Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 25
Mánudagur 29. júni 1981 VÍSIR 25 dánarfregnir Bjarndis Nikulás Pálsson Asgeirsdóttir Bjarndis Asgeirsdóttir lést 15. júni' s.l. Hún fæddist 21. október 1941 i Reykjavik. Foreldrar henn- ar voru hjónin Sigriður Bjarna- dóttir og Asgeir Þorbjörnsson. Bjarndis starfaöi sem skóla- hjtikrunarfræöingur og siöustu árin við Hagaskóla. Bjarndis var gift Oddgeiri Arnasyni, garð- yrkufræðingi og eignuðust þau tvö börn. Áður hafði Bjarndls eignast einn son. Bjarndis og Oddgeir slitu samvistum. Bjarn- dis var jarösungin laugard. 27. jUni' frá Mosfellskirkju. Nikulás Pálsson, bóndi frá Sól- mundarhöfða, lést 19. jUni sl. Hann fæddist 2. nóvember 1911 á Sólmundarhöfða, Akranesi. For- eldrar hans voru hjónin Guðný Nikulásdóttir og Páll Jónsson, bóndi þar. Nikulás var ókvæntur, en eignaðist einn son, sem ólst upp með honum að Sól- mundarhöföa. Nikulás var jarðsunginn laugard. 27. jUni sl. KnUtur Bjarnason lést 18. júni sl. Hann fæddist 2. april 1928 aö Guðnabæ i Selvogi. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Halldórsdóttir og Bjarni Stefáns- son. Arið 1952 kvæntist KnUtur eftirlifandi eiginkonu sinni, Petreu Vilhjálmsdóttur. Þau eignuðust einn son. KnUtur starf- aði lengst af við eigin atvinnu- rekstur, bæði sem vörubilstjóri og útgerðarmaður og nú siðast sem verkstjóri hjá Guðmundi Frið- rikssyni, Utgerðarmanni. KnUtur var jarðsunginn laugard. 27. jUni sl. frá Strandakirkju. Hallfriður Helgadóttir lést 10. mai sl. HUn fæddist 19. mai 1887. Œímœli 60 ára er I dag, 29. jUni Rósa Oddsdóttir frá Sælingsdal, til heimilis Bauganesi SkerjafirN. nU að 6, Knútur Bjarna- Halifrióur son Helgadóttir tUkynnlngar Dregið var i Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins hjá borgar- fógetanum i Reykjavik s.l. laugardag, 13. júni. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: 58208 Sólarlandaferö frá Crvali fyrir 2 til Mallorca 39854 Flugfar fyrir 2 með Flug- leiðum til New York 32393 Sólarlandaferð frá Otsýn á leiguflugi fyrir 2 aö eigin vali. 32884 Sólarlandaferð frá úrvali i leiguflugi fyrir 2 til Ibiza. 48991 Flugfar 6/30 fyrir 2 meö Flugleiðum til Luxemborgar. 41985 Sólarlandaferð frá Útsýn i leiguflugi fyrir 2 að eigin vali. 22268 Sólarlandaferð frá Úrvali i leiguflugi fyrir 2 til Mallorca. 45125 Flugfar 6/30 fyrir 2 meö Flugleiðum til Kaupmannah- 33425 Sólarlandaferð frá Útsýn i leiguflugi fyrir 2 að eigin vali. 25423 Sólarlandaferö frá Úrvali I leiguflugi fyrir 2 til Mallorca. 59439 Flugfar 6/30 fyrir 2 með Flugleiöum til London. 52003 Sólarlandaferð frá Útsýn i leiguflugi fyrir 2 að eigin vali. 32688 Sólarlandaferð frá Úrvali i leiguflugi fyrir 2 til Ibiza. 19790 Flugfar 6/30 fyrir 2 með Flugleiðum til Osló. 55662 Sólarlandaferð frá Útsýn i leiguflugi fyrir 2 að eigin vali. Eigendur ofantaldra vinnings- miða framvisi þeim i skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Sjálfstæðisflokkurinn þakkar öll- um þeim fjölmörgu, sem þátt tóku i stuðningi við flokkinn meö kaupum á happdrættismiöum. Orlof húsmæðra i Kópavogi veröur á Laugarvatni 7.-12. júli. Skrifstofan verður opin 29. og 30. júni kl. 16-18 i Félagsheimilinu 2. hæð. Upplýsingar I sima 40689, Helga, 40576, Katrin og 41111, Rannveig. Styrktarfélag vangefinna biður dagbók Visis að geta þess, að skrifstofa félagsins er flutt að Há- teigsvegi 6, 105 Reykjavik. Simanúmer óbreytt. Til ágústloka er opið frá kl. 9-16. Opið i hádeginu. íeiöalög tímarit Timaritið Gangleri. Timaritið Gangleri, fyrra hefti 55. árgangs er komiö út. Meöal efnis má nefna greinar um Pascal og Tagore. Grein er eftir Guðmund Finnbogason um bjartsýni og svartsýni. Aldous Huxley skrifar um manninn og trúarbrögö og sagt er frá leyndardómi Bermúdaþrihyrningsins. Gangleri er 96 bls. Askriftarsimi 39573. mmningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins, Háteigs- vegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekið er á móti minn- ingargjöfum i sima skrifstofunn- ar 15941 og minningarkortin siðan innheimt hjá sendanda með giró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns- heimilisins. Mánuðina april-ágúst verður skrifstofan opin kl. 9-16 opið i há- deginu. apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 26. júni-2. júli er i Ingólfsapóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld nema sunnu- dagskvöld. Sumarleyfisferöir: 1. 4.-12. júli: Kverkfjöll — Hvannalindir (9 dagar) Gist i húsum. 2. 4.-11. júli: Hornvik — Horn- strandir (8dagar) Gist I tjöldum. 3. 4.-11. júli: Aðalvik (8 dagar) Gist i tjöldum. 4. 4.-11. júli: Aðalvik — Hornvik, gönguferö (8 dagar) meö far- angur. Ath.: Aukaferö: Landmanna- laugar — Þórsmörk, 24. júli-29. júli. Leitið upplýsinga á skrif- stofunni öldugötu 3. Feröafélag tslands genglsskráning Gengisskráning nr. 117 25. • / * ium: Ferða- Eining Kaup Sala inanna- gjaldeyrir 1 Bandarikjadollar 7.292 7.312 8.0432 1 Sterlingspund 14.347 14.386 15.8246 1 Kanadlskur dollar 6.071 6.087 6.6957 1 Dönsk króna 0.9776 0.9803 1.07833 1 Norsk króna 1.2255 1.2289 1.35179 1 Sænsk króna 1.4458 1.4497 1.59467 1 Finnsktmark 1.6483 1.6528 1.81808 1 Franskur franki 1.2817 1.2852 1.41372 1 Belgiskur franki 0.1876 0.1881 0.20691 1 Svissneskur franki 3.5851 3.5949 3.95439 1 Hollensk florina 2.7597 2.7673 3.04403 1 V-þýskt mark 3.9671 3.0755 3.38305 1 ttölskiira 0.00616 0.00617 0.006787 1 Austurriskur sch. 0.4343 0.4355 0.47905 1 Portúg. escudo 0.1157 0.1161 0.12771 1 Spánskurpeseti 0.0769 0.0771 0.08481 1 Japanskt yen 0.03243 0.03252 0.035772 1 trskt pund 11.210 11.240 12.364 SDR 19/6 (sérst. dráttarrétt.) 8.4139 8.4371 Simi50249 Lestarániðmikla (The great train robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinn- ar tegundar siöan „Sting” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki siöan ,,The Sting” hef- ur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hinna djöfullegu og hrifandi þorpara, sem fram- kvæma þaö, hressilega tón- list og stílhreinan karakter- leik. Aöalhlutverk: Sean Conn- ery, Donald Sutherland, Les- ley-Anne Down. Sýnd kl. 9 Bjarnarey (Bear Isiand) ísienskur texti. Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerisk stór- mynd i litum.gerö eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Macleans. Leikstjóri Don Sharp. AÖalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Red- grave, Richard Widmark, Christopher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 BönnuÖ innan 12 ára Hækkaö verö Nú er rétti tíminn aó hressa uppá harió. Litanir»penrnanett»klipping Hárgreiðslustofan Gigja Stigahlíð 45 - SUÐURVERI 2. hœð — Sími 34420 "SrmT 11384 I Nautsmerkinu (I Tyrens Tegn) Hin afar vinsæla, skemmti- lega og djarfa, danska gamanmynd. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Karl Stegger. tsl. texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 7^====^Simi 50184 Valdataf I (Power Play) wTHurraaii OAtflQ HEMMINGS DOMALOPIiASMCI Hörkuspennandi, viöburöa- rik, vel gerö og leikin ný amerisk stórmynd um blóö- uga valdabaráttu I ónefndu riki. Aöalhlutverk: Peter O. Toole David Hemmings Donald Pleasence. tsl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9 Ef þú heldur aö þú hræöist ekkert, þá er ágætis tækifæri aö sanna þaö meö þvi aö koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax i kvöld. Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCloskey og Alida Valli. Tónlist: Keith Emerson. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PRAY HE’S OUT THERE SOMEWHERE! TÓNABÍÓ Simi 31182 Tryllti Max - ( Mad Max) Mjög spennandi mynd sem hlotiö hefur metaösókn viöa um heim. Leikstjóri: George Miller Aöalhlutvek: MelGibson Hugh Keyasy-Byrne Sýnd kl.5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára Síöustu sýningar Mánudagsmyndin Þriðja kynslóðin Afbragösgóö mynd eftir Fassbinder um hryöjuverka- menn i Þýskalandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöastu sinn. Ný bráöfjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd, ein af best sóttu myndum i Bandarikjunum á siöasta ári. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Steve Martin og Bernadette Peters. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 LAUGARAS Simi32075 Rafmagnskúrekinn mynd meö úrvalsleikurun- um Robert Redford og Jane Fonda I aðalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heimsmeistara i kúreka- iþróttum en Fonda áhuga- saman fréttaritara sjón- varps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góöa dóma. tsl. texti. + + -fFilms and Filming. + + + +Films Illustr. Synd kl. 9. Hækkaö verö Fíflió hafnarbió ALPACINO Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vak- iö hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar lýsingar á undirheimum stórborgar. A1 Pacino — Paul Sorvino — Karen Allen Leikstjóri: William Friedkin lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 5 —7 —9og 11. |jii lHarlecn ein Rlm von Rainer Wemer Fassbinder Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans Rainer Werner Fassbinder.— Aöal- hlutverk leikur Hanna Schy- gulla, var I Maríu Braun ásamt Giancarlo Giannini — Mel Ferrer íslenskur texti Sýndkl.3 —6 — 9 og 11,15 Stórbrotin og snilldarvel gerö ný ensk-bandarisk Panavision litmynd um björgun risaskipsins af hafs- botni Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. -salur I • salur Carwicom ow Hörkuspennandi og viö- buröarik bandarisk Pana- vision-litmynd, um geimferö sem aldrei var farin. ELLIOTT GOULD - KAREN BLACK - TELLY SAVALAS o.m.m.fl. Leikstjóri: PET- ER HYAMS Islenskur texti Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 9.05 — 11.15 Ormaflóðið Spennandi og hrollvekjandi bandarisk litmynd meö DON SCARDINO - PATRICIA PEARCE. Bönnuö börnum — Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. :!!!::!!!:!!!::!:!:!::::::!!:!::::::::::::::!:::::::::::::::::::: iiiii::::: :::i::::::::::: iiiii::!!! ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Vilt þú selja hljómtæki? 83 111 Við kaupum og seljum Hafið samband strax I MHtmsSALA MEO SKÍDA VÖKIIK <><: HUÓNfWTNIKUSTyHKI GHENSÁSXEGI50 108 REYKJAVIK SÍAfl: 31290 !!::: I Hii ::::: iiiii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.