Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 24
Mánudagur 29. júní 1981
VtSÍR
Lelkmunasýnino i Torfunni
Veitingahúsiö Torfan stendur
aö allsérstæöri sýningu þar sem
sýndar eru ljósmyndir og teikn-
ingar af leikmyndum og búning-
um frá ölluin leiksýningum Al-
þýöuleikhússins undanfarin fjög-
ur ár aö undanteknu einu. Leik-
myndargeröarmenn leiksýning-
anna sem cru 9 aö teija, hafa veg
og vanda af sýningunni sem
spannar 11 leiksyningar. Þetta er
fimmta sýningin sem Veitinga-
húsiö Torfan stendur aö, þó þaö sé/
rétt eins árs, og eiga allar sýning-
arnar þaö sameiginlegt aö vera
tengdar leikhúsum og leiklist.
Alþýöuleikhúsið heíur starfað i
sex ár og hefur stöðugt aukist ás-
megin i leikhúslifi landsmanna og
margir góöir leikmyndageröar-
menn komiö til starfa við leikhús-
ið. Það þykir þvi viö hæfi að á
þeim timamótum sem leikhúsið
stendur nú, er það er nýflutt i
stærra og betra húsnæði, að leik-
myndir þessar séu dregnar fram i
dagsljósið á ný, matargestum
Torfunnar til augnayndis og fróð-
leiks.
Ljósmyndirnar og teikningarn-
ar eru af leikmyndum og búning-
um eftirtalinna leikrita:
Skollaleikur 1977 e. Böðvar
Guðmundsson, leikstj. Þórhildur
Þorleifsdóttir.
Vatnsberarnir 1978 e. Herdisi
Egilsdóttur, leikstj. Þórhildur
Þorleifsdóttir, leikmynd og bún-
ingar:Þórunn Sigriður Þorgrims-
dóttir.
Blómarósir 1978 e. Ólaí Hauk
Simonarson, leikstj. Þórhildur
Þorleifsdóttir, leikmynd Þor-
björg Höskuldsdóttir, búningar
Valgerður Bengtsdóttir.
Nornin Baba Jaga 1979 e.
Evgeny Schwartz, leikstj. Þórunn
Sigurðardóttir, leikmynd og bún-
ingar Guðrún Svava Svavars-
dóttir.
Við borgum ekki, viö borgum
ekki 1979 e. Dario Fo, leikstj.
Stefán Baldursson, leikmynd og
búningar Messiana Tómasdóttir.
Ileimilisdraugar 1980 e. Böðvar
Guðmundsson, leikstj. Þórhildur
Þorleifsdóttir, leikmynd og bún-
ingar Valgeröur Bergsdóttir.
Þrihjóliö 1980 e. Fernando
Arrabal, leikstj. Pétur Einarsson,
leikmynd og búningar Grétar
Reynisson.
Kóngsdóttirin sem kunni ekki
að tala 1980 e. Christina Ander-
son,leikstj. Þórunn Sigurðardótt-
ir, leikmynd og búningar Guðrún
Auðunsdóttir.
Pæld’i’öi 1980 e. Fehrman,
Franke og Flugge, leikstj. Thom-
as Ahrens, leikmynd og búningar
Geir Óttar Geirsson.
Kona 1981 e. Dario Fo og
Franca Rame, leikstj. Guðrún
Asmundsdóttir, leikmynd og bún-
ingar Ivan Török.
Stjórnleysingi ferst af slysför-
um 1981 e. Dario Fo, leikstj.
Lárus Ýmir Óskarson, leikmynd
og búningar Þórunn Sigriður Þor-
grimsdöttir.
— HPH
Nokkrir leikmyndageröarmanna Alþýöuleikhússins, sem sýna I Veitingahúsinu Torfan.
Selma Jónsdóttir forstöðumaður Listasafns tslands tekur viö gjöfinni
úr hendi Ólafs Jóhannessonar utanrikisráöherra.
VERK EFTIR EINAR
JÚNSSON 0G KJARVAL
AFHENT LISTASAFNIÍSLANDS
Fyrir skömmu afhenti utan-
rikisráðherra, Ólafur Jóhannes-
son, Listasafni Islands að gjöf tvö
ágæt listaverk, gipsmyndina
Móðir og barn eftir Einar Jónsson
myndhöggvara, gerða árið 1905,
og oliumálver eftir Jóhannes S.
Kjarval, landslagsmynd, senni-
lega gerða i Danmörku á námsár-
um hans.
Framangreind listaverk eru
gjöf frá Jörgen B. Strand, aðal-
ræðismanni i Kaupmannahöfn, og
ákvað utanrikisráðherrann að
þau skyldu vera afhent Listasafni
íslands við varðveislu og sýning-
ar.
Safninu er mikill fengur i þess-
um verkum og kann Ólafi Jó-
hannessyni alúðarþakkir fyrir þá
velvild sem felst i afhendingu
gjafarinnar.
Verkunum hefur nú verið kom-
ið fyrir i sýningarsölum safnins.
Fatlaöir hafa haft sig mjög i frammi Ifþróttum undanfariö.
úlvarp klukkan 22.35:
IÞRÚTTIR FATLRBRA
„óvenju
(lölbreyllur
Dáttur”
A dagskrá útvarpsins i kvöld er
þáttur um iþróttir fatlaðra i um-
sjá Sigurðar Magnússonar.
Kynnirog stjórnandi þáttarins er
Þorbjörn Sigurðsson.
„Þetta er óvenju fjölbreyttur
þáttur og ætti aö ná til flestra”,
sagöi Siguröur Magnússon.
„Það koma margir aðilar fram
i þessum þætti með mismunandi
innlegg. Og allt er þetta fólk fatl-
að eða viðriðið starfsemi fatl-
aðra. Sem sagt allt sem kemur
fram i þættinum bæði tónlist og
annaö er flutt af fötluðu fólki”,
sagði Sigurður ennfremur.
Siguröur Magnússon, umsjónar-
maöur þáttarins.
Slónvarp ki. 21.20:
Gaman-
leikur
um sam-
búð hjóna
Gamanleikrit verður sýnt i
sjónvarpinu i kvöld og nefnist það
„Svefnherbergisgaman”, eftir
Alan Ayckbourn. Fjallar þaö um
sambúð hjóna.
Með aðalhlutverk fara Joan
Hickson, Polly Adams, Derek
Newark og Stephen Moore.
Þýðandi er Guðni Kolbeinsson.
úlvarp kl. 17.20:
Mlög
skemmti-
leg
barna-
saga
Barnasagan „Hús handa okkur
öllum” sem Sigurður Helgason,
kennari les og þýddi, er mjög
skemmtileg og ættu krakkar ekki
að láta hana fram hjá sér fara.
Saga þessi fjallar um krakka og •
fjölskyldur þeirra á mjög
skemmtilegan hátt og allan tim-
ann með alvarlegum bakgrunni.
Höfundur er Thöger Birkeland.
! útvarp
1
Mánudagur 29. júni
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Valgeir Astráðs-
son flytur (a.v.d.v.).
7.15Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
I 9.00Fréttir.
I 9.05 Morgunstund barnanna.
I „Gerða” eftir W.B. Van de
I Hulst. Guðrún Birna Hann-
j esdóttir les þýðingu Gunn-
| ars Sigurjónssonar (6).
| 9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaður: Óttar Geirs-
som Rætt er viö Arna Snæ-
björnsson kennara á
Hvanneyri um framræslu.
J 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 A mánudagsmorgni.Þor-
steinn Marelsson hefur orö-
I ið.
I 11.15 Morguntónleikar.Tékkn-
| eska kammersveitin leikir
| Serenöðu i d-moll op.44 eftir
Antonin Dvorák; Martin
• Turnovský stj. / Leonid
Kogan og Hljómsveit Tón-
listarskólans i Paris leika
Fiðlukonsert i D-dúr op. 35
eftir Pjotr Tsjaikovský;
Konstanti'n Silvestri stj.
’ 12.00 Dagskrá. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur
Þórðarson.
I 15.10 Miödegissagan/ „Læknir
I segir frá” eftir Hans Killian
| Þýðandi: Freysteinn Gunn-
| arson. Jóhanna G. Möller
| les (10).
j 15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
| 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
| 16.20 Siðdegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit Isíands
leikur „Sex vikivaka” eftir
Karl O. Runólfsson og
„Leiðslu” eftir Jón Nordal;
* Páll P. Pálsson stj. / Sin-
fóniuhljómsveit danska Ut-
varpsins leikur Sinfóniu nr.
2 op. 16 eftir Carl Nielsen;
Herbert Blomstedt stj.
17.20 Sagan: „Hús handa okk-
ur öllum” eftir Thöger
Birkeland. Sigurður Helga-
son les þýðingu sina (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 llm daginn og veginn.
Þórunn ólafsdóttir frá
Sörlastöðum talar.
20.00 Lög unga fóIksinsJHildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.30 Ótvarpssagan: „Ræst-
ingasveitin” eftir Inger Alf-
vén. Jakob S. Jónsson les
þýðingu sina (14).
22.00 Sverre Kleven og Hans
Berggren leika og syngja
létt lög frá Noregi.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 tþróttir fat!aöra.Sigurð-
ur MagnUsson stjórnar um-
rseðuþætti
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Mánudatíur
2í). iúiii
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Muminálfarnir Attundi
þáttur endursýndur. Þýö-
andi Hallveig Thorlacius.
Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir.
20.45 íþróttirUmsjónarmaður
Sverrir Friöþjófsson.
21.20 Svefnlierbergisgaman
Leikrit eftir Alan Ayck-
bourn. Aðalhlutverk Joan
Hickson, Polly Adams, Der-
ek Newark og Stephen
Moore. Eins og nafn leik-
ritsins gefur til kynna, er
þetta gamanleikur og fjall
ar um sambúö hjóna. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
23.00 Ilagskrárlok
"I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Jl
/