA á leið sinni i netið. KA átti aö vera búiö aö skora rétt áður, er Gunnar Blöndal skautyfirmark Fram i dauðafæri eftir sendingu frá Hinriki Þór- hallssyni. Eftir að Framarar voru búnir að skora, sóttu leikmenn KA stift að marki þeirra, en knötturinn vildi ekki i netiö. Það var ekki góö knattspyrna sem liðin sýndu á blautum vellin- um á Akureyri — harkan var látin Norðurland: Stefán með ..Hat-trick” - begar Leiftur vann stðrsigur 6:0 yfir USflH Stefán Jakobsson skoraði þrjú mörk — „Hat-trick”, þegar Leiftur frá Ólafsfirði vann stór- sigur 6:0 yfir USAH. Leikmenn Leifturs yfirspiluöu leikmenn USAH algjörlega og eftir 15 min. leik komu mörk þeirra á færibandi og komust þeir yfir 5:0 fyrir leikhlé. Geir Hörður Agústsson, Friðgeir Sigurðsson og Helgi Jóhannsson skoruöu hin mörkin fyrir Leiftur. Tindastóll vann öruggan sigur 3:0 yfir Reyni frá Ar- skógsströndá Sauðárkróki. Þaö voru þeir Þröstur Gunnarsson, Sigurjón Magnússon og Óskar Björnsson sem sKoruðu mörkin. Arroðinn hélt sigurgöngu sinni áfram, þegar Dagsbrún kom i heimsókn. Leikmenn Ar- roðans tóku leikinn strax i sinar hendur. og skoruðu þeir Svan- berg Svansson, Garöar Hallgrimsson og örn Tryggva- son (2) mörk þeirra og varð stórsigur 4:0 staðreynd. HSÞ(b) lagöi Magna frá Grenivik að velli 4:1: Þorlákur Jónsson (2), Ari liallgrimsson og Jónas Sk/la^on skoruðu mörk Þingeyfagamia, en Heim- ir IngóifssBptf sl^oraöi fyrir Magna. , -SOS RIÐILL RIÐILL Huginn—Höttur...........3:0 Einherji—UMFB...........7:2 Einherji.....3 2 10 16:4 5 Huginn........3 2 1 0 8:2 5 Valur.........3 2 0 1 9:4 4 UMFB ........3 0 1 2 4:12 1 Höttur........3 0 12 1:16 1 Austri—Sindri ...7.J.........131 Hrafnkeli—Leiknir.,..........2:1 Sindri..........>..312 1 0 9:3 5 Austri...........ji i 2 0 4:3 4 Hrafnkell........3’2^0 1 3:2 4 Leiknir ...... 4112 Súlan.......-óeí-. .3s0t 4 3 .Ánægður með baráttuna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.