Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 29
Laugardagur U- jiili 1981 VtSIR 29 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) kl. 14-22 I OPIÐ: Mánudaga til fðstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga Til sölu Góbelin veggmynd, óuppsett til sölu lágmarksverð kr. 400,-Tek að mér útsaum, prjón og hekl. Uppl. i sima 95-4466 (Anna) Toyota prjónavél með öllu til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 77633 Hey til sölu. Arsgamalt vélbundið hey til sölu. Uppl. að Arnarstöðum i sima 99-1031 eða 1030 Eldtraustur peningaskápur (Peter Sörensen) til sölu. Stærð: ca. 1.80x100x120. Uppl. i sima 33699 frá 9—12 alla virka daga. Af sérstökum ástæðum er til sölu sem nýr minkakape á kr. 3 þús. annar á kr. 4 þús. Karl- mannshringur úr gulli með einum stórum demantssteini og átta minni á kr. 5.000 — 1 karlmanns- hringur með demant, 1 dömu- hringur með demant á kr. 2.500. — Uppl. i sima 20289. Sala og skipti auglýsa: Seljum m.a. kæliskápa, frysti- skápa, margar gerðir af strauvél- um, ameriskt vatnsrúm, hita- stilli, reiðhjdl, barnavagna, kerr- ur og Utidyrahuröir. Mikið úrval af hjónarúmum, sófasettum og borðstofusettum. Einnig svefn- bekkir og tvibreiðir svefnsófar. o.fl. o.fl. Sala og skipti. Auð- brekku 63, Kóp. simi 45366, kvöld- simi 21863. Óskast keypt Vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 23248 VIDEO MIOSTÚOIN Orginal VHS Laugavegi 27 myndir Simi 14415 Videotæki & sjónvörp til leigu. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tökuvélum áfiu. HLJOMTÆKJADEILD !~jj) KARNABÆR LAUGAVEGI66 Sími 25725. r- Óska eftir hlaðrúmi eða kojum helst 90 cm á breidd. Uppl. i sima 83359. A Bólstrun Kiæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu Rococostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Góðir greiðsluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30 Hafnarfirði, simi 51239. Húsgögn S0NY BETAMAX C5 Myndsegulbandstæki Margar geröir VHS - BETA. Kerfin sem ráða á markaðinum. SONY SL C5 Kr. 16.500,- SONY SL C7 Kr. 19.900,- PANASONIC Kr. 19.900.- öll með myndleitara, snertirofa og direct drive. Myndaleiga á staðnum. JAPIS.Brautarholti 2, simi 27133. Video — leigan auglýsir CJrvals myndir fyrir VHS-kerfið. Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-14. VideoklUbburinn Höfum flutt i nýtt húsnæði að Bo rgartUni 33, næg bilastæöi. Er- um með myndaþjónustu fyrir Beta og VHS kerfi. Einnig leigj- um við Ut Video-tæki' Opiö frá kl.14-19 alla virka daga. VideoklUbburinn, BorgartUni 33, simi 35450. VIDEO-MARKAÐUR- INN Digranesvegi 72 — Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS mynd- segulbönd og filmur til leigu. Opið frá kl. 18 til 22 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 14-20 og sunnudaga frá kl. 14-16. VIDEO — VIDEO Til yðar afnota i geysimiklu úrvali: VHS og Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm og I6mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8mm og 16mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjold og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lagt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. K v ikm yndam arkaðurinn Skólavöröustig 19, s. 15480. JVC/VHS myndsegulband til sölu af sérstökum ástæðum. Besta tækið á markaönum I dag, lengsti endingartimi myndhauss. Verö kr. 15—17 þús. eftir greiðslumáta. Nýtt kostar tæp 22 þús. Uppl. i' sima 54141 e.kl. 18. Hljómtagki mc Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin. Opið frá kl. 10-12 og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekiö á móti póstkröfupöntunum I sim- svara allan sólarhringinn. Sport- markaöurinn Grensásvegi 50 siml 31290. Eldhúsinnrétting ásamt lausu eldhúsborði til sölu. Uppl. i sima 81362. Rafha eldavél til sölu, einnig litil strauvél, svefnstóll og stakur stóll. Uppl. i sima 30119 eða 84079. Sófasett meö brúnu plussáklæði 3+1 + 1, sófaborð úr eik, ITT sam- byggður frysti- og kæliskápur, göngutjald, útigrill og forláta skenkur. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 77660 eða að irabakka 10, 3. hæð til vinstri. Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Rafmagnssuðupottur, 35litra, gamall, tilsölu á kr. 200.-. Uppl. i sima 27892, Wagon dæla. Litil Wagon dæla til sölu, hentug fyrir tilraunastarfsemi. Upplýs- ingar i sima 21662, frá 8.00-4.00 Vönduðu dönsku hústjöldin frá Trfó fást i eftirfarandi stærð- um: Bali 2ja manna kr. 2.850. Haiti 4ra manna kr. 3.050, Bahama 4ra manna kr. 3.850, Bermunda 5 manna kr. 4.600. rauttog Bermunda rjómahvitt og brúntkr. 5.000. Ennfremur höfum við eftirfarandi gerðir af venju- legum tjöldum. 2ja manna bómullartiald með himni kr. 500 4ra manna bómullartjald með nylonhimni kr. 1.200 4ra manna bómullartjald með framlengdum himni og glugga kr. 1.550. Sér- pöntuð tjöld á hjólhýsi. Verð frá kr. 2.800. Skoðið tjiSdin uppsett á sýningarsvæði okkar að Geithálsi við Suðurlandsveg. Sendum myndalista. Tjaldbúðir. simi 44392. Tvö sófasett tU sölu 2ja sæta sófi, 3ja sæta sófi og einn stóll. Verökr. 7 þús. og 3 þús. A sama stað er til sölu hreinræktaður islenskur hundur. Uppl. i sima 99-2069 Mjög fallegur bar með 3 barstólum til sölu. Uppl. i sima 92-3124. Nýtt boröstofusett til sölu, borð og 4 stólar, á sama stað fæst gefins svefnsófi með lúðu áklæði. Uppl. i sima 26697 e.kl. 17. Hawana auglýsir. Sófaborð með spónlagðri plötu, hringlagaöa og sporöskjulagaða sófaborð meö marmaraplötu, smáborð. Margar tegundir blómasúlna, kristalskápa, míuin- töfl og taflborð, sófasett i rokkokkóstilog barrokkstil. Haw- ana, Torfufelli 24, simi: 77223. Antik BorðstofuhUsgögn, massiv eik, mikið Utskorin, skrifborð, bóka- hillur, borö, stólar, skápar, lampar, speglar, málverk, mat- ar- og kaffistell. Úrval af gjafa- vörum. Kaupum og tökum i um- boössölu. Antikmunir, Laufás- vegi 6 simi 20290. ÍVideo - ) v______________ý Videoklúbburinn VIGGA úrval mynda fyrir VHS kerfið. Uppl. i sima 41438. KAYS haust- og vetrarlistinn kominn Syípwwnar H.410 Heid"''s'ari9 póstbf Staöm • ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.