Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 11.07.1981, Blaðsíða 28
28 "'f'v*wv? % r» By Lawrence and Harrls Jockhefurséöog heyrt hvaö bræörunum fer á milli. Láttu hann friöi J.R. Þú hefur fengiö honum nóg aö Ég mundi ekki láta mér detta i hug aö blanda mér I einkamál hans og Pam. V En ég þarf aö ræöa viöskipti viö hann. Eins og þú veist er best aö hamra járniö meöan þaö er heitt. U/m Z ~3-18 Kannski er petta ekki rétta stundin til aö ræöa þetta mál en þaö er meö þessi oliusvæöi. UFn* Iswnrncc <C --- Z-Í3 Hér er litla gulliö góöa min. Þakka þér fyrir aö hafa komiö meö hann. Þetta hefur 'Vr~ Ég vona bara að viö höfum veriö dásam legur ekki komiö timi fyrir okkur/) neinum ( bæöi. V úr jafnvægi. J VI Þú átt viö Bobby Hannerbara svektur... ...af þvf aö ég seldi únýt ollusvæöi sem hann haföi bundið miklar vonir við. Sama kvöld kemur Cord Cregar til föstru barns slns tii aö llta á hann. Voru einhverjar umræöur um Hvernig var’ ]T Hann vakti mikla i veislunni góöa. \ athygi hjá fólkinu. min? Bara eitthað um aö losa sig viö eiri hverjar oliulindir. U Hefur Pam eitthvaö látiö heyra I sér Bobby minn? Af hverju fór hún I burtu? Þú ættir heldur aö spyrja hana ef og egar hún kemur aftur. ^pr UTttf iawreyrce £ 72>\j /-íý/ESevt - ?-2T Laugardagur íl. júíl 1981 í lítvarp Laugardagur 11. júli I 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. . 13.45 iþrdttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. | 13.50 A ferö Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. I 14.00 Laugardagssyrpa — | Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. I 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 | Veðurfregnir. ' 16.20 Endurtekið efni eöa nýtt | 17.00 Síðdegistónleikar | 18.00 Söngvar i léttum dár. Tilkynningar. I 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I 19.35 Smásaga I 19.55 Frá landsmóti UMF á Akureyri | 21.15 Tönleikar | 20.35 Gekk ég yfir sjó og land 1 Jónas Jónasson. | 21.10 Hlööuball Jónatan ■ Garðarsson kynnir amer- fska kdreka- og sveita- söngva. ■ 21.50 „Nii lokar dagur Ijósri brá”Gunnar Stefánsson les | ljóð eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld. ' 22.00 Boston Pops-hljómsveit- | in leikur gömul vinsæl lög, • Arthur Fiedler stj. I 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. I 22.35 Meö kvöldkaffinu Björn Þorsteinsson spjallar yfir bollanum. I 22.55 Danslög. (23.45 Fréttir). | 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. júli I 10.25 Ct og suöur: „Tæpar göt- I ur”.Oddný Guðmundsdóttir fyrrverandi kennari segir | frá ferðá Látrabjarg haust- iö 1947. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. | 11.00 Guösþjónusta Hjálpræö- ishersins. Brigader Óskar ■ Jónsson prédikar, kapteinn | Daniel Óskarsson stjórnar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- | fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. | 14.00 Búlgaria Þáttur um land I og þjóð með frásögum og tónlist i tilefni af 1300 ára rikisafmæli. Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir og Einar I öm Stefánsson. | 15.00 Fjdrir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson I rekur feril Bitlanna — ,,The | Beatles”, fjórði þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári). | 16.00 Fréttir. ■ 16.15 Veðurf regnir. ' 16.20 Alkóhólismi og atvinna. Umræðuþáttur undir stjórn ■ Sæmundar Guðvinssonar. * 17.10 A ferði Óli H. Þóröarson spjallar viö "egfarendur. . 17.20 öreigapassian. ■ 18.00 Savanna-trióiö leikur og syngur. Tilkynningar. . 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá I kvöldsins. I 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ! 19.25 Pianóleikur I utvarpssal. Ástmar Ólafsson leikur. I 20.00 Frá landsmóti UMFl á Akureyri. Hermann Gunn- arsson talar. I 20.20 Fiölusónötur Beethov- ens. Guðný Guömundsdóttir og Philip Jenkins leika Són- | ötu f A-diir op. 12 nr. 2. 1 20.50 Þau stóöu I sviösljósinu. Tólf þættir um þrettán is- lenska leikara. Annar þátt- I ur: Lárus Pálsson. Flutt verða leikatriði, ljóöalestur og söngur. Sveinn Einars- son þjóðleikhússtjóri tekur I saman og kynnir. (Aður útv. 31. okt. 1976). 22.00 Benjamino Gigli syng- I ur arfur úr óperum eftir Leoncavallo, Verdi og I Puccini með hljómsveitar- | undirleik. ' 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. I Orö kvöldsins. ■ 22.35 Landafræði og pólitik Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur fyrsta erindi I sitt. I 23.00 Dansiög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.