Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 31
Laugardagur 11. júli 1981 vísir 31 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Þjónusta Garöeigendur athugið. Tek að mér að slá garða með vél eða orfi og ljá. Hringið i sima 35980. Hlifið lakki bílsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Miírverk - flisalagnir - steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, stevpur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Nýleg traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Uppl. i sima 26568. Málningarvinna Tek að mér alla málningarvinnu utanhúss!!!!!!!! Tek að mér alla málningarvinnu utan húss og innan. Einnig sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, þéttingar ofl. ofl. 30ára reynsla. Verslið við ábyrga aðila. Uppl. i sima 72209. Lóðaeigendur Athugið Tek að mér alla almenna garð- vinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar. Girðinga- vinna, útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróður- mold, þökur ofl. Ennfremur við- gerðir, leiga og skerping á mótor- sláttuvélum. Geri tilboð i alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmu- vegi 10 simi 77045 heimasimi 37047. Tökum að okkur að skafa upp útihurðir. Gerum gamlarhurðir sem nýjar. Þéttum einnig steinsprungur án þess að skemma útlit húsa. Gerum tilboð i nýlagnir. Simar 71276 Magnus og 74743 Guðmundur. Garðslattur Tek að mér garöslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum. Einnig meö orfi og ljá. Gen til- boð, ef óskaö er. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymiö auglýsing- una. LvlOSRITUN fjö'lritun LAUGAVEG/ 27 S 14415 Ljósritun Fjölritun Laugavegi 27, simi 14415 Ljósritum meðan þér biðið. Fjöl- ritum blöð og bæklinga og skerum stensla. Opið kl. 10 - 18 virka ' daga, kl. 10 - 12 laugardaga. Túnþökur til sölu. Góðar vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrsla. Uppl. i sima 99-1694 og 26133. tþróttafélag-skólar-félagsheimili Pússa og lakka parket. Ný og full-. komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Leigi út mótorsláttuvélar. Guðmundur Birgisson Skemmuvcgi 10, simi 77045 heimasími 37047. Geymið auglýsinguna. Garðúðun Tak að mér úðun trjágarða. Pant- anir i sima 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeist- ari. Dyrasímaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólsagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegs- þjöppur, o.fl. Vélaleigan, Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson simi 39150 Heimasimi 75836 Nylonhúðun hf. auglýsir: Nylonhúðum ýmislegt á bila t.d. Silsalista slitna dragliðsenda stuðara luktarramma o.fl. Til húss og heimilis stólagrindur borðfætur handrið og handriðsuppistöður Endurhúöum einnig grindurnar i uppþvottavélinni. ATH: húðum eingöngu málmhluti Nylonhúðun hf. Vesturvör 26, Kópavogi simi 43070 Teppi ) Litið notuð brún teppi til sölu, ca 30 ferm. einnig til sölu á sama stað Happý sófi, stóll og borð. Uppl. i sima 54239. Fyrirungbörn Vel með farin kerra, Britax barnastóll og (Hókus pókus) barnastóll til sölu. Uppl. i sima 76190. Silver Cross tviburakerruvagn til sölu einnig Marmet kerruvagn og burðar- rúm. Uppl. i sima 54006 Óska eftir að kaupa notaöan barnavagn. Uppl. i sima 75352. Öska eftir að kaupa barnarimlarúm. Uppl. i sima 93-2126. Barnagæsla 14—15 ára stúlka óskast til að gæta 4ra og 5 ára telpna, úti á landi, frá 15. júli til 1. sept. Uppl. i sima 93-7500, 93-7505 Sumarheimili Sjómannadags, Hraunkoti, Grimsnesi starfar til 11. ágúst. Aldurstakmark 6-10 ára. Verð kr. 600 pr. viku. Ferðir og öll þjón- usta innifalin. Ferðir alla þriðju- daga frá Hrafnistu, Reykjavik. Uppl. i sima 38440 eftir hádegi virka daga og 38465. [Tapað - f uridið Ommuúr Gamalt ömmuúr, Revue stálúr með svartri leðuról tapaðist 24. júni. Finnandi vinsamlega hringi i sima 43492 Höfum úrval af fallegum og vel vöndum kett- lingum, sem biða eftir að komast á góð heimili. Gullfiskabúðin, Fischersundi slmi 11757. Kautt Atson-seðlaveski tapaðistá Hringbraut 8/7 sl. Skil- vis finnandi vinsamlega hringi i sima 23168. Fundarlaun. ÍEfnalaugar Efnalaugin, Nóatúni 17 á horni Laugavegs og Nóatúns. Þægileg aðkeyrsla úr öllum átt- um. Næg bilastæði. Nýtt húsnæði, nýjar vélar. Hreinsum fljótt, hreinsum lika mokka- og skinn- fatnað. Efnalaugin, Nóatúni 17, simi 16199. ísrrRlöivw tuntnu Skyldi MACK BOLAN vera hestamaður? — MANI simi 35555. Dýrahald (—^, [Tilkynningar Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 Helgunarsam- koma (samkomunni verður út- varpað) kl. 16 útisamkoma á Lækjartogi. Kl. 20 bæn, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma Commandör Solhaug og frú, brigader Óskar Jónsson og margir aörir gestir taka þátt i samkomunum. Allir velkomnir. Fomsala V________I________/ F ornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkir, eldhús- borð, sófaborð, borðstofuborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Sumarbústaðir ) Sumarbústaður við Elliðavatn til sölu. Uppl. i sima 35740. Það er enginn svikinn af að taka MACK BOLAN með i sumarbústaðinn, 174 siður af spennandi lesefni. — MANI, simi 35555. Einkamál I Konur Tæplega fertugur maöur vill kynnast konu giftri eða ógiftri. Algjör trúnaður skilyrði. Tilboð sendist augl. Visis merkt „júli. Það gasti verið að þetta flokkaðist ekki undir einkamál, en þar sem við viljum viðskipta- vinum okkar svo vel, höfum við ákveðið að selja okkar lifræn- ræktaða grænmeti ásamt öllu öðru grænmeti og ávöxtum með 20—30% afslætti. Lifrænræktað er hollara og betra. Verið velkomin. — S.S. Skólavörðustig 22, slmi 14685. hljómborðsleikara i hljómsveit- ina Q4u, kunnátta ekki nauðsyn- leg. Uppl. i sima 72137. Afgreiðslustúlka óskast i skóbúð i' 2—3 mánuði. Tilboð leggist inn á augld. Visis, fyrir fimmtudag 16.7. merkt „Skóbúð” Laghentur maður óskast, þarf að hafa bilpróf. Einnig vantar afgreiðslustúlkur á sama stað. Uppl. frá kl. 8 til 4 i sima 51975 eða 54477. Húsnœði óskast Herbergi óskast Ungur háskólanemi, sem er að ljúka námi við Háskóla tslands, óskar eftir að taka herbergi á leigu i Reykjavik. Uppl. i sima 36482 Einhleypur maður óskar eftirherbergi til leigu, helst með eldunaraðstööu. Uppl. i sima 11596 eftir kl. 19.30. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu frá og með 1. ágúst. Reglusemi og góð um- gengni. Meðmæli ef óskað er. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 28242. Reglusöm 25 ára hjón með tvö börn, óska eftir 2ja-5 her- bergja ibúð i október. Má vera i Reykjavik, Kópavogi eða Hafn- arf. TJppl. i sima 21501. lÖkukennsia ökukennarafélag Islands auglýs- ir: Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387 Guöbrandur Bogason, Cortina simi 76722 Gunnar Sigurösson, Lancer 1981 simi 77686 GylfiSigurðsson, Honda 1980 simi 10820 Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349 Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 1980 simi 27471 Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Jóel Jacobson, Ford Capri simi 30841 — 14449 Jón Arason, Toyota Crown 1980 simi 73445 Jón Jónsson, Galant 1981 simi 33481 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980 simi 24158 Sigurður Sigurgeirsson, Toyota Corolla 1980 bifhjólakennsla, hef bifhjól simi 83825 Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981 simi 40594 Snorri Bjarnason, Volvo simi 74975 Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmont 1978 simi 18983 — 33847 v/nu iiu iii . Ef ökulist ætlar að læra til aukinna lffstækifæra, lát ekki illa á þér liggja, liðsinni mitt skaltu Jaiggja. Kenni iVolvo. Snorri Bjarnason simi 74975. Ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt '80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. Útvega öll prófgögn. Þið greiöið aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi '80. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716, 25796 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. '81. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.