Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 23
Laugardagur 11. júli 1981
VÍSIR
23
Um glasabörn, sæöisbanka,
meðgöngumæður o.fl.
20 dollaraV Ug hvers vegna gera
þeir þetta?
A Tyler sjUkrahúsinu eru um 40
reglubundnir gjafar og þeir eru
flestir háskólanemar á siöari
hluta náms, flestir eru i læknis-
fræöi eöa i raunvisindunum,
nokkrir eru ilaganámi. Þeir hafa
allir háa greindarvisitölu, —
sjúkrahúsiö kannar slikt áöur en
þeirfá aö gefa. Þessi staöreynd á
þö ekki alis staöar viö, sumir yfir-
læknar spurja alls ekki eftir
námsgráöum. I einum sæöis-
banka i Kaliformu og i einkaeign,
koma aöeins Nobelsverölauna-
hafar til greina sem gjafar. Yfir-
maöur bankans segir fjóra slika
þegar hafa gefiö sig fram. (Að-
eins einn hefur staöfest að þetta
sérétt, eðlisfræðingurinn William
Schockley).
Það er auglýst í skóla-
blaðinu
En flestir gjafanna koma eftir
að hafa lesið auglýsingu i skóla-
blaðinu. Þeir eru fyrst skoöaðir
og spurðir i þaula. Standist þeir
prófiö, er fengin hjá þeim prufa
og lifvænleg sæði talin. Þau skulu
vera 100 milljón i hverjum ml.,
meðaltal lífvænlegra sæðisfruma
i sáðbunu karla er 60 milljón i
ml.) Sáðfrumurnar eru siöan
látnar i vökva, frystar viö 196
gráður celcius, þiddar og taldar
aftur.
Þessi banki i Tyler sjUkrahUs-
inu, hefur verið opinn frá árinu
1966. 1 frystigeymslum hans eru
u.þ.b. 10.000 glös og hvert þeirra
inniheldur rétt magn sæðis fyrir
eina sprautu eöa 1.2 kúbikcm.
6000 glasanna tilheyra sæöisgjöf-
um, sem fá að geym a þau til eigin
afnota. Þetta eru karlar, sem
hafa verið geriö ófrjóir að eigin
ósk,eða karlar sem eru aö gang-
ast undir lyfjameðferð, er gæti
skaöað frjósemi þeirra. 1 nokkr-
um glösum er sæöi frá körlum,
sem þegar eru látnir en ekkjur
þeirra halda áfram að greiða
geymslukosnaðinn. 1 hinum 4000
glösunum er sæöi til sölu.
Frægir leikarar lika
Stærsti bankinn, sem er i New
York, hefur um 30.000 slik glös i
frystigeymslunum, i nokkrum
þeirra er sæði frá þekktum leik-
urum. Þar eins og annars staðar,
tekur það aðeins augnablik að af-
þýöa varninginn. Sæöisfrumurn-
ar geta annars verið i frysti i upp
undir fimm ár án þess að missa
meira en 60% af upphaflegum
lifskrafti sinum.
Karlmaður, sem sýnir sig að
hafa nægilegan fjölda lifvænlegra
fruma i sæðisbunu sinni, er
grandskoðaður áður en þaö er
sett á „markaðinn”. Hann er
spurður i þaula um sjúkrasögu
sina og allrar fjölskyldu sinnar.
Aðeins einn af hverjum sjö mögu-
legum gefendum sleppur i gegn
um prófið. Þessi eini kemur siðan
tvisvar/þrisvar i viku og skilar
sinum skammti. Flestir gefend-
anna koma svo árum skiptir.
Þeirverða stoltir
Þeir, sem valdir eru, finna til
gleði og stdts segja þeir. Stoltir
ekki vegna þess að þeim finnst
þeir vera karlmannlegri, heldur
vegna frjósemi sinnar. Þeim lik-
ar sú tilhugsun að feðra börn fyrir
aðra karla. Langflestir segjast
alls ekki gera það vegna pening-
anna.
„Þetta eru ekki min börn”, seg-
ireinn sæðisgjafanna, „en á viss-
an hátt finnst mér það þó. Það
gleður mig, aö vita til þess að þau
fæðast, að þau eru hraust og
myndarleg. Ég fer mjög varlega
með mig siðan ég byrjaði á
þessu, ég er hættur að drekka og
reykja. Þetta er eins og hver önn-
ur vinna og ég vil gera þetta eins
vel og ég get.”
Þessi sæöisgjafi er 22 ára
gamall og hann hefur komið
reglulega i tvö ár i bankann. „1
fyrstu var ég ákaflega efins. Ég
er kaþólskur og ætlaði að verða
{H-estur. Ég fór 13 ára gamall i
prestaskóla og var þar þangað til
ég varð 18. Ég trúði á skirlifi. Ég
svaf ekki hjá fyrr en ég var orðinn
19 ára. Ég trúi á guð og Jesús og
alltfyrstaárið var ég að gera upp
við mig, hvort það væri rétt að
koma hingað til að gefa sæði. En
ég kom alltaf aftur og aftur. Ég
hef engum sagt frá þessu, vil
ekki að þetta verði partibrandari.
Þegar ég hitti aðra sæðisgjafa
hérna á spitalanum, þá lit ég
alltaf undan. Við horfumst aldrei
i augu.”
Hversu margra barna
faðir?
Sæðisgjafarnir eiga allir eitt
sameiginlegt: þeir vildu gjarnan
vita hversu mörg börnin eru sem
þeir eru feður að. Þeim er ekki
sagt frá þvi enda er allt gert til að
halda eins mikilli fjarlægð frá
gjöfunum og konunum, sem
þiggja sæðið.
„Ég velti oft fyrir mér hversu
mörg börnin eru” segir einn gjaf-
anna, „en ég spyr ekki um það.
Einu sinni sagði hjúkrunarkonan
við mig að nú hefði það tekist —
ég vissi hvað hún átti við og fyllt-
ist gleði. Ég hugsaði þó aldrei um
sjálfan mig sem pabba. En siðan
hef ég oft hugsað sem svo, það
væri nú gaman að fá að sjá þessi
börn.”
Hvað skal segja börnun-
um?
Af þeim 22.000 konum sem ár-
lega eignast „gerfigetin” börn
með hjálp sæðisbanka, eru um
1500 einstæðar. Hvernig ætla þær
að skýra málið Ut fyrir börnun-
um?
Ein þeirra segir: „Ég mun
segja syni minum að pabbi hans
hafi farist i flugslysi og að ég hafi
elskað hann mjög mikið.” önnur
kvaðst muni segja dóttur sinni,
að hún hafi varla þekkt föðurinn:
„Ég myndi aldrei segja henni
sannleikann, henni gæti fundist
Getnaður barnsins fer fram hjá lækninum.
Móðir og barn. Faðirinn var
óþekktur sæðisgjafi.
og 15000 dollara fyrir. Meðgöngu-
mæður ganga likt og sæöisgjafar í
gegn um rannsóknir og spurn-
mgar. Eitt skilyrðanna er að þær
hafi þegar eignast eigin börn, að-
eins þá vita þær fyrirfram hvort
þær geta gefið barniö frá sér eöa
ekki.
Eggjaflutningar
1 framtiðinni er gert ráð fyrir
að hægt verði að flytja frjóvguð
egg, fóstur, á milli kvenna. Þá
munu þær konur, sem tilhneig-
ingu hafa til að missa fóstur eöa
eiga við óyfirstiganleg vandamál
að striða á meðgöngutimanum,
geta fengið aðra konu til að ganga
með barn sitt. Tilraunir hafa
staðið yfir með þetta um nokkurt
skeiö, tilraunadýrin eru oftast
nautgripir, en án árangurs.
Næsta stig er að gera tilraunirnar
á konum og hafa nú þegar nokkr-
ar lýst sig reiðubúnar að taka
þátt.
Glasabörnin
Louise Brown frá Englandi var
fyrsta glasabarnið. Getnaður
hennar fór fram i tilraunaglasi,
eins og við vitum. Læknum hefur
enn ekki tekist að svara þvi,
hvers vegna sh'kur getnaður tekst
stundum en stundum ekki. Þeir
halda áfram að þróa vitneskju
sina. Fjöldi kvenna hefur farið
fram á að verða þungaðar á þenn-
an háttog 5000 bandariskar konur
skrifuðu sjúkrahúsinu i Norfolk i
Bandarikjunum þegar þar opnaði
sérstök deild I þessum tilgangi.
Læknarnir setja þau skilyrði að
konan sé ung, (undir 35 ára
aldri), hraust, hafi lélegar eggja-
leiðslurog sé gift. Nær fjórðungur
ófrjórra kvenna hefur stiflaöa eða
ónýta eggjastokka. Glasagetnað-
ur kemur fveg fyrir að þetta komi
að sök, því konur geta gengiö með
barnið þrátt fyrir gailaða eggja-
stokka.
Glasabörnin svonefndu eru enn
örfá. Auk Louise er vitaö um eitt
annað f Bretlandi, litinn strák, en
foreldrar hans kusu leynd. Fyrir
nokkrum vikum fæddust fyrstu
glasatvfburarnir, það var i Mel-
bourne í Astraliu. Þar eru einnig
fjögur önnur glasabörn. En lækn-
ar gera ráð fyrir að glasabörn
verði algeng i framtiðinni. Laga-
leg og siðfræöileg vandamál,
sem kunna að fylgja slikum fæð-
ingum, liggja utan starfssviðs
lækna. Enda hafaengar lagaleg-
ar spurningar vaknað am að sögn
dr. Robert Edwards, sem er eig-
inlegur visindafaðir Louise litlu
— „engar stórar spurningar
a.m.k.” hefur hann sagt. Um
þessar mundir eru 11 konur i
Bretlandi barnshafandi eftir að
egg þeirra og sæði eiginmannsins
hafa verið leidd saman f glasi. 1
Astraliu munu vera yfir 12 konur,
sem eiga von á barni innan
skamms — glasabarni. En þær
þekkja föðurinn, ganga sjálfar
meö barnið og munu fæða það a"f
eigin likama. Þvi finnst flestum
glasabörnin vera mannlegasta
lausnin á vandamálum þeirra,
sem nú liða vegna ófrjósemi. En
ef marka má spár lækna og tima-
rita og þeirrar eftirspurnar, sem
er eftir öðrum hjálparmeðölum
þeim til handa, má þó gera ráð
fyrir auknum fjölda sæðisbanka.
1 framtiðinni kunna slikir bankar
auk fósturbanka, vélknúinna
meðgöngumæðra og guð má vita
hvað, jafnvel að verða jafn sjálf-
sagðir hlutir og dagvistunar-
heimili fyrir börnin!
New YorkTimes Magazine
— þýttog stytt.
Louise Brown, fyrsta glasabarnið. Hún er að verða þriggja ára.
Sæðisfrumurnar taldar. Fjöldi lifvænlegra fruma verður að vera langt
yfir meðaltali
þetta eitthvaö ónáttúrlegt.” Þessi
kona er 37 ára gömul hjúkrunar-
kona og býr i Kaliforniu. Hún er
fráskilin fyrir nokkru siðan. Eftir
skilnaðinn langaöi hana til að
eignast barn og leitaði lengi eftir
karlmanni sem vildi vera faðir
barnsins án þess að þau byggðu
upp samband sin á milli. Þegar
þaö tókst ekki, leitaði hún á náðir
kvenréttindahreyfingarinnar,
sem rekur nokkra sæðisbanka.
Margir hinna bankanna leyfa þó
ógiftum konum að nota sér þjón-
ustuna núorðið enda hefur sú
spurning vaknað og fengið nei-
kvætt svar, hvort barnseignir
þurfi endilega að vera innan
hjónabands.
Kynvilltar mæður
A þessu ári munu um 150 kyn-
villtar konurverða þungaðar eftir
gerfigetnað. Þeim gengur verr en
öðrum að fá til þess leyfi þvi
margir spftalanna samþykkja
ekki aö hjálpa kynvillingum á
þennan hátt. 20 kynvilltar konur i
Kaliforniustofnuðu sjálfar sæðis-
banka, hjálparstarfsemi við kyn-
systur sinar i svipuöum vanda.
Þær auglýsa með þvi að tala um
„getnað i höndum kvenna
sjálfra. Nokkrar þessara
kvenna verða þungaöar af sæói
kynvilltra karla. Þeim körlum,
likt og kynvilltum konum, sárnar
að £á ekki að taka neinn þátt i viö-
haldi mannkynsins, geta þó ekki
hugsað sér að gera það á hinn
hefðbundna hátt og finna lausn á
vandanum i sæðisbönkunum.
Enn af meðgöngumæðr-
um og glasabörnum
Þetta kann allt að hljóma und-
arlega, sumum kann jafnvel að
þykja þetta óhugnanlegt. Afrek
visindanna eru það oft. Þó eru
þau visindi, sem gera sæðis-
banka, meðgöngumæður og
eggjaflutninga mögulega aðeins
að leysa sáran vanda þess fjölda
fólks, sem þráir að verða foreldr-
ar. Það erhægur vandi að imynda
sér hversu mikla umhugsun og
sálarstrið það kostað að ákveða
að eignast barn á þennan hátt.
E.t.v. er aðeins stigsmunur á
milli glasabarnanna annars veg-
ar og sæðisbankanna hins vegar.
Lausn á sama vandamáli. Og
mitt á milli stendur meðgöngu-
móðirin. Kona, sem fær sæði
manns, sem á ófrjóa eiginkonu
og tekur að sér að ganga með
barniö og fæða, en afhenda það
siðan foreldrunum. Þetta er ekki
óalgengt. Foreldrarnir borga
meðgöngumóðurinni á milli 5000