Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 6
VÍSIR Mánudagur 29. júnf 1981 Háskóli isiands sjölugur: Mikiö fjoimenní á Háskólahátíð Mikiö fjölmenni var mætt á Háskólahátiöina I Háskólabió á laugar- daginn Mikiö f jölmenni var við Háskólahátiö sem haldin var i Háskólabíói á laugardag. Þar voru brautskráðir 232 kandi- datarog minnstsjötíu ára afmælis skólans. Tveir menn voru geröir aö heiöursdoktorum, Lúövik Krist- jánsson, rithöfundur i heim- spekideild og Steindór Steind- órsson frá Hlööum i verkfræöi- og raunvisindadeild. Guömundur Magnússon rektor afhenti þeim doktorsbréfin og deildarforsetar deildu út próf- skirteinum. Viö athöfnina lék málmblásarakvintett úr Sin- fóniuhljómsveitinni og Háskóla- kórinn söng undir stjórn Hjálmars Ragnarssonar. Bókasafni skólans hefur i til- efni afmælisins borist merk bókagjöf frá vestur-þýska visindasjóönum, rúmlega eitt hundraö bindi. Hér er um aö ræöa visindarit einkum um vist- fræöi og jaröfræöi, en einnig eru bækur um sagnfræöileg efni. —JB Steindór Steindórsson nýbakaöur heiöursdoktor tekur viö hamingjuóskum frá Guömundi Magnússyni Háskólarektor. (Visism. ÞóG) Nýsettur sóknarprestur i Bildudal, Dalla Þóröardótlir lekur iier vió próískírteini sinu úr guöfræöideild i Háskólabiói á laugardag. Lelðrélllng: Græddu 324 púsund Samvinnu tryggingafélögin þrjú sem fjallaö var um i frétt á 3 ; siöu Vísis I gær, skiluöu ekki 32.4 milljóna króna rekstrarhagnaöi i fyrra, heldur 324 þúsund krónum. Þetta brcnglaöist i umreikningi úr gömlum krónum í nýjar og leiöréttist hér meö. HERB Motor Cross á miklu fylgi aö fagna viöa erlendis. Hins vegar eru vin- sældir þess ekki miklar hér á landi og ekki margir sem sáu þetta glæsi- lega stökk i Sandgryfjunni í Mosfellssveit. (Mynd: Friörik Þ. Halldórsson) Þorvarður Bjðrgúlfsson slgraði I Motor Cross Um 300 manns komu til aö fylgjast meö Motor-Cross keppn- inni sem Vélhjólaiþróttaklúbbur Reykjavikur hélt í sandgryfjunni i Mosfellssveit. Sigurvegari i flokki stærri hjóla varö Þorvaröur Björgúlfsson, i ööru sæti varö Þorkell Agústsson og i þriöja sæti Heimir Báröar- son. Fimmtán þátttakendur voru i þessum flokki. í flokki 50 cc hjóla sigraöi Anton Pétursson en aörir keppendur féllu úr leik. —KS ðViltu líta út eins og Tar- zan eða Bo Derek, eða viltu bara losna við um- framþungann? Það er sama hvaða markmið þú hefur, við hjálpum þér til að ná þeim i Apolló. iVið lofum ekki árangri á örskömmum tíma. Við höldum þvi ekki heldur fram að það sé sérstak- lega auðvelt að ná góðum árangri. Við leggjum áherslu á varanlegan og heilbrigðan árangur og einnig það að þú hafir nokkra ánægju af öllu saman. • Við bjóðum frábæra að- stöðu til likamsræktar í sérhæfðum tækjum. Leiðbeinendur eru ávallt til staðar og reiðubúnir til að semja æfingaáætlun, sem er sérsniðin fyrir þig. Á eftir æfingu slapp- ar þú af í gufubaði og hvílir þig í aðlaðandi setustofu. Sjúkraflug tn Grænlands ungur drengur fékk skolflís I auga Þrettán ára gamall drengur frá Scoresbysundi á Grænlandi var i gærdag sóttur meö flugvél frá Helga Jónssyni og fluttur á Landakotsspitala. Drengurinn haföi fengiö járn- flis i augaö eftir fikt viö riffilskot og var strax settur i aögerö á Landakoti. Var búist viö góöum bata fljótlega. —JB Opnunartímar í júlí: Konur: Mánud. þriójud. miövikud. f immtud. föstud. laugard. Komutimi 8.30— 12.00 8.30— 22.30 8.30— 12.00 8.30— 22.30 8.30— 12.00 8.30— 15.00 æfingar er Karlar: Mánud. miðvikud. föstud. sunnud. frjá Is. 12.00—22.30 12.00—22.30 12.00—21.00 10.00—15.00 Nýjung! Fyrsta sólin var tekin í gerð sóla hérlendis notkun hjá okkur f þess- hreinleg og fljótvirk. um mánuði. Það er ný Pantið tíma. Þú nærð árangri i Appolló HraöPátur vllltist í poku viö Eyjar Litill hraöbátur, Moby Dick villtist i mjög dimmri þoku viö Vestmannaeyjar i fyrrinótt. Var báturinn á leiö til hafnar frá Elliöaey, en var kominn upp aö strönd meginlandsins þegar menn áttuöu sig. Lögreglan i Vestmannaeyjum náöi sam- bandi viö bátinn i gegnum FR-talstöö og gat meö hljóö- og ljósmerkjum visaö honum i land. Um borö voru fimm ung- menni —jb Ástæða tii að kveða goðsögn ina niður - athugasemd frá Sveini Einarssyni dióðleikhússtjóra Herra ritstjóri. Vegna greinar eftir Jakob S. Jónsson um leikhúsmál i Visi miövikudaginn 25. júni er rétt aö taka fram eftirfarandi: Sæki leikari um leyfi til aö vinna fyrir aöra en þaö leikhús, sem hann starfar viö tekur leik- húsráö og leikhússtjóri um þaö á- kvöröun i sameiningu eftir aö leikhússtjóri hefur ráöfært sig viö forsvarsmenn úr tækniliöi og aöra leikstjóra sem máliö kann aö snerta ef um umtalsveröar skipulagsbreytingar er aö ræöa. Þvi er þaö ekki alls kostar sann- gjarnt aö reyna aö kalla einstaka leikara til ábyrgöar fyrir ákvarö- anir, sem eru i annarra verka- hring: Annaö hvort fær leikarinn umbeöiö leyfi eöa ekki. í grein- inni er einnig — ugglaust ómeö- vitaö aliö á goösögninni um ein- hverja samfellda hrakfallasögu Þjóöleikhússins i vetur og fer aö veröa ástæöa til aö kveöa þessa goösögn kröftuglega niöur. Mikill meirihluti verkefna leikhússins i vetur hlaut góöar viötökur jafnt gagnrýnenda sem almennings til dæmis allar sýningar á litla sviöi hússins og i hópi áskriftasýninga frá áramótum (Blindisleikur, Sölumaöur deyr, La Boheme og Gustur) voru sýningar sem þóttu listviöburöur. Meö þökk fyrir birtinguna. Sveinn Einarsson Þjóöieikhússstjóri. Leiðrétting: Örlygur var Hrappsson Sú leiöinlega villa slæddist inn i grein um fornleifagröft á Kjalar- nesi, sem birtist i Visi á fimmtu- daginn, aö talaö var um land- námsmanninn örlyg Hrafnsson. örlygur er þar rangt feöraöur þvi aö faöir hans mun hafa heitiö Hrappur og þvi var örlygur Hrappsson en ekki Hrafnsson. Greinarhöfundur biöur höfund Landnámu velviröingar á þessum mistökum og ekki siöur örlyg sjálfan og vonar aö hann hafi ekki snúiö sér viö i gröfinni, hvar sem hún kann aö vera. Eru lesendur einnig beönir um aö afsaka mis- tökin. —TT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.