Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 14
14 Mánudagur 29. júnl 1981 VÍSIR • ELÍAS SVEINSSON Elías og Helga ís- lands- meistarar Elias Sveinsson úr Armanni varð islandsmeistari i tug- þraut á Laugardalsvellinum i gær — hann hlaut 6341 stig. Stefán Þ. Stefánsson úr ÍR varö annar — 5538 stig, en þeir Elias og Stefán voru einu keppendurnir. Helga Halldórsdóttir úr KR varö tslandsmeistari i sjö- þraut — hlaut 4646 stig og setti þar meö Islandsmet, þvi aö þetta var i fyrsta skipti sem keppt hefur veriö hér á landi i sjöþraut. Valdis Hallgrims dóttir úr KA varö önnur — 4591 stig og tR-ingurinn Bryndis Hólm þriöja — 4346 stig. —SOS Jón Þóp stóð slg vel í Aberdeen Jón Þór Gunnarsson frá Akureyri, sem tók þátt i Doug Sanders ungiingamótinu i golfi sem fór fram i Aberdeen hafnaöi I 10. sæti i mótinu. Efnilegir unglingar — 17 ára og yngri, frá 12 löndum, tóku þátt i mótinu. Jón Þór lék á 320 höggum (79 — 81 — 85 — 75). Hann lék mjög vel, en átti i erfiöleikum meö „púttin ”, enda óvanur hinum stóru flöt- um, sem eru á golfvöllum i Skotlandi. Þess má geta aö Magnús Petersson frá Sviþjóö varö sigurvegari — lék á 291 höggi. Magnús er meö 0 i forgjöf. • Geir Svansson. Geir til Banfla- rikjanna Geir Svansson, landsliös- maöur I golfi, heldur til Bandarikjanna I haust, ásamt unnustu sinni Asgeröi Sverris- döttur, þar sem hann fer I há- skólanám. Geir mun aö sjálf- sögöu æfa og leika golf þar. -SOS Glæsilequr siour vlir Norömðnnum - á Evrópumeístaramútínu í golfi á st. Andraws. en naumt tap lyrir Hollendingum í æsispennandi leik — Þetta er besti árangur okkar á Evrópumeistaramótinu i golfi — viö unnum sætan sigur yfir Norðmönnum og vorum óheppnir aö leggja Hollendinga ekki aö velli, eftir æsispennandi keppni, sagöi Kjartan L. Pálsson, lands- liöseinvaldur, i stuttu spjalli viö Visi i gærkvöidi. Kjartan sagöi aö strákarnir i landsliöinu hafi leikiö mjög vel og vakiö veröskuldaöa athygli á St. Andrews-golvellinum fyrir góöan leik sinn. öruggt gegn Norðmönnum Island, sem hefur aldrei unniö sigur yfir Noregi, áttu ekki i vandræöummeö þaö um helgina. Staöan var oröin 5:0 þegar islensku landsliösmenninrir slök- uö á og sigurinn var þeirra — 5:2. Björgvin Þorsteinsson og Siguröur Pétursson unnu sinn tvi- liöaleik og þeir Ragnar Ólafsson og Geir Svansson unnu stórsigur i sinum leik. Þá komu þrir sigrar i einliöaleiknum — hjá Ragnari, Óskari Sæmundssyni og Hannesi Eyvindssyni og var sigur islenska liösins þá i höfn. Þeir Siguröur Pétursson og Geir Svansson slógu þvi af i sinum leikjum og töpuöu. Æsispenna gegn Hollandi Keppnin gegn Hollendingum á laugardaginn var geysilega spennandi og tvisýn, þvi aö staö- an var jöfn 3:3 þegar Ragnar lék siöasta hringinn. Ragnar var meö forystuna, þegar keppnin hófst á 17 braut. Þá lék Ragnar á 6 högg- um — fjórpúttaöi, en Hollending- urinn lék á 5 höggum og jafnaöi. Ragnari mistókst á flötinni — not- • Ragnar ólafsson... Þaö var mikil pressa á honum I leikn- um gegn Luxemburg. > Krfstiána < ! fótbrotn- < ! aói á Spáni! I Kristjana Aradóttir, hand- | knattleiksstúlka úr FH varö fyr- | ir þvi' óhappi aö fótbrotna á | | Spáni, þar sem FH-stúlkurnar i ' tóku þátt I alþjóöl egu móti I ‘ | Valencia. Þær höfnuöu I þriöja | ■ sæti á mótinu og fengu vegleg i I verðlaun fyrir. FH-stúlkurnar töpuöu fyrir | liöum frá JUgóslaviu og Spáni, . I en unnu liö frá Portúgal. Feröin I I heppnaöist mjög vel. L________________"S1SJ aöi þá þrjú pútt og fór brautina á 5 höggum, en Hollendingurinn tvi- púttaöi og fór á 4 höggum og vann. — Þetta er einhver mest spennandi keppni, sem ég hef oröiö vitni aö, sagöi Kjartan L. Pálsson. Ef á aö likja þessu viö knattspyrnuleik, þá myndi þetta vera eins og aö misnota 2-3 vita- spyrnur á lokasekúndum leiksins þegar staöan væri jöfn, 3:3. Björgvin og Siguröur töpuöu sinum tvíliöaleik og þeir Hannes og Sæmundur sinum einliöaleikj- um. Ragnar og Geir unnu sinn tviliöaleik og þeir Hannes og Björgvin unnu einliöaleiki sina. Austurríkismenn sterkir Austurrikismenn unnu Islendinga 5:2 i keppninni um ellefta sætiö og hafnaöi ísland þvi i 12. sæti á Evrópumótinu — skutu þjóöum eins og Noregi, Spáni og Italiu aftur fyrir sig. 1 leiknum gegn Austurríki unnu þeir Björgvin og Hannes sinn tvi- liöaleik — á siöasta púttinu á 18. braut. Þá vann Hannes sinn ein- liöaleik. Geir og Ragnar töpuöu tviliöaleik og Óskar, Siguröur, Ragnar og Björgvin töpuöu sinum einliöaleikjum. — Þaö má segja aö þetta hafi veriö „púttkeppni”, þvi aö Austurrikismenn og Hollendingar voru sterkari en viö á flötunum, sagöi Kjartan. Þess má að lokum geta til gam- ans, að Norömenn lögöu Itali og Spánverja aö velli eftir tapið gegn tslendingum. —SOS Sjoararnir frá íslandi - hafa vakið athygii I Skotiandi Golfkappinn þekkti John Kampell frá Skotlandi, skrifaöi grein í „Sunday Telegraph”, þar sem hann fer lofsamlegum oröum um árangur kylfinganna frá tslandi á Evrópumeistara- mótinu á St. Andrews. Þaö sem vakti mesta athygli hans, er aö tveir af islensku landsliösmönnunum eru sjd- menn — Óskar Sæmundsson er loftskeytamaöur á haf- rannsdknarskipinu Bjarna Sæmundssyni og Sigurður Pét- ursson hefur veriö á loðnuskip- um. Þá vakti Islenska liöið athygli fyrir frjálsan klæðnað, en flest- ar þátttökuþjóöirnar voru meö sérstakan landsliösbúning fyrir sina menn. íslensku leikmenn- imir voru aftur á móti i galla- buxum og léttum skyrtum. Kampell sagöi I grein sinni, aö þaö væri mjög undravert hvaö islensku kylfingarnir hafi leikið vel, þegar þess er gætt, aö þeir geti ekki leikiö golf allan ársins • ÓSKAR SÆMUNDSSON hring, eins og leikmenn hinna þjóöanna. -SOS 2. DEILD Orslit leikja I 2. deildarkeppn- inni um helgina: Isafjörður—Fylkir..........3:1 ÞrótturR—Völsungur............0:0 ÞrótturN.—Skallagrlmur ....0:0 ReynirS.—Haukar...............1:0 Keflavik........7 5 2 0 14:5 11 ReynirS.........7 4 3 0 8:2 11 tsafjöröur...... 7 4 2 1 12:7 10 ÞrótturR........7 3 3 1 7:2 9 Völsungur.......7 3 2 2 11:8 8 Skallagr........7 2 2 3 5:6 6 Fylkir..........7 2 2 3 6:9 6 ÞrótturN........7 1 24 6:9 4 Haukar..........7 1 2 4 4:13 4 Selfoss.........7 0 16 1:13 1 MARKHÆSTU MENN: Olgeir Sigurðsson, Völsungi..6 Óli Þór Magnússon, IBK..........5 Haraldur Leifsson, ÍBt..........4 Ómar Björnsson, Reyni...........4 Steinar Jóhannsson, ÍBK ........3 ísfirðingar lögóu Fylki að velll... - 3:i í mikium barátlluleik á ísafirðl tsfiröingar unnu sætan sigur (3:1) yfir Fylki á tsafiröi I mikl- um baráttuleik, þar sem bæöi liö- in léku stlft maður á mann. — „Viö höföum heppnina meö okkur og fórum þvi meö sigur af hólmi”, sagöi Magnús Jónatans- son, þjálfari tsfiröinga, eftir leik- inn, en Magnús sagöi aö leikmenn Fylkis heföu veriö mjög frískir og leikiö vel. Jón Björnsson tryggöi Isfirö- ingum forystu — 1:0 meö góöu marki, en Loftur ólafsson jafnaöi fyrir Fylki — 1:1, en þannig var staðan i leikhléi. Leikmenn beggja liöa mættu ákveönir til leíks i seinni hálfleik og má segja aö Isfiröingar hafi gert út um leikinn á 5 min. kafla. Haraldur Leifssonskoraöi 2:1 á 58 min. og á 63 min. skoraöi Jóhann Torfa- son 3:1 úr vitaspyrnu. Stuttu siöar var Helga Indriöa- syni visaö af leikvelli, eftir aö hafa lent i samstuöi viö einn leik- mann Isfirðinga. Haröur dómur! Það vakti nokkra athygli, aö miövöröurinn hávaxni Ómar Egilsson leikur nú stööu miöherja hjá Fylki. Leikurinn fór fram á grasvell- inum á Isafiröi. Góöur dómari leiksins var Baldur Scheving. —sos

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.