Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 15

Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 15
ROLF KARLSSON talar á samkomum I Fíladelfiu, Hátúni 2, Reykjavik, í kvöld og annað kvöld kl. 20.00. Filadelfiukórinn syngur. Allir hjartanlega veikomnir meðan hús- rúm leyfir. Athugið að þetta eru siðustu samkomur Rolf Karlssonar á íslandi að þessu sinni. Þeim, sem óska eftir að fá bókina „Ljós i myrkri” senda endurgjaldslaust, er bent á að hringja i sima 91-20735 & 91-25155 á skrifstofutima. FÍLADELFÍA Heyrt í Norðurárdal Snigillinn: Hvernig hefur konan þin það? Anamaðkurinn: Takk, ágæt- lega, hiín fór i lax i morgun. Geturðu borgað mér aftur tiu krtínurnar? — Hvenær lánaðir þU mér tiu krónur? Einu sinni þegar þU varst full- ur. — Þærerég bUinn að borga þér. Hvenær? — Einu sinni þegar þU varst fullur VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styftur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykidvilí - Sími 22804 Fæst nú 6 Járnbrautar- stöðinni K AUPMAHríAnÖFN Þu þarft aðeins að lyfta tólinu ocj hringja i smáauglýsingasíma Vísis 8-66-11 Nú er kjöriö aó selja Gréta og Þorleifur gifta sig 25. júlí n.k. I brúðargjöf frá Vfsi hafa þau fengið 20.000 kr. til að kaupa til heimi/isstof nunarinnar f gegnum smáauglýsingar Vísis. Þar til þau gifta sig munu Gréta og Þorleif ur þraut- lesa smáauglýsingar Vísis til að finna ýmislegt það, sem þau þurfa fyrir framtíðarheimiIi sitt. Timi þeirra er ansi knaoour. Þvi ekki aöstoöa ba ogauglysa. smaauglysingum visis ýmislegt þa*, se, þunotar ekki lengur og er þér til trafaia heima fyrir Það væri lika sjálfum þér til gagns. Hvað kaupa þau Gréta og Þorleifur? Við munu fylgiast með árangri þeirra og upplýsa iesendur Vi um arangurinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.