Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 21
Mánudagur 29. júní l98j
21
"1
VlSIR
Unglingalandsliö islands sem spilar á Noröurlandamóti yngri manna I þessari viku. Taliö frá vinstri:
Skúli Einarsson, Þorlákur Jónsson, Guömundur Hermannsson og Sævar Þorbjörnsson, fyrirliöi.
SÉRKENNILEG ÞVINGUN
Nýjasta viöbót i landsliöshóp
Engiendinga, John Collings og
Pauk Hackett, toku nýlega þátt í
Evrópukeppni PhiUp Morris i
Zurich.
Þóttþeir félagar næöu aöeins
37. sæti af 90, þá áttu þeir mörg
góö spil og her er eitt þeirra.
Norður gefur/allir á hættu
K875 AK6 AK65 KG
D2 G93
G108743 D9
G82 107 A1064 52 4 AD8654 D10973 932
Sagnirnar gengu þannig meö
Hackett og Collings n-s:
Noröur Austur Suöur Vestur
1L ÍT ÍG 2H
2G pass 3L pass
3S pass 4G pass
6L pass 7G pass
pass pass
Flest pörin létu sér nægja
sex grönd eða jafnvel sex spaöa,
en þeir félagar sigldu rakleiðis i
sjö grönd. Sagnir andstæðing-
anna hjálpuðu svolitið til og
heffá vestur spilað út hjarta, þá
hefði ColUngs verið fljótur að
vinna slemmuna. Hann tekur
einfaldlega tvo hæstu i hjarta,
K-G ilaufi, spaðakóng og heim á
spaðaás. Siðan er laufunum
spilað i botn og tvöföld kast-
þröng er upplögö, meö samgang
i tiglinum.
Enþvi' miður spilaði vestur Ut
tigli og rauf sambandið um leið.
Þar með varð Collings að fara
nýja leið. Hann tók tvo hæstu i
hjarta, tigulásinn, spilaði siðan
laufakóng og drap laufgosann
meö ásnum! Siðan hélt hann á-
fram með laufiö, þar til þessi
staöa kom upp.
K8
6
D2 6__ G93
G -
G A106 D
4
Þegar Collings spilaöi siö-
asta laufinu, var vestur I mikl-
um vandræðum. Hann kastaöi
spaða og þá spilaði Collings
spaða og svinaði siöan fyrirgos-
ann. Unnið spil.
Góða veðrið
dró úr Dálttöku
Góða veðrið setti strik i reikn-
inginn i' sumarspilamennsku
Reykjavi'kurfélaganna s.l.
fimmtudagskvöld. Aðeins 36 pör
mættu til leiks, en efstu pör urðu
þessi:
A-riðiIl:
1. Ingólfur Jónsson-Steinar
Guðlaugsson 269
2. Hannes R. Jónsson-Lárus
Hermannsson 245
B-riðill:
1. Bragi Hauksson-Sigriöur
Kristjánsdóttir 130
2. Jónas P. Erlingsson-Þórir
Sigursteinsson 119
C-riðill:
1. Albert Þorsteinsson-Siguröur
Emilsson 153
2. Magnús Ólafsson-Jön Þor-
varðarson 143
Verið velkomin
í nýju veiðivörudeildino okkor
fSímSsm.
rt»\
Dafwa
MITCHELL
Verslið hjá fagmanni
GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290
ÚTBOÐ
Vegagerö rikisins óskar eftir tilhoöi i styrkingu á vegi og lögn
slitlags á Vesturlandsveg i Hvalfiröi. Leggja skal oliumöl, aka út
buröarlagi og finjafna þaö á um 5,5 km kafla frá Hvammsvik aö
Fossá og um 1,1 km kafla frá Brynjudalsá aö Múlanesi. Breidd
akbrautar 6,5 m. Verkinu skal aðfullu lokiö 30. sept. 1981.
(Jtboðsgögn veröa afhent hiá aöalgjaldkera Vegageröar rikisins,
Borgartúni 5, frá og meö þriðjudeginum 30. júni gegn 500 kr.
skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og
breytingar skulu berast til Vegageröar ríkisins skriflega, eigi
siöar en 3. júli.
Gera-skal tilboö i samræmi viö útboösgögn og skila i lokuöu um-
slagi merktu nafni útboös til Vegageröar rikisins, Borgartúni 7,
105 Reykjavik, fyrir kl. 14:00 hinn 7. júli 1981 og kl. 14:15 sama
dag veröa tilboðin opnuö þar aö viðstöddum þeim bjóöendum, er
þess óska.
Reykjavík í júni 1981/
Vegamálastjóri.
Læknaritari
óskast
Læknaritari óskast frá og með 15. ágúst
1981. Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k.
Heilbrigðiseftirlit
ríkisins,
Siöumúla 13,
105 Reykjavik.
Reiknistofa bankanna
óskar að ráða fólk til starfa i vinnsludeild
reiknistofunnar.
Störf þessi eru unnin á þriskiptum vökt-
um. Laun eru samkvæmt kjarasamningi
SiB og bankanna.
Æskilegt er, að umsækjendur hafi versl-
unarpróf, stúdentspróf eða sambærilega
menntun og séu á aldrinum 18-35 ára.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi,
fyrir 4. júli n.k á eyðublöðum, sem þar
fást.
Félagsráðgjafar -
Sálfræðingar -
Uppeldisfræðingar
Startsmann vantar að ráðgjafar- og sál-
fræðiþjónustu Norðurlandsumdæmis
vestra, til að annast um málefni þroska-
heftra og öryrkja fyrir svæðisstjórn um-
dæmisins. Aðsetur þjónustunnar verður i
Kvennaskólanum á Blönduósi.
Umsóknafrestur er til 15. júli 1981. Nánari
upplýsingar veitir Sveinn Kjartansson,
fræðslustjóri, Blönduósi, simi 95-4369 eða
95-4437.
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg
Rakarastofan
Klapparstíg
PANTANIR 13010
Smurbrauðstofan
BJORISJirMN
Njálsgötu 49 - Simi 15105