Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 28
Mánudagur 29. júni 1981 vism 28______________________vÆ&UK (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 — Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18*22 ) Þjónusta Málningarvinna Tek aö mér alla málningarvinnu utanhúss!!!!!!!! Tek aö mér alla málningarvinnu utan hUss og innan. Einnig sprunguviögeröir, múrviögeröir, þéttingar ofl. ofl. 30ára reynsla. Versliö viö ábyrga aöila. Uppl. i slma 72209. Hlifiö lakki bílsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar geröir bifreiöa. Tangar- höföa 7, sími 84125. Nýleg traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Uppl. i sima 26568. Feröafólk athugiö: ódýr, þægileg svefnpokagisting i 2ja og 3ja manpa herbergjum. Eldhús með áhöldum. Einnig tilvalið fyrir hópa. Verið velkomin Bær Reykhólasveit, simstöð Króks- fjarðarnes Múrvcrk - flisalagnir - steypur. Tökum aö okkur múrverk, fb'sa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. MUrara- meistarinn, simi 19672. Innrömmun sem hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, móti hUsgagnaversl. Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góð af- greiðsla. Simi 77222. (Efnalaugar Efnalaugin, Nóatúni 17 á horni Laugavegs og Nóatúns. Þægileg aðkeyrsla úr öllum átt- um. Næg bilastæði. Nýtt húsnæði, nýjar vélar. Hreinsum fljótt, hreinsum lika mokka- og skinn- fatnað. Efnalaugin, Nóatúni 17, simi 16199. Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkir, eldhús- borð, sófaborð, boröstofuborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. (Atvinnaiboði Starfsstúlka óskast i veitingastofuna Hérinn Horna- firöi. Simi 97-8121. Starfskraftur óskast strax Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. llúsvarsla Laghent hjón óskast við hús- vörslu að Sólheimum 23 frá og með 1. ágúst nk. 3ja herbergja ibúö fylgir. Reglu- semi áskilin. Skriflegar umsóknir með uppl. um nafn, aldur og fyrri störf, sendist formanni hússtjórn- ar, Haraldi Haraldssyni fyrir 5. júli n.k._____________^ Atvinna óskast 22 ára stúlka vön hótelstörfum, simavörslu og afgreiðslustörfum óskar eftir framtiðarstaríi. Norsku og enskukunnátta. Góð meðmæli. Uppl. i sima 22448 i dag og næstu daga. Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum Jandsins. Odíö alla virka daga frá kl. 9—17. Atvinnumiðlun námsmanna, simi 15959. Húsngóiiboði Til leigu i gamla bænum 3 herb. ibúð frá 1. júli — 30. september. Tilboð ásamt upp- lýsingum sendist augldeild Visis fyrir 29. þ.m. merkt: „Góð um- gengni 92”. Húsnæði óskast Málari óskar eftir herbergi, má þarfnast við- gerðar. Uppl I sima 86847. 3-4 herb. ibúð óskast hið fýrsta til leigu i mið- eða vesturbænum. Góð umgengni og örugg greiðsla. Tilboð óskast sent Visi einkennt 260681 fyrir jdnildt. Ibúð óskast Einhleypur ungur maður, starfs- maður hjá sendiráði i Reykjavik óskar eftir ibúð sem næst mið- bænum. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 14660. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið i heimili. Fyrirframgreiðsla sam- komulag. Uppl. i sima 38581 eða 23884. Ökukennsla ökukennarafélag tslands aug- lýsir: Arnaldur Árnason, Mazda 626, 1980, s. 43687 Og 52609. Guðbrandur Bogason, Cortina, s. 76722. Guðjón Andréssson, Galant 1980, s. 18387. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981, s. 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, s. 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979, s. 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980, s. 72495. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980, s. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323, s. 81349. Jón Arason, Toyota Crown 1980, s. 73435. Jón Jónsson, Galant 1981, s. 33481. Sigurður Sigurgeirsson, Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól s. 83825. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980, s. 75224. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1979, s. 40594. Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmount 1978, s. 18983 og 33847. Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980, s. 75224. Jóel Jakobsson Ford Caprif slmar 30841—14449. ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku- kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. ökukennsla — Æfingatimar Kaini akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, sími 40594. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. VW 1200 árg. ’74 til sölu, ekinn 83 þús. km. Ljósblár, góð vél, vel með farinn, lakk sæmi- legt. Selst á hagstæðu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 15168 e.kl.17. Ford Escort 1.3 L árg. ’78 Ekinn 18 þús. km. eingöngu á malbiki. Billinn stendur að Berg- staðastræti 69. Þarog i sima 22894 verða gefnar nánari upplýsingar næstu kvöld. Fjögur sem ný Radial dekk 164x14” til sölu. Uppl. i sima 51776. Ford Transit disel árg. ’73 til sölu. Með nýupp- tekinni vél og girkassa. Litur mjög vel út og hefur verið mikiö ryðbættur. Nýtt púst- og bremsukerfi. Skipti möguleg. Uppl. hjá Bilasölu Eggerts eða i sima 52889 á kvöldin. Til sölu Volvo 144 árg. ’72 og Ford Capri árg. ’74. Hvort tveggja bilar i mjög góöu lagi. Uppl. i sima 84849 e. kl. 18. Til sölu Citroen DS 21 Uppgerður bill i toppstandi. Verö 25—27 þús. Simi 34504. Willys '55 til sölu 8 cyl. vél, breið dekk og felgur, powerstýri, körfustólar. Til sýnis og sölu að Bilasölunni Braut. Lada 1200 árg. '74 til sölu 1 mjög góðu standi. Ekinn aðeins 54 þús. km. Uppl. i sima 74330. Land Rover dísill meö mæli til sölu. Mjög góður bill. Tilboð. Simi 40710. Mazda 6161 árg. ’76 til sölu. Skiptiá dýrari koma til greina. Uppl. i sima 44078 kl. 5—9. MONSTER MUDDER HJÓL- BARÐAR Óviðjafnanlegt gripmunstur, stærðir: L78xl5, 10x15, 12x15, 14/35/15, 15/38, 5x15, 17/40x15, 10x16, Q78/16, 12x16, 14/35x16, 10x16.5. EINNIG: Jackman felgur, blæjur (hvitar, svartar, brúnar, bláar, rauöar), varadekks- og brúsa- festingar, gluggafilmur, þaklúg- ur, KC-ljóskastarar, driflæsing- ar, rafmagnstogvindur, grill-garderar, brettabreikkanir og margt fleira. ÚR FIBERPLASTI: hús á pick-up bifreiöar og Willys CJ5 og CJ7. Bretti, hliðar, húdd, toppar, brettakantar á Bronco og Willys. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR. Sendum i póstkröfu. MART Vatnagaröar 14. Rvk. Simi 83188. Til sölu Opel Commandor 2500 árg. ’68. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 42600. Lada Sport árg. '79 til sölu. Vel með farinn, ekinn 18 þús. km. Verðtilboð. Simi 31298. Saab 99 L árg. 1973 sjálfskiptur, til sölu. Útvarp og segulband, 2 nagladekk og vel- megunarkrókur. Uppl. i sima 21461. Hornet árg. ’75 6 cyl. Powerstýri og bremsur, gólfskipting, skoðaður ’81 til sölu, skipti koma til greina á amerisk- um bil. Uppl. I sima 93-6429 eftir kl. 19. Chevrolet Camaro árg. ’70 8 cyl. 350 ’73 vél Turbo 400 skipt- ing, breiðar felgur og dekk. Bill- inn þarfnast viðgerðar. Til sýnis að Efstasundi 11. Uppl. veittar i sima 10358. Fiat 124 til söiu. Þarfnast lagfæringar. Verðtilboð. Uppl. i sima 85474. Land Rover bensín árg. ’74 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 44951. Fiat 127 árg. ’74 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 28508 e. kl. 19. Til sölu af sérstökum ástæðum 1974 Mercury Cougar XR-70. Gott verð gegn stað- greiðslu. Glæsileg eign. Uppl. i sima 39225 eftir kl. 4 Tilboð óskast i: Fiat 128árg. ’75ekinn 60 þús. km. Þarfnast smávægilegrar lagfær- ingar. Uppl. i sima 50837. Til sölu Ford vél 351, nýupptekin og FMX kassi. Mjög gott kram. Uppl. i sima 52313 e. kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Bfll á mánaðargreiðslum. Til sölu Skodi árg. ’77 i góðu lagi. Fæst á góöum kjörum. Uppl. i sima 18883. Sala — skipti. Til sölu glæsileg Mazda 929 árg. ’75. Flestir slithlutir nýlegir. Ek- inn 130 þús. km. Skipti á dýrari möguleg. Góð greiðslugeta. Uppl. i sima 45507 e. h. á sunnu- daginn. Volvo 145 Grand Luxe árg. ’74 til sölu sjálf- skiptur, vökvastýri, nýlegt lakk. Góður bill. Uppl. i sima 24860 á daginn en á sunnudag i sima 39545. Luxury 1973 til sölu. Ekinn aðeins 104 þús. km. 400 vél og skipting, rafmagns upphalarar og færsla á stól, veltistýri, læst drif, loft- demparar. Nýr 4ra hólfa Carter blöndungur og pústflækjur. Bill i sérflokki. Skipti möguleg. Til sýnis um helgina i Bilasölunni Skeifunni, Nánari uppl. i sima 99- 2024. Bilasala Alla Rúts aug- lýsir: Mercury Comet árg. ’73 Grænn, 6 cyl. sjálfsk. Skipti koma til greina. M. Comet ’73 Simca Horizon ’79 Subaru 4x4 station ’78 Toyota Carina ’80 Golf ’76 Mazda 323 ’79 Ford Fairmont ’79 Daihatsu Charmant ’79 Saab 99 ’75 Ford Cortina 1300 L ’79 Dacia 1310 ’81 Saab 99 ’73 Bronco ’73 Mazda station 929 ’77 Plymouth Volare Premier station ’80 Mazda 626 2000 ’80 Datsun 280 c ’78 Escort 1300 ’77 Toyota Cressida station ’78 Mazda 929 Hardtop '80 Audi 80 ’79 Mazda 929 station ’80 Mazda 929 4d. ’79 Land Rover diesel ’75 og ’77 Subaru 4x4 ’80 Honda Prelude ’79 Subaru 4x4 station '11 Wartburg station ’79-’80 Ch. Malibu ’79 Oldsmobile Del’ta ’78 Ch. Capric Classic ’79 Plymouth Volare ’76, '11, ’78 Simca 1508 GT ’78 Datsun Cherry ’79 ’80 ’81 Lada Sport ’78 Lada station ’80 Plymouth Fury ’75 Grænn með hvitum vinyltopp. 8 cyl., sjálfsk. Skipti möguleg á ódýrari bil. Ath. okkur vantar allar gerðir og tegundir af bflum á söluskrá okk- ar strax. Bílasala Alla Rúts Hyrjarhöfða 2, simi 81666 (3 linur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.