Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 7
Mánudagur 29. júni 1981
vtsm
7
ar™
Viö afhendingu biisins. Páll Samúelsson, Elín Jóhannesdóttir, Óttar
Kjartansson og Siguröur Ólafsson.
Slyrktarlélag lamaðra og latlaðra:
FéKkbíl
Gjöf hefur veriö gefin Styrktar-
félagi lamaöra og fatlaöra. Þaö
eru Toyota verksmiöjurnar i
Japan og Toyotaumboöiö hér á
landi, sem gáfu félaginu sérhann-
aöa bifreiö til flutninga á fötluöu
fólki.
Bifreiöin er svo há aö hægt er
aö ganga uppréttur inni i henni,
þar eru sæti fyrir 12 og rúm fyrir
tvo hjólastóla. Aö aftan er vökva-
lyfta fyrir stólana.
Miklir flutningar fatlaöra eru i
sambandi við Endurhæfingastöð
styrktarfélagsins og má segja aö
bifreiö félagsins sé upptekin af
að gjöf
þeim frá klukkan 8-16 alla virka
daga. Styrktarfélagiö flytur þá
sjúklinga, sem ekki komast leiöar
sinnar nema i bifreiö, endur-
gjaldslaust til endurjæfingar-
stöövarinnar og aftur heim.
Þess vegna er fullkomin og vel
hönnuö flutningabifreiö mjög
kærkomin og auöveldar félaginu
aö rækja þessa mikilvægu þjón-
ustu.
Páll Samúelsson forstjóri
Toyota-umboðsins afhenti óttari
Kjartanssyni gjöfina, en óttar af-
henti siðan Sigurði Ólafssyni bil-
stjóra styrktarfélagsins lyklana.
—SV
STUNDARFRI0I
MIKIÐ HRÓSAÐ
Eins og kunnugt er af fréttum
sýndi hópur frá Þjóðleikhúsinu
leikritið Stundarfrið eftir Guð-
mund Steinsson á listahátið i
Wiesbaden nýlega. Þýsk biöð
hafa farið einkar lofsamlegum
orðum um leikritið og sýninguna
eins og dæmin sanna:
,/Leikhúsin þurfa á slíku
að halda"
Frankfurter Undschau: Dauði
fyrir framan bilaö sjónvarp. ... A
islensku. Þaö fældi frá. Margir
Þjóöverjar komu ekki. Þeir
misstu af miklu. Þvi ekkert var
auöveldara en aö skilja þessa
sýningu... Samtöl Guðmundar
Steinssonar hljóta aö vera mjög
fyndin, þvi þeir áhorfendur, sem
skildu islensku — og þeir virtust
hreint ekki svo fáir — skelltu hvaö
eftir annaö uppúr..Þetta leikrit
á jafntheima i boulevard-leikhúsi
sem i rikisleikhúsi. Þaö er fremur
skrifaö til aö notast viö nú þegar
en aö komast i hillur bókmennta-
sögunnar. Leikhúsin þurfa á sliku
aö halda.
Wiesbadener Kurier:
. ..En sá sem hætti sér á leiksýn-
ingu, sem hann skiidi ekki orö i,
hefur áreiöanlega ekki séö eftir
þvi....Leikstjórn, sviösmynd,
tónlist og leikarar þessa islenska
gestaleiks voru sameinuð i
kjarna, sem flutti brýnt erindi
höfundar beint i æö áhorfenda.
....Hávær, glymjandi hljóðmynd
og köld, hvitmáluö sviösmynd
voru i orðsins fyUstu merkingu
meöleikendur i þessu islenska nú-
tima leikriti. íslendingar sýndu
krefjandi leikrit. Leikurinn var
framúrskarandi...
Lubecker Nachrichten:
Og svona nokkuö kemur frá Is-
landi. Reykjavik fékk frábærar
viötökur i Lubeck
....Gestaleikurinn sannaöi i
fyrsta lagi gæöi listrænnar vinnu
Þjóöleikhússins og i ööru lagi
glöggt innsæi i fyrirbæri evrópsks
samtima.....Guðmundur Steins-
son hefur eiginlega skrifað
Dauöadans nútimans — þar sem
hann sýnir okkur aö einungis
dauöinn getur bundiö endi á jafn
yfirkeyröa og ofhlaöna tilveru.
....Stefán Baldursson heitir leik-
stjórinn, sem meö baksviöi, ljósa-
áhrifum, skyggnum, kvikmynd
og viöamikilli hljóömynd hefur
Guðmundur Steinsson, leikrita-
höfundur.
tækni nútima leikhúss á valdi sinu
og beitir henni af öryggi og mikilli
nákvæmni. ...Ahorfendur i þétt-
setnum sal stóra hússins voru yfir
sig hrifnir. Langt klapp. Bravó-
hróp og miklar þakkir. Ekki sist
ti) leikaranna, sem meö andlits-
og likamsmáli sinu geröu kvöldiö
aö listrænni upplifun, án þess þó
að maöur skildi eitt orö af þvi sem
sagt var.
Wiesbadener Tagesblatt:
. ..Ein sérstæöasta sýning á leik-
listarhátiöinni...Sá sem lét
tungumálavandamál ekki aftra
sér — sýningin fór fram á is-
lensku — uppliföi ekki einungis
áhugavert kvöld i leikhúsi, heldur
fékk um leið innsýn i vandamál
liöandi stundar á tslandi, sem i
mörgu tilliti likjast okkar eigin.
... .Leikstjóranum Stefáni
Baldurssyni heppnaöist aö miöla
á sannfærandi hátt yfirþyrmandi
óöagoti þessa fólks...Framúr-
skarandi var kuldaleg sviösmynd
Þórunnar S. Þórgrimsdóttur og
sömuleiðis búningarnir, sem voru
afar viöamiklir og i takt viö
kröfuhörku nýjustu tisku. — 1
heild: Ahrifamikiö kvöld islenska
leikhússins.
Neue Presse — Frankfurt:
....Ahorfandanum birtist þetta
kvöld fyrsta flokks úrdráttur úr
islensku einkalifi, sem virðist litiö
frábrugöiö þvi, sem hér gerist.
Stundarfriður á Dramaten
Aö lokum er vert að geta þess
aö Stundarfriöur verður sýndur i
Dramaten leikhúsinu i Stokk-
hólmi næsta vetur og er þaö siö-
asta skrefiö i sigurgöngu þessa
leikrits, sem vitaö er um i
Evrópu. Ms
Úrvals dekk — Einstakt verð
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
Vörubíladekk
1100X20 14pl. Roadstonc kr. .1.280.-
1100x20 14pl. Gcneral framdckk kr. 4.109..
1000X20 14 pl. Roadstonc kr. 3.140,-
825X20 12 pl. Roadstonc kr. 2.240,-
1100X20 Búkkadekk, góó kr. 1.300.
Jeppadekk
hR 78X15 l.ada Sport
FR 78X15 l.ada Sport á tcl^iun
IIR 78X15 Bronco, Scout, Willjs
I R 78 X 15 Bronco, Scout, Willys
J 78X15 (700) Bronco
10X15
750 X 16
Sendibíladekk
I.R 78X 15 8 pl.
875X16,5
950X16,5
750X16
Samyang — sumardekk
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
670.
1050.
730-
750-
810-
1050.
1520.
kr. 850.
kr. 1030.
kr. 1080.
kr. 1520-
600X12
560 X 13
590X13
í Daihatsu, Corolla
Cortina, l.ada
Cortina, Lada
kr. 350.
kr. 375-
kr. 395.
6I5X 13
645X13
600X15
Ma/da, Datsun
.C'ortina, Ma/da
Stah, Voho
Sumardekk
A78 X 13 cróf Subaru
A78 X 13
AR60 X 13 brcið
BR78 X 13 Ma/da, BMW
C 78 X 14(695)
K78 X 14(735,700)
F 78 X 14
G 78 X 14
H 78 X 14
195/75 R 14(F.R 78 X 14) Fairmont
205/70 R 14 F'airmont
205/75 R 14 (FR 78 X 14) Malibu
225/75 R 14 (HR 78 X 14)
245/60 R 14 brcið
165 R X 15 Voho, Saab
195/75 R 15 (Volvo, Saab)
205/75 R 15 (FR 78X 15) Oldsmobilc
225/75 R 15(HR 78X15 H 78X15)
235/75 X 15 (LR 78 X 15L78X 15)
235/60 X 15 breið
255/60 X 15 breið
265/60 X 15 breið
J 78 X 15(700 X 15)
kr. 350-
kr. 435.
kr. 600.
kr. 560-
kr. 580-
kr. 560.
kr. 670.
kr. 640.
kr. 670.
kr. 650.
kr. 660-
kr. 690.
kr. 600-
kr. 600-
kr. 610-
kr. 750.
kr. 720-
kr. 550-
kr. 610.
kr. 640-
kr. 710-
kr. 690.
kr. 545.
kr. 545-
kr. 555-
kr. 840.
Sólaðir vörubíla- og fóNtsbílahjðliarðar í flestum stærðum
Sendum gegn póstkröfu um land allt
GÚMMÍVINNUSTOFAN
____ Skipholti 35. Sími 31055.
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670