Vísir - 29.06.1981, Blaðsíða 9
VÍSIR
Mánudagur 29. júní 1981
Þá er komin upp hugmynd um
aö steypa listamönnum, málur-
um, I ein samtök og vinna m.a.
aö höfundarrétti. Sporgöngu-
maöur um höfundarrétt er eink-
um Björn Th. Björnsson, sem er
sagöur hafa unniö þaö frægöar-
verk aö segja sig úr nefnd vegna
þess aö greiöslur komu ekki
fyrir upphengd verk lista-
manna. Þetta er auövitaö mál
fyrir ríkiö, ríkisfjölmiöla og
aöra fjölmiöla, sem hafa i lang-
an tima greitt fyrir birtingu á
Ijósmyndum, enda er litiö á
ljósmyndun sem atvinnu en ekki
list, nema i undantekningartil-
fellum. Fréttaljósmyndir eru
t.d. undantekningarla ust
greiddar af blööum og sjónvarpi
og þykir ekki tiltökumál. Aftur á
móti eru myndir af listaverkum
háöar þeim annmörkum, aö um
birtingu á þeim er yfirleitt ailtaf
beöiö af viökomandi listamanni
eöa umboösmanni hans, svo
sem eins og i kringum sýningar,
og þykir heldur ófint sé ekki viö
þeim tilmælum oröiö. Svo visaö
sé til rithöfunda, þá er umgetn-
ing um listamann meö mynd-
birtingu samsvarandi umgetn-
ingu með ritdómi, en þótt rithöf-
undar þykir harðir i réttinda-
málum er enn ekki runnin upp
sú stund, aö þeir æski greiöslna
fyrir þá ritdóma, sem birtast
um verk þeirra. Aö hluta til er
krafan um greiöslu fyrir mynd-
birtingu af listaverkum rétt-
mæt, en aö hluta til hættuleg, og
veröur auövitaö aö greina þar
mjög á milli i allri hugsanlegri
kröfugerö. Höfundaréttur lista-
manns hefur bundist viö sölu
myndverks, en kaupandi hefur
siðan haft umtalsveröan rétt til
aö fara meö eign sina aö geö-
þótta. Myndbirtingar á óseld-
um myndverkum eru auðvitað
mál, sem þarf aö eiga um viö
höfund, en þá veröur hann sjálf-
ur aö lúta markaöslögmálum,
vegna þess aö mjög mun fækka
myndbirtingum bæöi i sýning-
arsölum og i blöðum og sjón-
varpi, ef greiöslur eiga aö koma
fyrir — nema rikiö komi til, en
þar mun greiöslubyröin lenda
aö lokum veröi úr samningum
um þessi mál.
Vitnaö er til þess, aö á öörum
Noröurlöndum séu þess dæmi,
aö greitt sé fyrir myndbirtingar
á listaverkum. Gott telst, ef
hægt hefur veriö aö koma þess-
um málum þannig fyrir, aö list-
maöurinn hafi ekki skaöa af,
þ.e. aö ekki skuli vera dregiö úr
myndbirtingum á verkum hans
og annarri umgetningu. Hér er
mikil gróska i myndlist og kem-
ur þar margt f dagsins Ijós, sem
þarf aö erfiöa viö aö kynna i
fjölmiölum, vegna þess aö eng-
inn fáránleiki eöa frumleiki
þykir lengur frásagnarveröur.
Liösoddar mikillar nýbreytni
þykja aö visu áhugaveröir innan
þröngs sviös, en sölumál þeirra
eru eöli málsins samkvæmt i
töluveröum ólestri. Þaö er ekki
nema eölilegt. Séu þeir boöber-
ar framtiöar er sú framtiö ein-
faldlega ekki gengin i garö og
ekki séö aö hún komi á þeirra
vettvangi. Krafan um höfundar-
rétt stendur aö þessu leyti höll-
FJARFEST I
HÚFUNDARRÉTTI
um fæti. Aftur á móti hlýtur öll-
um heilvita mönnum aö vera
sárt um höfundarrétt, hvort
sem á i hlut listamaöur — mál-
ari, eöa hver sá annar, sem fæst
viö hugsmiöar. En peningahliö
þessara mála hefur ætiö verið
vafa undirorpin, og fyrr eöa siö-
ar lent sem rikisframlag i hönd-
um tilraunamanna. Meö þeim
hætti hefur fólki þótt sem þaö
væri aö fjárfesta i framtiöinni,
en ekki i umdeildum verömæt-
um samtiöar.
Listamenn leiddir út úr
frumskóginum
Samtök rithöfunda, svo dæmi
sé tekiö af höndundarrétti, sem
oft er vitnaö til, hafa á undan-
förnum áratugum fengiö miklar
lagfæringar á málum sinum, og
notiö i þvi efni alþjóölegra viö-
horfa, sem hér hafa m.a. veriö
sett i lög. Sala bókar, eins og
sala málverks væntanlega, er
þó enn helzta tekjulind rithöf-
undar. Þar fær aö ráöa sú venja
um framboö og eftirspurn, sem
af ákveönum aöilum hefur veriö
kennd viö lög frumskógarins. 1
vel siöuöum vinstri samfélögum
þykja þetta ófin lög og vinstri
talsmenn vilja eftir megni
fria listamenn sem aðra við
þau. Samkvæmt þvi væri eöli-
legast aö rlkiö eöa rikisstofnan-
ir keyptu hverskonar listafram-
leiöslu, sem ekki færi á fyrsta og
öörum degi á almennum mark-
aöi, og losaöi þannig listamenn
viö frumskóginn. Hér hefur ver-
ið tilhneiging til aö fara eins-
konar milliveg og stiga hægt til
jarðar, þvi enn er langt i land að
sjálfsagöur og viöurkenndur
höfundarréttur, sem er i gildi
annars staöar, sé i gildi hér, og
má i þvi efni minna á Rithöf-
undasjób. Hann er eitt af börn-
um Björns Th. Björnssonar,
sem nú hefur snúiö sér aö þvi aö
bjarga málum listmálara. Meö
tilkomu Rithöfundasjóös var
efnislega viðurkennt aö höfund-
um bæri greiðsla fyrir bækur I
bókasöfnum. Þeir sem réöu þá
fyrir málum rithöfunda, en þar
var B. Th. B. fremstur i flokki,
ákváöu að skeröa þennan höf-
undarrétt ab þvi leyti, aö hluti
tekna var látinn renna til eins-
konar félagsmálapakka, sem
siöan var úthlutað úr til verö-
ugra. Þannig átti aö fást jöfnuö-
ur á milli t.d. ljóöskálda, sem
voru kannski litið lesin, og höf-
unda eins og Guörúnar frá
Lundi, sem var mikið lesin.
//Fyrirfinninst einhver
lýðræðissinnaður mynd-
listarmaður skal reka
hann í hjörðina, þar sem
hægt er að bera hann of-
urliði í atkvæðum, semja
um höfundarrétt honum
til handa, en taka hann
siðan aftur undir yfirskin
jafnaðar, semekkier til á
sviði lista meöan einn
listamaður er meira virt-
ur en annar", segir ind-
riði G. Þorsteinsson með-
al annars í grein sinni um
höfundarrétt listamanna.
Þessi jafnaöarkenning var
skiljanleg, en hún kom höfund-
arrétti ekki hiö minnsta viö.
Þannig brutu forustumenn rit-
höfunda fyrsta boðorð alls höf-
undarréttar. En þeim þótti ekki
nóg aö gert, og ákváöu, aö jafn-
framt skyidi ekki greitt sam-
kvæmt fjölda útlánaðra bóka
heldur samkvæmt bókareign
hvers höfundar á söfnum. Þaö
var líka stórfelld skerðing á höf-
undarrétti. Bækur Guörúnar frá
Lundi hafa ekki verib fáanlegar
i langan tina, en sjálfsagt mikiö
lesnar i söfnum. Þær hafa þvi
gengiö úr sér og týnzt. Eintaka-
fjöldi bóka hennar hefur þvi
minnkaö stööugt og greiðslur
hennar vegna dregist saman.
Hins vegar hafa þeir, sem eng-
inn spyr um á söfnum, aukið
hlutdeild sina i eintakafjölda
miðað við Guörúnu, jafnvel þótt
þeir hafi ekkert skrifaö siðustu
árin. Þeir ólesnu fara þvi bráð-
lega aö ná mest lesna höfundi
landsins i stofnunum, þar sem
lesning á aö vera eini mæli-
kvarðinn á notagildiö og
greiöslurnar. Þannig tókst nú-
verandi forustumanni listmál-
ara um höfundarrétt að fá viö-
urkenndan rétt rithöfunda i
bókasöfnum um leið og hann sá
svo til, að sá réttur væri ekki
virtur nema aö hluta i þágu
jafnaöar, sem i þessu tilfelli er
látinn ganga gróflega út yfir
eignaréttinn.
Þeir verða að ráða öllu
Þó eru þessi mál aðeins smá-
vægileg hjá þeim félagslega ó-
rétti, sem fylgt hefur i kjölfar
samruna tveggja rithöfundafé-
laga i Rithöfundasamband ís-
lands. Alkunna er aö gamla rit-
höfundafélagið klofnaöi i tvö fé-
lög út af peningamálum. Fyrir
atbeina vinstri manna og
þeirra, sem þeir fengu til libs
viö sig, voru þau tvö félög, sem
um tima höföu haft nokkra sam-
vinnu, sameinuöi* aftur meö
þeim árangri, aö stórum hópi
rithöfunda hefur verið ýtt til
hliöar. Þeir sem ráöa samband-
inu nú fara með mál aö geö-
þótta, fundir eru fámennir og
spurning hvort aöalfundir eru
löglegir. Þaö skiptir út af fyrir
sig engu máli, vegna þess ab
vinstri menn eru þaö fjölmennir
á fundum yfirleitt, aö þeir ráöa
þvi sem þeir vilja. Og spurning
er raunar hvort vinstri menn
yfirleitt nenni aö taka þátt I fé-
lagsstarfi nema ráða þar öllu.
Úthlutunarkerfi þaö, sem reist
hefur veriö á brotnum höfund-
arrétti, hefur um tima veriö I
höndum þessara aöila. En þar
eru veitingar pólitiskar i hæsta
máta og miðast viö aö halda nú-
verandi stjórn viö völd. Væntan-
lega veröur breyting á þessu
bráölega, þar sem snúiö veröur
tilfyrra horfsi þessum málum
enda engin ástæöa til að veita
vinstri mönnum aukiö gildi I rit-
höfundastétt með þvi aö sam-
þykkja geröir þeirra meö þögn-
iimi. Hiö gamla félag lýöræöis-
sinna veröur endurreist aö nýju,
en þaö er önnur saga.
Réttarbætur
að yfirvarpi
Hin nýrri saga er hins vegar á
þá leib, aö nú á að steypa mynd-
listarmönnum i ein samtök.
Blásiö er i lúöra til samstööu i
höfundarréttarmalum. Allt ber
þaö svip af heilindum og sjálf-
sögöum mannrétti. En sporin
hræöa. Hin nýrri saga er ekki
annaö en gömul tugga valda-
baráttu vinstri manna i félags-
málum sem öörum málum.
Fyrirfinnist einhver lýbræöis-
sinnaöur myndlistarmáöur skal
reka hann i hjöröina, þar sem
hægt er aö bera hann ofurliði i
atkvæðum, semja um höfundar-
rétt honum til handa, en taka
hann siöan aftur undir yfirskin
jafnaðar, sem ekki er til á sviöi
lista meöan einn listamaöur er
meira virtur en annar. Góöir
lýðræöissinnaöir listamenn eiga
meö nöfnum sinum aö veita
vinstra liöinu styrk til aö fá viö-
urkenndar hugmyndir sinar um
höfundarrétt, sem veröur tekinn
aftur i einhverju formi. Og þaö
er táknrænt aö mitt i öllu bessu
málþófi stendur krafa um að
fella listamannalaunin niöur.
Hún hefur heyrzt áöur. En hvers
vegna vill Björn Th. og félagar
fella listamannalaunin niöur? A
þvi er einföld skýring. Lista-
mannalaunin eru ákveðin af al-
mannavaldinu hverju sinni, þ.e.
Alþingi. Þaö er eina viöurkenn-
ingin, sem enn er ekki komin i
hendur vinstri manna. Þetta er
auövitað blóöugt. Þess vegna
kemur árlega fram krafa um aö
leggja þau niöur. A Alþingi hef-
ur Alþýðubandalagiö ekki nema
ellefu þingmenn. Og þótt þaö
ráöii menningarmálum.eins og
þaö heföi þrjátiu og fimm þing-
menn, koma þeir engu tauti viö
listamannalaunin enn. En nú á
aö þústa myndlistarmenn undir
yfirskini réttarbóta. Það yfir-
varp mun fá kúnstugan endi.
IGÞ