Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 31
Mánudagur 29. jún! 1981 31 VÍSIR Opö, orð - vistráð- in í Ljöðhúsum Ingimar Erlendur Sigurðsson: NÚVIST — Ijóð Letur— bókaútgáfa 1980. Ingimar Erlendur Sigurösson . viröist nii hafa falliö aö mestu i I ljóöstafi en lagt sagnalist á hiíl- ■ una — vonandi ekki aö fullu, þvi 1 aö hann er meira en liötækur I | þeirri grein. Hann er til aö I mynda allgóöur smásagnahöf- ' undur eins og tvö smásagna- | kver hans syna, og fyrstu skáld- ■ sögurnar Borgarlif og Islands- I vfsa dlguöu af átökum og geö- | riki. I Þaö eru ekki nema tuttugu ár ■ siöan Ingimar Erlendur kvaddi * sér hljóös meö ljóöakverinu | Sunnanhdlmar. Ljdöin i ■ Sunnanhólmum voru öll órimuö 1 og dstuöluö, en i Núvist ræöur | rimiö meiru. Þtítt tuttugu ár ■ skilji, og ungur maöur sé oröinn ■ miöaldra er engin gjá milli | þessara ljóöakvera. Hugblærinn ■ er býsna likur. Átti skáldiö þá ■ aldrei æskuhrifningu? Liklega | ekki. Þaö hefur ekki veriö til ■ siös eftir stríöiö, aö ung skáld ■ ortu og birtu „æskuljóö”. Þó er | blæmunur á þessum kverum og • ef til vill eitthvaö meira. I I sunnanhdlmum er reynt aö tala I ljósum oröum, koma hugsun til skila i viöteknum orömyndum, I en i báöum kverunum er lagst ■ eftirfrumleika, leitaö aö nýjum j flötum gamalla hluta, en i fyrra | kverinu meir reynt á skarpleik Ihugsunar en oröbeitingu. í hinu siöara teflir Ingimar meö orö- I um — eöa knýr máliö af meira afli til túlkunar — og má stund- I um litlu muna aö hann nauögi | því- | I Sunnanhólmum er þetta I hugarsnjalla stef um ástina: Ástin er steinn sem opnaöist og bauö mér inn, luktist slöan aftur: Brjdtiröu hjarta þitt kemstu út. 1 NUvist er svo sem minnst á ástina, en hUn heitir þar oftast öörum nöfnum. Þar er stefiö Ástrdf svohljdöandi: Einást ætiö brást. Tvíást tefldist skást. Alást aldrei sást. Hér eru önnur tök, máliö og myndir þess eiga meiri hlut en hugsunin aö baki, og hughrifum er haldiö i skefjum. Oröin 1 Nú- vist eru fremur dráttfáar og hvassar myndir en samgöngu- tæki hugsunar. Og ljóöin eru og veröa myndir — stundum felu- myndir, gildrur og karikatúr — eða óvæntar samstæður og sam- felldar andstæöur: Ég tala um ljdðbaráttu. Aörir tala um lifsbaráttu. Þessi fáu orö sýna mikiö. Þessi sjöunda ljóöabók Eriendar er allþykk og pappirs- gild, en siöur fáoröar svo sem stilnum hæfir. Blaösiöurnar eru 170 og ljdöin jafnmörg. Bókinni er skipt i þrjá hluta. Fyrstikafl- inn nefnist Þávist, og þar eru vistuö þau orö sem sækja styrk sinn i fortið og reynslu höf- undar. Fyrsta ljóö bdkarinnar er eins konar stefnuyfirlýsing hennar og heitir auövitaö Orö- vist: Viö oröum inni báum. Viö oröum okkar ljdgum. Viö oröum engum tnium. Og orö eru aftur og enn á oröi: Hversu sem orö mln yfir lífsins pappir Höa, þd aö ég þrotlaust skrifi — auö er hver einasta slða. Minningablærinn er allráörik- ur á ljóöum þessa fyrsta kafla og setur mjög svip sinn á hann — Lifgrös: Ég grdf Ur mlnum garöi grdöurilm sem var. Og fyrr en vitund varöi vuxu bldmin þar. Og lifið ilm og ljóma liöins tima ber. Min bernska meðal bldma bldmstrar innl mér. Miökaflinn kallast Ljóövist, og honum er hleypt af stokkum meö þessum vlsum: Ég luktur var I vetrarhöll og varla Ijóö mln suneu. Nú vex ég út úr vegg af mjöll meö vorgræn orö á tungu. Og oröin grænu gef þér öll sem geymdir lögin ungu. Þau hefja Ijoö á hæstu fjöll — þin himinbornu lungu. t þessum kafla eru nöfnin flest ipp á ljóð — Ljóögjöf, Skáld- hvöt, Þjóöskáld, skáldskapur, Orövægi, Skáldfugl, Orösmiöur, Skáldiö, Ljóöddmur, Yrking, Ljdöbörn, Ljóö, Ljdöfdrn, Skáldtrú, Þagnarorö, Ljóöför, Ljdöhús og fleira i þeim dúr. LjóöhUs Ingimars er svona: Dyrnar hafa hljdmhæsta burö hafi húsiö harölæsta hurö, og er e:tt orö i linu. Ogeftir þetta allt saman hefst svo siöasti og lengsti kaflinn — NUvist —á stefi sem heitir Ljdö- iö, þar sem skáldiö ákallar guö til þess aö geta ort meö einu oröi. Bókinni lýkur svo meö oröaröö sem heitir Ljdögræösla. Hvili"k ljóöaorö! En til þess aö ná yfir allt sviöiö vantar fjóröa kaflann sem heföi átt aö heita Framvist — orðljóö um dkomna tiö. Þaö á Ingimar Erlendur lilega óort. Þótt fortíöarljóöunum sé skipaö I fremsta kaflann er eigi siöur minningablær á miökafl- anum þar sem lifiö og listin kljást i ljóöi, og þaö er eins og þar ómi minningastrengur um skáld lifs og liöin, frónsk sem framandi. Slöasti kaflinn hefur tniarlegt ivaf og þaö er oft yrt á guö, þótt þaö vefjist hálft I hvoru fyrir manni, hvaöa trU er boöuö þar hljóma saman kristnir strengir og einhverjir aörir undirtónar sem stundum minna á jóga eöa dulskynjun. Þessi ljóö Ingimars Erlendar eru auövitaö misjöfn, en býsna oft tekst honum aö kljUfa stein aö kjarna meö hamri eggjaðra oröa sinna og hvössum skýrleik. Hann er mikill orösmiöur og notar mál sitt sem efniviö sem hann mátlar og heggur til — stundum meö tívægni — jafnvel sérvisku. SU smiö tekst ekki æ- tiö vel en stundum listavel. Þaö er ekki til neins aö hlaupa á þessum ljdöum. Þau gefa engan safa fyrr en þau eru kreist fast, og menn þurfa aö velta þeim fyrir sér til þess aö finna ljós- flötinn. — og finna hann ekki alltaf — en þó oftar en hitt. Höfundur hefur sjálfur táknaö mynd á kápu. SU mynd minnir á tákn — trUartákn — gott ef þvi svipar ekki til Þórs- marksins fræga. Ándrés Kristjánsson. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Ji Flugleíðir og BSf v hefja samstarf: Flugfar og hílfarí einum farmiða Flugleiðir og Bifreiöastöö tslands I Reykjavfk hafa tekiö upp samstarf meö sölu farmiöa á ákveönum leiðum innanlands, þar sem ekiö er aöra leiöina og flogiö hina. Hérerum aö ræöa heföbundnar láöir i byggö og ennfremur leiöir um dbyggöir, svo sem Fjalla- baksleiö, sem er i tengslum viö flug tilog frá Hornafiröi. Sprengi- sandsleiö og Kjalveg, sem er I tengslum viö flug til og frá Akureyri og ennfremur eru feröir til og frá tsafiröi, þar sem flogiö er aöra leiöina og ekiö hina. Þær leiöir um tíbyggöir, er aö ofan greinir, veröa eknar á tima- bilinu jUliogframiseptember, en fer aö sjálfsögöu eftir færö, hve- nær þær geta hafist. I feröunum um Sprengisand og Kjöl er leiö- sögn og nesti innifaliö I veröi. í feröir þessar er helmingsaf- sláttur fyrir börn innan ttílf ára aldurs og fyrir ungbörn er aöeins greitt tiu prósent af veröinu. —KÞ Loðnuveiðar hefjast io. ágúst Samkvæmt ákvöröun sjávarUt- vegsráöuneytisins veröur leyft aö veiöa 617.200 lestir af loönu á haustvertið i ár og vetrarvertiö á næsta ári. Þessum afla hefur nU veriö skipt niöur á 52 skip, sem hvert um sig má veiöa á bilinu 9.400 tU 18.800 lestir. Allir aöilar sjávarUtvegsins voru sammála um aö hefja haustvertiöina 10. á- gúst. Blátt bann er lagt við loönu- veiöum utan fiskveiöilögsögu Islands og Jan Mayen og aöeins er heimilt aö veiöa I fiskveiöilög- sögu Jan Mayen sama magn og Norömönnum er heimilt aö veiöa úr Islenska loönustofninum eöa 82.615 lestir. Þá veröur lokaö svæöi noröur af Horni (sunnan 68 n.br. og vestan 21 v. lgd.) á tima- bilinu 19. ágúst til 14. september. —TT. Ráðningarstiðrar Rlklsúlvarpsins Svo undarlega hefur brugöiö viö, aö enn einu sinni hefur fréttastofa rfkisfjölmiöils tekiö sér fyrir hendur aö ráöa starfs- kraft sér til aöstoðar, án þess aö hafa til þess nokkra heimild eöa stoö í lögum um rlkisútvarp. Um þessi efni segir einfaldlega samkvæmt landslögum, aö út- varpsráö skuli mæla með um- sækjanda, en útvarpsstjóri slö- an ákveöa ráöningu. Þetta get- ur hvorki veriö einfaldara né skýrara. Þrátt fyrir þessi skýru ákvæöi, gerist þaö aldrei nú-orö- iö aö Utvarpsráö eöa Utvarps- stjori fái neinu ráöiö um mannaráöningar á fréttastofur hjá Utvarpi og sjtínvarpi, heldur upphefst einhver djöfulskapur, mannarakk og áviröingartal, sem miöar aö þvl aö eyöileggja möguleika þess umsækjanda, sem meirihluti Utvarpsráös styður hverju sinni. Arnþrúöur Karlsdóttir, sem fékk stuöning meirihluta út- varpsráös I fimm mánaöa starf hjá fréttastofu sjónvarps, lýsir meöferöinni meö eftir farandi orðum ITImanum s.l. föstudag: „Mighaföi hins vegar aldrei ór- aö fyrir þvi, aö ég þyrfti aö ganga í gegnum sumt af þvi, sem ég hef mátt þola undan- farna daga, og þá á ég fyrst og fremst viö blaðaskrif”. Þessi unga kona haföi sem sagt þaö eitt til saka unniö aö hafa leyft sér aö sækja um starf, sem var auglýst og fengiö stuöning meirihluta yfirstjornar stofn- unar, sem hefur meö ráöning- una aö gera. Þaö er auðvitað alveg augljóst, aö viö þetta veröur ekki unaö I framtlöinni. óhugsandi er, aö starfsmenn fréttastofu geti meö undirróöri gengiö svo á persónurétt fólks aö geðþotta, aö þaö telji sér stórlega misboöiö. Þeir frétta- menn sjónvarps, sem mest höföu sig frammi I málinu voru þeir ögmundur Jónasson og Guöjón Einarsson, menn sem eru svo vandir aö viröingu sinni úti frá, aö varla má hundur hnerra á Suöurlandsbrautinni, svo þeir telji þaö ekki persónu- lega mtíögun. AUir, sem til þekkja innri mála sjónvarpsins vita, aö þaö voru þessir tveir fréttamenn, sem ákváöu aö hindra aö Amþrúður Karls- dóttir yröi ráöin. Svo vill til samkvæmt fyrr- greindum upplýsingum um lög og reglugeröir um Rlkisútvarp, að starfsmönnum fréttastofu kemur ekki hiö minnsta viö hverjir ráönir eru til starfa hjá stofnuninni. Séu þeir óánægöir meö ráöningu, geta þeir einfald- lega sagt upp starfi og hypjaö sig. En þeir eru ekki á þeim buxunum. Þeir eru staðráðnir I þvl aö hafa samþykktir út- varpsráös aö engu og ganga þannig frá útvarpsstjóra, aö hann skipi fyrst og fremst þá umsækjendur, sem þeim starfsmannum er að skapi. Þessi hegöunarbrot eru svo gróf, og hafa verið endurtekin svo oft, aö útvarpsráö á sjálfs sln vegna aö kref jast rannsókn- ar á atferli manna i málinu og láta siöan segja þeim upp störf- um, sem opinberir veröa aö þvl aö stunda undirráöursstarfsemi gegn ákvöröunum útvarpsráös vinnutlma og utan. Meö þvl einu móti veröur komiö viö aga I þeim „hetjuhópi”, sem heldur aö hann sé á fréttastofum Rlkis- útvarps til aö bjóöa yfirboöur- um slnum byrginn. Þaö þekkist hvergi á byggöu bóli, aö starfs- menn taki viö stjórn fyrirtækis, rikisfjölmiöils eöa annarra stofnana, nema um þaö séu skýr ákvæöi f lögum. Aö öörum kosti veröa starfsmenn aö vfkja, ann- aö tveggja vegna þess aö þeir eru óánægöir meö ráöstafanir yfirmanna, eöa vegna þess aö yfirstjórn stofnunarinnar unir ekki agabrotum þeirra. En auövitaö veröur ekkert af þessu gert, vegna þess aö Rfkis- útvarpiö er ein kararstofnun, sem stýrir sér sjálf og hefur svo veriö langan tima. Sumpart stafar þetta af úrræöaleysi út- varpsráös, sem aldrei getur tekiö á neinu máli ööruvisi en láta starfsliö rassskella sig. Aö hinu leitinu virðist sama hver útvarpsstjórinn er. Hann bug- ast stööugt vegna ágangs frekjuliðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.