Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 2
• 1
Fylgist þú með störfum
alþingis?
Fanný Jónmundsdóttir: Nei, ekki
nóg.
Ragnheiður Jonsdóttir: Nei, ég
hef svo takmarkaöan áhuga á þvi
sem fer þar fram.
Einar Guðleifsson: Já, m jög mik-
ið. Ég hef mjög mikinn áhuga á
öllu þvi sem snertir þjóömál.
Hildur Diðriksdóttir: Voöalega
litið. Ætli þaö sé ekki vegna
áhugaleysis?
Jón Svavarsson: Harla litiö. Þaö
hefur svo takmarkaöa þýöingu.
- segir Sveinn Skúiason framkvæmdastjóri
fulltrúaráös Sjálfstæðisfélagana I Reykjavík
,,Þó maður lesi það i hinum og
þessum blöðum, að hörð átök séu
i flokknum, sem kann eflaust aö
vera rétt, þvi hver og einn er að
berjast fyrir sig og sinn málstað,
þá verður maður ekki var við það
i sjálfu flokksstarfinu annað en að
allir séu fyrst og fremst að hugsa
um flokkinn sem slikan”, sagði
Sveinn Skúlason framkvæmda-
stjóri fulltrúaráðs Sjálfstæðis-
félaga i Reykjavik sem sér um
undirbúning prófkjörs flokksins.
Hann var beðinn að lýsa undir-
búningnum i grófum dráttum.
„Þetta byrjar alltmeð fulltrúa-
ráðsfundi, sem ákveður, hvort
halda eigi prófkjör. Ef svo
verður, þá er byrjað á þvi að velja •
kjörnefnd til þess að stilla upp
lista til kosninganna. Siðan, þeg-
ar kjöri kjörnefndar er lokið þá er
auglýst eftir framboðum i próf-
' kjörið.
Skapa jafnvægi á listan-
um
Þegarframboðsfrestur er siðan
útrunnin, kemur prófkjörslistinn
inn til kjörnefndar, sem hefur
heimild til að bæta nöfnum inn á
listann og metur það hverju sinni
hvað bæta eigi inn mörgum nöfn-
um. Aðallega miðast það við að
skapa jafnvægi á listanum, hvað
varðar kynjaskiptingu, stétt
manna og aldur svo eitthvað sé
nefnt. Þetta er gert til að gefa
sem viðasta mynd af flokknum og
einnig til að geta höfðað til mis-
munandi þjóðfélagshópa sem
vilja taka þátt I prófkjörinu.
Þegar kjörnefnd skilar endan-
legum lista til fulltrúaráðsins þá
hefst hinn tæknilegi þáttur undir-
búningsins, skipuleggja fram-
kvæmd kjörsins, kjörstaðir, aug-
lýsingar i blöðum og viðar, o.fl.
mætti telja”.
Tókum ekki sérstakt til-
lit til kvenna
Nú er mikið talað um bágan
þátt kvenmanna i stjórnmálum.
Tók kjörnefnd tillit til þess?
Frambjóðendur koma eðlilega
inn á listann af eigin hvötum, en
af þeim, sem var bætt inn á hann,
voru 2 konur af 6 völdum. Ég held
þvi að kjörnefnd hafi ekkert unnið
út frá þessari umræðu um konur
og stjórnmál, heldur miklu frem-
ur að fá einstaklinga á listann,
sem hún hefur talið vanta”.
Er undirbúningur Sjálfstæðis-
flokksins að einhverju leyti frá-
brugðinn undirbúningi annarra
flokka fyrir borgarstjórnar-
kosningarnar?
,,Ég get ekki sagt annað en að
hann sé nokkuð frábrugðinn
undirbúningi annarra flokka. Við
erum t.d. með lokað prófkjör. En
aðalmismunurinn tel ég að felist i
þvi að við erum með 7 kjörstaði i
prófkjörinu á meðan hinir
flokkarnir eru einungis með
einn”.
Þú nefnir lokað prófkjör. Nú
hefur Sjálfstæðisflokkurinn
hingað til haft prófkjör sin opin.
Hversvegna þessi breyting?
„Það hafa verið rök fyrir
hvorutveggja, annarsvegar opnu
prófkjöri og hinsvegar lokuðu.
Þegar farið var á stað með opið
prófkjör á sinum tima, þá var
hugmyndin sú að það höfðaði
réttlátar til hins óflokksbundna
kjósanda, sem taldi sig ekki hafa
ástæðu til að ganga i flokkinn eða
hreinlega vildi ekki láta kenna sig
við neinn flokk öðrum fremur.
Opinn flokkur — lokað
prófkjör
Sjálfstæðisflokkurinn hefur litið
á sig i stefnu og starfi sem opinn
Sveinn Skúlason. Vfsism. ÞL
og frjálslyndan flokk og þvi var
talið eðlilegt að gefa þeim tæki-
færi sem voru utan flokka að fá að
taka þátt i prófkjöri flokksins.
Það var ljóst að Sjálfstæðis-
flokkurinn fékk miklu meira fylgi
en flokksmenn hans gáfu til
kynna og þvi var talið rétt að
höfða til hinna óflokksbundnu
með opnu prófkjöri.
Siðan hefur alltaf af og til kom-
ið upp sú tillaga að hafa lokað
prófkjör og þessari tillögu hefur
vaxið mjög mikið fylgi á undan-
förnum misserum. -Rökin meö
lokuðu prófkjöri eru þau að ekki
sé annað eðlilegt en að þeir sem
eru raunverulegir flokksmenn
hafi meiri áhrif á uppstillinguna
en hinir óflokksbundnu sem geri
litið annað en að mæta á kjörstað
hverju sinni til að kjósa sinn
mann. Þetta eru helstu rökin og
lýðræðið i flokknum hefur krafist
þess að prófkjör flokksins að
þessu sinni verði lokað”.
Með lokuðu prófkjöri er
flokkurinn þá ekki að hverfa frá
hinni frjálslyndu og opnu stefnu,
sem hann telur sig fylgja?
„Stefna flokksins held ég að sé
ekkert siður frjálslynd þó að til
komi lokað prófkjör. Spurningin
er hvað er lýðræði — i þessu til-
felli hefur meirihluti sjálfstæðis-
manna ákveðið að um lokað próf-
kjör verði að ræða. Þetta er gert
lýðræðisins vegna. Ég tel flokks-
lega séð að þetta sé ekki af hinu
verra”.
Bagalegt fyrir óflokks-
bundna
í prófkjöri eru margir hverjir
að kjósa menn fremur en málefni
og eru þess vegna ekki flokks-
menn. Er ekki verið að ganga á
hag þessara manna?
„Jú, eflaust er hægt að segja
það. En þetta vildi hinn almenni
flokksmaður, þó að vafalaust sé
þetta bagalegt fyrir þá sem vilja
ekki gerast flokksmenn”. —SER
t
k
Ofur eðlilegt
Það gerðist i miöH
sýningu I Þjöðleikhúsinu,
að áhorfandi f miðjum sal
tók allt í einu aö æpa og
veina óskaplega. Dró
hann ekkert úr hljóð-
unum.svo aö leikritiö var
hreint aö fara út um
þúfur. Þegar starfsmenn-
irnirsáu hvaövcröa vildi,
ruddi einn þeirra sér leiö
til mannsins, tók þétt-
'ingsfast I jakkaboöunga
hans og hvæsti:
„Hvað heldurðu eigin-
lega aö þú sért að gera?
Hvað heitir þú, maöur
minn, og hvaöan kemur
þú ?' ’.
,,Af svööölunum”.
vont mál
Heldur munu stúdentar
við llaskólann óhressir
meðþá reynslu.er fengist
hefur af svo kölluðum
klúbbi NEFS Félags-
stofnun. Þar er eitthvað
um að vera flesta daga
vikunnar, og hefur
ætlunin verði sú að reka
þarna rólegan og nota-
legan stað fyrir „kúltúr-
fólk”. Reynslan hefur
hins vegar orðið sú, að
þangað hafa þyrpst ung-
menni utan úr bæ. Hafa
þau verið meö alls kyns.
ófriö á staðnum og verið
öðrum gestum til ama og
leiöinda. Steininn hefur
þó tekiö úr, eftir sam-
komurnar. Þá hefur þessi
tiltekni hópur gesta farið
með óspektum um lóð
Félagsstofnunar og ná-
grenni. Tré hafa verið
brotin og rusli dreift um
Félagsstofnun stúdenta
allt. Þjóðminjasaf niö
hefur ekki farið varhiuta
af skemmtuninni” þar
hafa gluggar veriö brotn-
ir hvað eftir annað og
rennur rifnað af húsinu.
Siðast en ekki sist hefur
nafnskildinum af
örnefnastofnun vcrið
stolið að minnsta kosti
tvisvar sinnum.
..Kjallarinn"
llka
Stúdentakjallarinn
hefur heldur ckki farið
varhluta af heimsóknum
þessa hvimleiða hóps.
Segirsagan, aö stúdentar
sjálfir hcimsæki þann
staö mjög Utiö nú orðið ,
vegna umrædds ástands.,
Það mun til dæmi> haf a
kontið fyrir á dögunum.
að tveir „bæjarráparar”
heimsóttu kjallarann og
voru uppi meö ýmis
konar dótgslæti. Með
lagni tókst að koma þeim
út, en þá upphófu þeir
háreysti á lóðinni. Þetta
kórónuðu þeir með þvl að
reyna aðtroða sér inn um
glugga á jarðhæðinni, en
þá fannst viöstöddum nóg
komið. Stugguðu þeir
strákunum I burtu. Annar
þeirra tók strax á sprett,
en hinn hugðist stökkva
yfir grindverk og út á
götuna. Tókst diki betur
til en svo, að hann skall
kyllifiatur á götuna og
var rétt orðinn undir bíL
Þetta var kallað „gang-
brautarslys” I blöðunum,
en vitaskuld kennir svo
meöaljóninn úti i bæ stúd-
entum um þetta allt. Og
mcð það eru þeir vist allt
annað en hressir, sem
vonlegt er. £
Ekkl hún
mamma
Hann var svo stál-
heppinn að fá aö fylgjaj
fallegustu stúlkunni I
fyrirtækinu hcim eftir
árshátíðina.
„Segir þú mömmu
þinni frá öllu, sem þú tek-
ur þér fyrir hendur eftir
svona skemmtanir?”
spurði hann spenntur á
leiðinni heim.
„Nei, hún er ekkert að
skipta sér af þvi”, svar-
aði snótin. „En maðuirnn
minnerafturá móti mjög
forvitinn". ^
Hluthafar
Mikill hugur er sagöur i
Dags-mönnum fyrir norð-
an, enda blaöiö I niiklum
uppgangi um þessar
mundir. Eins og áður
hefur verið drcpiö á hér i
Sandkorni og raunar
viðar, fer starfscmi
blaðsins öll undir eitt þak
eftir áramót. Ný prentvél
hefur þegar verið sett
Askell Þórisson...
sagan, aö hver starfs-
maður hafi keypt hlut
fyrir að minnsta kosti
þúsund krónur...
Hushjálp
og Gylfi Kristjánssson,
blaðamenn á Degi.
niöur i nýja húsnæðinu að
Strandgötu 31, og er byrj-
aö prenta blaöiö þar.For-
vinnsla þess verður
áfram i POB þar til um
áramót.
Þá hefur og verið
stofnað hlutafélag um
prentsmiöjuna nýju.
starfsmenn sagöir svo
lukkulegur mcö þetta al
saman, að þeir mun
hafa gerst hluthafar
prentverkinu.
Vmis undarleg atriði
skjótast upp á yfirboröið,
þegar aöildarfélög stóru
verkalýðssamtakanna
eru að móta slnar sér-
kröfur. Fæst komast þau
þó alla leið til samninga-
nefndanna, heldur deyja
drottni sinum einhvers
staðar á leiöinni.
Sú saga er til dæmis
sögð, að tiltekinn hópur
hjúkrunarkvenna á
ónefndum staö hafiaxlað
sin skinn á dögunum og
gengið á fund forstjóra
Rikisspitalanna. Erindið
var að leggja fram þá
kröfu, að hjúkrunarkonur
fengju húshjálp i svo og
svo mörg skipti i viku
hverri. Rikið skyldi að
sjálfsögð greiða reikn-
inginn.
Er enn fremur hvislaö,
að forystulið hjúkrunar-
kvenna hafi orðið býsna
undirleitt þegar það
heyrði tiðindin. Hafi verið
séðtil þess, aö málið yrði
þaggað niður, og
kom aldrei til umræðu og
setjaþetta inn i kröfugerð
BSRB.
Jóhanna S.
Sigþórsdóttir
skrifar.
r