Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 11. júli 1981 VtSIR Mig langar ekki til að búa í úrvalsblokk 1 „Það er ágætt, ég þekki til þar siðan ég var litill” var svar Stefáns Sigurðssonar 8 ára gamals við spurningu Helgarblaðsins um hvort hann vildi leið- segja okkur litillega um Grandann og jafnvel viðar. Að þvi búnu létum við Stefáni eftir fararstjórnina og héldum út á Granda. „Þetta fiskhús skoðaði ég siðast þegar ég fór hingað. Hérna er höfuðið skorið af fiskinum og þrætt upp á band og sent til eitthvers lands sem ég veit ekki hvað heitir. Ætli hausarnir séu ekki bara borðaðir þar? Ég held að hinu sé hent”. ,,...svo er tekið alls konar úr honum...” „Fiskurinn er fyrst veiddur og fluttur hingað i fiskhúsiö. Siðan er hausinn tekinn af honum eins og ég er búinn aö segjaog alls konar úr honum. Þetta er karfi, þessi rauöi þarna. Ég veit ekki hvort hann er borðaóur en hann er alla- vega veiddur. t þessari vél eru — Stefán Sigurösson átta ára segir af sér og ööru þeir kannski aö þvo hann eöa svo- Íeiðis kallarnir. Mér finnst fiskur bara vera fiskur en ég ét ekki fisk ef hann er vondur”. ,,Mér finnst sjómenn ágætir kallar” „Mér finnst sjómenn ágætir kallar. Ég þekki einn sjómann Hérna er höfuöiö skoriö af fiskunum... Sælgætiö er dýrt hér. eina krónu. Sælgætið er dáldiö dýrt hér en ég veit ekki hverjum þaö er aö kenna. Ég held að það sé bara engum að kenna. Úti er auövitað Tívolf en ég hugsa að þaö sé önnur verðbólga f Dan- mörku en á Islandi”. „Fávitar að drepa...” „Danskir krakkar eru ekkert æöislega skemmtilegir. Nei, sjáöu fuglinn þarna. Hann er aö reyna að drepa fiskinn. Sjáðu maður. Nei hann nær honum samt ekki jú þarna er hann kom- inn með fiskinn i kjaftinn. Þeir eru fávitar þessir fuglar að drepa fiskinn og skilja hann svo bara eftir. Þaö voru helst islensku vinirmínir sem ég lék mér við úti i Danmörku. Heyröu það getur verið gott að veiöa hérna, það er alla vega einhver fiskur? Ha? ,,Ég skil vel að þeir geti veitt i þetta” „Það er dáldil fisklykt hérna viö bilskúrana” Við Stefán höfum nú fært okkur um set og erum fyr- ir framan verðbúðalengjuna á Grandanum”. Ég skil vel að þeir geti veitt í þetta, þetta er svo þétt. Heyrðu þetta er eins og þú veist hérna það sem maöur boröar á spitunum, bómullin?” Stefán hafði rekið augun i linuhrúgu Sem við höldum frá Grandanum og viðar um Reykjavik nefnir Stefán til sögunnar bókina „Ævintýrasirkusinn”. „Ég er að verða búinn með hana. Hún fjallar um strák, sem er kallaður GUstiog hérna það eru kallar sem fatta að þessi Gústi er prins og það á að fara að steypa föður- bróður hans af stóli”. „...en Gústi er bara strákpjakkur” „GUsti er bara strákpjakkur en mennirnir, sem tóku GUsta til að veröa kóng ætla að neyða GUsta tilað gera hittog þetta fyrir þá. Krakkarnir eru búnir að bjarga GUsta og ferðast með sirkus og ætla að reyna að komast með GUsta til Englands þvi einn krakkinn átti talandi páfagauk. Svo fara hermenn að leita að GUsta isirkusnum en þá var hann dulbUinn sem stelpa. Hann var nefnilega með svo sitt hár eins og sumir Utlendingar eru með. Æðis- lega sitt hár og svo er ég eiginlega ekki komin lengra”. „...allavega ekki forn- gripasali” „Ég var einu sinni með sitt hár þegar ég var i Danmörku. Það var svo dýrt að láta klippa sig þar.Neiégerekkertbúinn að spá i hvað ég ætla aö verða en ef ég fer að segja hvað ég vil ekki verða þá get ég sagt, að ég vil ekki verða forngripasali. En ég gæti hugsað mér að varða prófarka- lesari”. —ÓM sem er á hvalveiðiskipi og reynir að sjá hvalina og skjóta þá svo hugsa ég. Ég hef bara séð hval i fjarlægð. Þessir bátar hérna eru bundnir saman til að þeir taki minna pláss. NU skulum við lita á hin skipin hinu megin. Heyröu af hverju lafir þetta svona niður?” Stefán bendir á skutrennuna á togaranum Bjarna Benedikts- syni! sér svo annan bát, illa mál- aðan og gamlan: „Þessi er dáldið óhress. Mér finnst fallegt hérna úti á Grandanum. Bara að sitja svona og sjá sjóinn til dæmis kannski sólskinið á kvöldin oft”. ,,Ég vildi hafa londin saman” Stefán hefur dvalið i eitt ár i Kaupinhöfn: „Mér finnst margir hlutir skemmtilegir þar og margir hérna. Ég vildi hafa löndin saman. Þau þurfa sjálf að færa sig saman. ömmur minar og afar eru hér en ekki úti og svo er líka skemmtilegt margt hér til dæmis Utilegur og svoleiðis. Cti gat ég farið i borðtennis en hér er ekkert svoleiðis nema kannski i einhverjum Urvalsblokkum sem mig langar ekkert til að bUa i”. „Bara nokkrar kara- mellur fyrir krónu” „Sumter miklu ódýrara i Dan- mörku. Til dæmis kostnaði poki af sælgæti eina krónu og sá stærsti þrjár krónur. Hérna fær maður bara nokkrar karamellur fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.