Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 25
Laugardagur 11. júU 1981 25 Róbert hefur skorað 17 mðrk Ungur strákur úr Kópavogi — Róbert Haraldsson hefur heldur betur hrellt markveröi aö undanförnu i 5. flokki. Róbert, sem er sonur Haralds Erlendssonar, fyrrum fyrirliða Breiðabliks, hefur skoraö 17 inörk að undanförnu. Róbert skoraði 4 mörk, þegar ÍK lagði Aftureldingu 6:0 Björn Már Sveinbjörnsson og Jóhann Pálsson skoruöu sitt markið hvor. Þá skoraði Róbert bæði mörk iK, þegar Kópavogsliðið vann sigur (2:1) yfir Selfossi. Markatalan er mjög góð hjá iK-liðinu, sem hefur skorað 20 mörk, en fengið aðeins á sig 3. A myndinni hér til hliöar, sést Róbert ásamt föður sinum — Haraldi Erlendssyni. (Visismynd E.Þ.S.) 4. FLOKKUR: SKÚU í BANASTUÐI - skoraöi 6 mörk begar Eyjamenn unnu fslirðínga 16:0 (IRSLIT 5. FLOKKUR A-RIÐILL: Valur-IA .Frestað IR-Leiknir 2:1 KR-Fylkir 2:0 UBK-IBK .Frestað Vikingur-Fram.... 1:1 Leiknir-Fylkir .... 5:0 IBK-Fram 0:3 Fram ....7 12:3 10 KR ....6 20:3 8 Valur 5 7:2 7 Leiknir 15:3 7 Vikingur ...5 9:4 6 IA ...5 8:9 6 1R ....6 6:13 6 Fylkir ....7 10:12 5 fflK ... A 5:11 3 UBK .. . .6 1:19 1 B-RIDILL: IK-Afturelding 6:0 Stjarnan-Selfoss 9:3 Haukar-Stjarnan 2:0 IK-Selfoss 2:1 D-RIÐILL: KA-Völsungur 5:0 E-RIÐILL: Einherji-Súian 1:7 4.FLOKKUR: A-RIÐILL: UBK-KR 1:0 Valur-KR . Frestað IA-1BK . Frestað B-RIÐILL: Haukar-Selfoss 4:2 Afturelding-Þróttur .... 1:8 Týr-Stjarnan 0:0 Týr-IBl 16:0 Þróttur-Njarðvik 7:1 C-RIÐILL: Snæfell-ReynirHe 2:1 Vikingur-Grindavik .... . Frestað D-RIDILL: KA-Völsungur 1:1 3. flokkur: A-RIDILL: IA-1BK . Frestað Leiknir-Vi'kingur ,...:1:10 Stjarnan-Fram 0:2 Þróttur-Valur . Frestað B-RIDILL: Haukar-Tyr 0:3 IBI-Haukar 2:0 Grindavik-Týr 3:1 UBK-Grindavik . Frestað D-RIÐILL: KA-Völsungur 2:0 E-RIDILL: Einherji-Súlan 0:6 2. FLOKKUR: A-RIDILÞ: KA-UBK . .Frestað Fram-Þór .. Frestað Valur-UBK IBV-KA 0:1 Þróttur-KR 1:4 B-RIÐILL: Vikingur-Fylkir 2:2 C-RIÐILL: IK-Haukar 1:0 Það var heldur betur lif i tusk- unum er leikmenn Týs frá Vest- mannaeyjum yfirspiluðu félaga sina frá isafirði og sigruðu 16—0. Voru yfirburðir þeirra algerir og hefðu isfiröingarnir betur setið hcima. Skúli Georgsson var I banastuði og skoraði 6 mörk, Jón Berg Sigurðsson og Sigurjón 5.FLOKKUR: Víkingar á skot- skðnum í Kópavogi - öegar öeir lögðu UBK að velli Víkingar voru heldur betur á skotskónum er þeir sigruðu UBK I Kópavogi. Vikingar skoruðu átta mörk gegn engu. Mörkunum var skipt jafnt á milli m anna og skor- aði Arnar Amarson flest þeirra eða 2. Aðrir sem skoruðu voru Bjarni Hauksson, Haraldur Haraldsson, Hilmar Hákonarson, Steinar Agnarsson, Kristinn Björnsson og Þröstur Þórhallsson allir eitt mark hver. KR sigraði Fylki i miklum baráttuleik á KR-velli 2—0. Fyrri hálfleikurinn var frekar jafn en i siðari hálfleik voru KR-ingarnir UMSJÓN: Guðmundur B. Ólafsson og Albert Jónsson. 2. FLOKKUR: Wlll lum $i kd iraí 01 ðll r nörk l KF Mn ga - ðegar beir lögðu Þrótt að velli 4:i t 2. aldursflokki hélt keppni i islandsmóti áfram eftir stutt hlé vegna bikarkeppninnar. A þriðju- dagskvöld tóku KR-ingar Þrótt- ara i' kennslustund á Þróttarvell- inum 4—1. Voru KR-ingar miklu betri og yfirburðir þeirra yfir Þrótturum voru meiri en marka- tölurnar gefa til kynna. Viröast Þróttarar hafa gefið upp alla von um aðkomast f úrslit keppninnar og þá er ekki við miklu að búast. Willum Þórsson átti mjög góðan leik fyrir KR og skoraði öll mörk þeirra. Óskar Jónsson skor- aði mark Þróttar. Það stefnir i hörkukeppni milli Fram og KR um Islandsmeistaratitilinn þar sem þessi lið hafa á að skipa bestu liöunum í 2.-flokki. A Akureyri fengu leikmenn KA, lið IBV i heimsókn og sigruðu heimamenn í frekar daufum leik 1—0. Mark KA skoraði Friðjón Hermannsson. 1 B-riðli léku Vikingur og Fylkir á Víkingsvelli i hörkuspennandi leik sem endaði 2—2. Liðin skiptust á að sækja og voru Vik- ingar ivið betri ef eitthvað var. Þórður Ragnarsson skoraði fyrra mark Vikings með skoti sem1 markvörður Fylkis missti inn fyrir marklinu. Seinna mark Vikings skoraði Birgir Guömund- son meö kollspyrnu eftir að ,, markvöröurinn hafði varið skot j frá honum. Okkur er ekki kunn- j! ugt um markaskorara Fylkis. mun betri og sóttu látlaust. Oft á tíðurn sást gott spil hjá KR og virðast þeir vera komnir á skrið af tur eftir tvo tapleiki i röð. Mörk KRskoraðiHeimirGuðjónsson úr viti og Sigurður Guðmundsson. Frömurum tókst vel upp i Keflavik á fimmtudagskvöld er þeir kepptu við IBK. Fram sigraði 3—0. Fyrri hálfleikurinn þótti jafn, en Framarar voru ivið betri i þeim siðari og verðskuld- uðu sigur. Mörk Fram skoruðu Jón Gauti Jónsson, örn Hauksson og Bergþór Bergþórsson eitt mark hver. IR sigraði Leikni i viðureign Breiðholtsliöanna með tveimur mörkum gegn engu. Mörk IR skoruöu Halldór Þorsteinsson og Þórður Kolbeinsson. Ekki er vitað um markaskorara Leiknis. 1 C-riðli sigraði Grindavik Vik- ing Ó 4—0. Mörk Grindvikinga skoruðu Þórarinn Ólafsson 2, Elli 1 og RUnar Sigurjónsson. I D-riðli sigraði KA Völsung 5—0. KA-menn standa nú vel að vfgi og stefna hraðbyri i úrslit. Mörk KA skoruðu Björn Pálma- son 2, Sigurður Rúnar Sigmunds- son 1, Arni Hermannsson 1, og Stefán Pálmason 1. Lillý Viðarsdóttir kom heldur betur við sögu er Einherjar og Súlan áttust við. Súlan sigraði 7—1 og þar af skoraði stelpan 4 mörk. Valgeir Þór Steinarsson skoraði 2 og Sigurður ólafsson 1. Unglinga- knatt- spyrnan... Þorkelsson 2 hvor, Gisli Hjartar- son, Guðjón Grétarsson og Hafsteinn Gunnarsson 1 mark liver. Þróttarar tóku Aftureldingu i Mosfellssveit heldur betur i karp- húsið og unnu 8—1. Voru Þróttarar mun betri og verö- skulduðu stórsigur. Mörk þeirra skoruðu þeir Finnur Tómasson 4, Atli Helgason 2, Björn Þórðarson 1, og Guðmundur Reynalds 1. Seinna i vikunni unnu Þróttarar Njarðvik mjög auðveldlega 7—1. Mörkin skoruðu Atli Helgason 4 og Finnur Tómason 3. Haukar léku við Selfyssinga á Kaplakrikavelli og sigruðu 4—2. Var leikurinn skemmtilegur á að horfa og mikið af tækifærum gáfust á báða bóga. Mörk Hauka skoruðu Ölafur Kristjánsson 1, Valur Jóhannsson 2, og Ásgeir 1. I C-riðli sigraði Snæfell Reyni He með tveimur mörkum gegn einu. Mörk Snæl'ells skoruðu Haukur Sigurðsson og Bárður Eyþórsson. Mark Reynis skoraði Viggó Hilmarsson. Snæfell hefur leikið 4 leiki og unnið þá alla. Markatalan er 17:4. 3. FLOKKUR: Víkingar skutu Leikni á bðlakal Vikingar burstuöu Leikni á fimint udagskvöld með 10-1. Voru Víkingar mikiu betri allan leikinn og sóttu stanslaust. Víkingar hófu lcikinn af miklum krafti en gleymdu sér i vörninni og Leiknismenn komust i skynd- sókn og skoruðu fyrsta mark leiksins. Vikingar jöfnuðu skömmu siðar og i leikhléi var staðan 4—1. í siðari hálfleik var algjör einstefna á Leikniog hefðu mörkin getað orðið fleiri. Mark Leiknis skoraði Guðmundur Kristinsson. Fram sigraði Stjörnuna 2—0 I grófum leik í Garðabæ. Þótti leikurinn frekar jafn en eftir tækifærum aö dæma var sigur Fram sanngjarn. Dómarinn hafði enginn tök á leiknum og varð leikurinn þvi mjög grófur. Pálmi Richardsson skoraði bæði mörk Fram. Grindavik sigraöi Ty 3—1 i B- riðli. Mörk Grindavikur skoruðu Sigurður Gunnarsson og Hjálmar Hallgrimsson. Tyrsigraði aftur á móti Hauka 3—0. Ekki vitum viö hver skoraði en sami maðurinn gerði öll mörkin þrjú. 1 D-riðli vann KA Völsung 2—0 með mörkum frá Þorvaldi örlygssyni og Amari Frey Jóns- syni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.