Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 24
24 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16.21.og 25. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1981 á eigninni Merkjarteig 3, Mosfellshreppi, þingles- in cign Jóns P. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. júli 1981 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16. 21. og 25. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1981 á eigninni Lágholt 2 A, Mosfellshreppi, þinglesin eign Stólpa h.f., fer fram eftir kröfu lnnheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. júli 1981 kl. 14.30. Sýslumaðurinn I Kjósarasýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16.21. og 25. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1981 á eigninni Brekkutanga 36, Mosfellshreppi, þing- lesin eign Sveins Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Keykjaik, á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 14. júli 1981 kl. 15.00 Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16.21. og 25. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1981 á einginni Horn, Kjalarneshreppi, þingl. eign Björns R. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, og Gjaldheimtunnar i Keykjavik, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. júli 1981 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100. 103. og 108 tölublaði Lögbirtinga- blaðsisn 1979 á eigninni Asbúð, Garðakaupstað, þinglesin eign Harðar Arinbjarnarsonar, og Ragnheiðar Haralds- dóttur, fer fram eftir kröfu Magnúsar Þórðarsonar, hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. júli 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var i 96. 101. og 106.tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1980 á eigninni Holtsbúð 67, Garðakaupstað, þing- lesin eign Sigurðar Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. júli 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61.67. og 70 tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Hraunbergsvegur 8, Hafnarfirði þinglesin eign Einars Gislasonar, fcr fram eftir kröfu Inn- heimtustofnunar sveitarfélaga, og Hafnarfjarðarbæjar, á eigninni sjákfri miðvikudaginn 15. júii 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 103. 106. 110. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Hjallabraut 6, Hafnarfirði, 2.h.B. Þinglesin eign Gunnsteins Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, og Landsbanka islands, á eigninni sjálfri mánudaginn 13. júli 1981. kl. 15.30 Bæjarfógetinn i Hafnarfirði VlSIR Laugardagur 11. júli 1981 Lengri heim- sókn á Borg- arspitalanum Heimsóknartimi á Borgar- spitalanum tók nokkrum breyt- ingum um siðustu mánaðamót. Það er nii hægt að vitja sjúk- lings kl. 18.30—19.30 á virkum dögum, en laugardaga og sunnu- daga er heimsóknartiminn þrjár klukkustundir eða milli kl. 15 og 18. Sé óskað frétta af liðan sjúk- linga simleiðis, má hringja á morgnana kl. 10—11 alla daga. tUkynningai Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11.00 Helgunarsam- koma (samkomuhni verður út- varpað) kl. 16 útisamkoma á Lækjartorgi, kl. 20 bæn, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Comman- dör Solhaug og frú, brigader Óskar Jónsson og margir aðrir gestir taka þátt i samkomunum. Allir velkomnir. Sumarferð Frikirkjusafnaðar- ins iReykjavikverður farin næst- komandi sunnudag 12. júli. Lagt verður af stað frá Frikirkjunni kl. 9.00 f.h. ekið til Skálholts og að Gullfossi og Geysi um Lauear- vatn og Þingvelli. Hádegisverður verður snæddur i Skálholti. Upp- lýsingar hjá Ragnari i sima 27020 og 82933. Hjá safnaðarpresti i sima 29105. Farseölar seldir i versluninni Brynju Laugavegi 29. Filadelfia Guðsþjónustur helgarinnar: Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 10.30 og 20.00. Siðustu tækifæri til að heyra Rolf Karlsson. Fjölbreyttur söngur. feiðalög Dagsferðir sunnudaginn 12. júli 1. kl. 09 Sögustaðir i Borgarfirði. Verð kr. 80.- Fararstjóri: Harald- ur Sigurðsson. 2. kl. 13 Vifilsfell og Jósepsdalur. Létt ganga fyrir alla fjölskyid- una. Fararstjóri: Finnur Fróða- son. Verð kr. 35.- ATH.: Fritt fyrirbörn i fylgd með fullorðnum. Farið frá umlerðar- miðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bil. Ferðafélag islands. Útivistarferðir Sunnudagur 12. júli: Kl. 8.00 Þórsmörk verð kr. 170 Kl. 13.00 Strompahellar — Þrihnjúkar. Hafið góð ljós meðferðis. verð kr. 50. Fritt fyrir börn með fullorðn- um. Fararstjóri Erlingur Thoroddsen. Farið frá BSl vestanverðu. Grænland 16. júli i eystri byggð Grænland 16. júli. Vika i eystri byggð. Sviss 18. júli Vika i Berner Ober- land. Hornstrandir 18. júli. Vika i Horn- vik. Verslun arm annahel gi Þórsmörk, Hornstrandir, Dalir - Akureyjar, Snæfellsnes, Gæsa- vötn- Vatnajökull. messur Guðsþjónustur 12. júli 1981 Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i Safnaðarheiminu kl. 11 árdegis. Siðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall: Útiguðs- þjónusta i garðinum við Aspar- og Æsufell kl. 11 árdegis. Hljómsveit aðstoðar. Séra Lárus Halldórs- son. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ölafur Skúlason. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson. Kl. 6 siðdegis, orgeltónleikar, ókeypis aðgangur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl. 10 árdegis. Séra Lárus Halldórsson. Fella- og Hólaprestakall: Guðsþjónusta I garðinum við Aspar- og Æsufell kl. 11 árdegis. Séra Hreinn Hjartarson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 ár- degis — Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 14. júli: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10:30 f.h. Beðið fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10 ár- degis. Séra Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Séra Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organisti Jón Stefánsson. Prestur Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 6 e.h. Sóknar- prestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Frank M. Halldórs- son. Seljasókn: Guðsþjónusta i öldu- selsskóla kl. 11 árdegis. Sóknar- prestur. Frikirkjan i Reykjavik: Messa fellur niður vegna sumarferðar safnaðarin. Safnaðarprestur. Sími 81666 Svör viö getraun 1. Taka þátt i fegurðarsam- keppni. 2. A Akureyri. 3. Iferjólfur er skip i siglingum milli Eyja og ís- lands. 4. Jose Bartel. 5. Bjarni B. Arthúrsson. 6. Elmar Geirsson tann- læknir og fótboltastjarna. 7. Ferðaskrifstofa rikisins. 8. Kirkjubæjarhrossin. 9. Svifdrekaflug! 10. Guðmundur Arnaldsson. 11. Páll Heiðar Jónsson. 12. Elvis Prestley. SAATTDK ÁHUGAFÓLKS C^LLHLL UM ÁFENG/SVANDAMÁUO Nýtt heimilisfang: Síðumúla 3-5 Reykjavík Þekkir þú vandamálið? Við getum kannski hjálpað! Taktu ákvörðun. Hikaðu ekki við að leiía aðstoðar. FRÆÐSLU- OG LEIÐBEININGARSTÖÐ Síðumúla 3-5 Reykjavík Sími 82399 KVÖLDSÍMAÞJÓNUSTA SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 Sími 81515 SKRIFSTOFA SÁÁ Síðumúla 3-5 Reykjavík Sími 82399 Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar að ráða aðalbókara. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af tölvubókhaldi. Umsóknarfrestur til 25. júli n.k.. Nánari upplýsingar á skrifstofu VB, Suð- urlandsbraut 30. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.