Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 24
Lokaátakið ð ðri latlaðra:
Kynning á lífi og
list fallaðra
Dagskrá menningarvöku
ALFAnefndarinnar svonefndu,
sem skipuð var af félagsmála-
ráðuneytinu fyrr á drinu til að
vekja máls á högum og störfum
fatlaöra hér á landi, var kynnt á
blaðamannafundi nýlega að við-
stöddum félagsmálaráðherra og
helstu framámönnum fatlaöra
Sögufélagið Ingólfur sem stofn-
að var á árinu 1934 af ýmsum
framámönnum i landinu og
lagðist siðan i dvala, mun veröa
endurreist og mun endurvakn-
ingin fara fram næstkomandi
laugardag kl. 14.00.
Tilgangur félagsins var og
verður framvegis að gefa út rit
um landnám Ingólfs Arnarsonar
á íslandi sem fjalla skyldi um
sögu og menningu þess landsvæð-
is, sem landnám Ingólfs tók yfir.
hér á landi.
Menningarvakan, sem hlotið
hefur nafnið Lif og list fatlaðra,
mun hefjast i Reykjavik næst-
komandi laugardag og standa
fram til föstudagsns 4. desember.
Fyrstu fimm dagar menningar-
vökunnar munu fara fram að
Hótel Borg, sem er einn af fáum
Auk þess hefur félagið gefið út
Þætti úr sögu Reykjavikur, sem
út komu á árinu 1936 i tilefni af 150
ára afmæli Reykjavfkurkaup-
staðar.
Allir áhugamenn um söguleg
efni í landnámi Ingólfs Arnar-
sonar eru hvattir til að fjölmenna
á stofnfundinn, sem verður eins
og áður segir haldinn i Flens-
borgarskóla í Hafnarfirði á
laugardaginn.
stöðum I borginni sem er að-
gengilegur fötluðu fólki, siðustu
tveir dagar hennar fara siðan
fram í Félagsheimili Seltjarnar-
ness, en lokahófið mun fara fram
i Víkingasal Hótels Loftleiða
fóstudagskvöldið 4. desember.
Mikið undirbúningsstarf hefur
verið unnið fyrir þessa listahátið
fatlaðra og var ráðinn maður i
fullt starf til að sjá um fram-
kvæmd þess og tilhögun. Sá heitir
Hörður Erlingsson ogkynntihann
dagskrána itarlega á fundinum.
Nær allt fraumsamið efni á
Menningarvökunni er i höndum
fatlaðs fólks og tekur það rikan
þátt i uppsetningu þess.
Vakan hefst eins og fyrr greinir
á laugardag, með ávarpi for-
manns Alfanefndarinnar, Mar-
grétar Margeirsdóttur, en siðan
fylgir hvert atriðið öðru og er
óhætt að segja að alltaf sé eitt-
hvað að gerast alla daga og öll
kvöld vökunnar. Söngþættir og
leikþættir auk hljóðfæraleiks
skipa veglegan sess á vökunni,
auk þess sem hverskonar
kynningarrit og upplýsingar um
störf og hagi fatlaðra munu liggja
frammi alla dagana fólki til fróð-
leiks. Dagskrá Menningarvök-
unnar veröur frekar auglýst i
fjölmiðlum siðar.
Er það von aðstandenda sýn-
ingarinnar að fólk sjái sér fært að
koma á vökuna og kynnast þar
með lifi og list fatlaðs fólks á
tslandi.
—SER
Söðulélagið
ingóiiur
endurrelst
Kópavogur:
Hln ellífa hreyflng
vlð Pósthúslð
Akveðið hefur verið að reisa
höggmynd Gerðar Helgadóttur,
„Hin eilifa hreyfing”, viö Póst-
húsið í Kópavogi, á opnu svæði
vestan við húsið, en Pósthúsið er
sem kunnugt er við Digranesveg i
suöurjaðri miðbæjarins.
Kópavogsbær fékk að gjöf safn
listaverka eftir Geröi að henni
látirmi og er bygging listasafns
bæjarins i' deiglunni, þar sem list
Gerðar mun hljóta sérstakan
sess. Listasafninu er ætlaður
staður vestan við gjána, sem sker
Kópavogsbæ.
HERB
Kvöldvökur ísiend-
ingafólags Færeyla
Islendingafélagið i Færeyjum
ætlar nú að færa út kviarnar, og
efna til kvöldvöku vitt og breitt
um eyjarnar. Islendingafélagið
var stofnað 28. febrúar á þessu
ári, og hóf starfsemi sina með
Þorrablóti. Markmft félagsins
er aö efla samband og vinarþel
milli lslands og Færeyja og segir
ifæreyska dagblaðinu, að vart sé
þarað finna byggð án íslendings.
Haldnir hafa verið fyrirlestrar á
vegum félagsins og hittast
Islendingar á þjóðhátiðar- og
hátiðisdögum. Á kvöldvökunum
er fyrirhugað að sýna myndir
frá Islandi og margt annað
verður til skemmtunar. Einnig er
ætlunin að halda jólaboð, og
verður öllum Islendingum i Fær-
eyjum boðið til veislunnar, sem
haldin verður í Þórshöfn. Félaga-
talan i íslendingafélaginu er nú
um 100. —AKM
útvarp
Miftvikudagur
25. nóvember
12.00 Dagskrá Tðnleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Mið-
vikudagssyrpa — Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir.
15.10 „Timamót” eftirSimone
de Beauvoir Jórunn Tómas-
dóttir byrjar lestur þýðin-
gar sinnar.
15.40 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15.
Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
..Flöskuskeytiö” eftir
Ragnar ÞorsteinssonDagný
Emma Magnúsdóttir les (3)
16.40 Litli barnatlminn Dóm-
hildur Siguröardóttir
stjórnar barnatimá frá Ak-
ureyri
17.00 „Jo" Hljómsveitarverk
eftir Leif Þdrarinsson. Sin-
fóniuhljómsveit Islands
leikur: Alun Francis stj.
17.15 Djassþáttur Umsjónar-
maður: Gérard. Chinotti.
Kynnir Jórunn Tómasdf.
lp.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir
20.40 Bolla, bolla Sólveig Hall-
dórsdóttir og Eðvarð Ing-
ólfsson stjórna þætti með
léttblönduöu efni fyrir ungt
fólk.
21.15 Einsöngur: Sigríður Ella
Magndsdóttir syngur lög
eftir Þóreyju Siguröardótt-
ur og Mariu Thorsteinsson
Jónas Ingimundarson leikur
á pianó.
21.30 útvarpssagan: „Óp
bjöllunnar" cftir Thor .Vil-
hjálmsson Höfundur les (2)»
22.00 Smárakvartettinn á Ak-
ureyri syngur nokkur lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kviildsins
22.35 lþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
22.55 Kvöldtónleikar Snfónia
nr. 8 i' C-dúr (D944) eftir I
Franz Schubert. Filharm- I
óniusveit Vlnarborgar leik- I
ur : Wolfgang Sawallisch |
stj. (Hljóðritun frá tónlist- |
arhátiðinni i Salzburg i j
sumar) j
23.45 Fréttir. Dagskrárlok. j
sjónvarp i
18.00 Barbapabbi. Endur- J
sýndur þáttur. Þýðandi: J
Ragna Ragnars. Sögumaö-' J
ur: Guöni Kolbeinsson. I
18.05 Bleiki pardusinn. NVR J
FLOKKUR.Fyrsti þátturaf I
þrettán teiknimyndaþáttum I
um bleika pardusinn. I
Þýöandi er Jóhanna j
' Jóhannsdóttir. j
18.25 Fölk að leik.Niundi þátt- j
ur. Hong Kong. Þýðandi: j
Ólöf Pétu rsdóttir. Þulur: j
Guðni Kolbeinsson. j
18.50 Illé. ,
19.45 Frcttaágrip a taknmáli. !
20.00 Fréttir og veður. J
20.25 Auglýsingar og dagskrá. J
20.40 Jóhanna Egilsdóttir 100 J
ára. I tiiefni af 100 ára I
afmæli Jóhönnu Egilsdótt- I
ur, verkalýðsfrömuös, i I
dag, hefur Sjónvarpið látiö j
gera viðtalsþátt um hana. j
Gylfi Gröndal, ritstjóri, j
ræðir við Jóhönnu um j
verkalýðsbaráttuna á árum ,
áður, jafnlaunabaráttu ,
kvenna.kvennaréttindinú á ■
dögum, kvennaframboö og ,
fleira. Stjórn upptöku: J
Mari'anna . Friðjónsdóttir. j
21.30 Dallas. Tuttugasti og ■
þriðji þáttur. Þýöandi er •
Kristmann Eiðsson. ,
22.20 Hver er réttur þinn: J
Fjdrði og fimmtu þáttur. — |
Tveirsiðustu þættirnir, sem J
Sjónvarpiö hefur látiö gera J
um tryggingamál. Báðir J
fjalla þeir um lifeyristrygg- {
ingar. Hilmar Björg- J
vinsson, deildarstjóri hjá J
Tryggingastofnun rikisins I
segir frá. — Teikningar: I
Anna Th. Rögnvaldsdóttir. I
Umsjón: Karl Jeppesen. I
22.30 Dagskrárlok. j
______________________________I
útvarp kl. 20.40:
FjórOi Dáttur
Bollu-bollu
Sólveig Halldórsdóttir leikkona er
annar umsjónarmaður þáttarins
Bolla-boila.
Fjórði þáttur „Bolla-bolla” er á
dagskrá útvarpsins i kvöld kl.
20.40. Umsjónarmenn eru Sólveig
Halldórsdóttir og Eðvarö Ingólfs-
son. „1 þættinum i kvöld verður
haldið áfram lestri framhalds-
sögunnar, og er hún leiklesin af
krökkum i Snælandsskóla i Kópa-
vogi. Við fáum framhaldið að-
sent, og suðum saman úr tveimur
köflum þann kafla, sem fluttur
verður I kvöld. Sagan er orðin
spennandi: þetta er ástarævin-
týri, sem byrjaöi á balli, og nú
ætlar hann að bjóða henni i bió og
partý. Meira er ekki hægt að
segja um söguna i bili, til að
skemma ekki fyrir hlustendum.
Þá verða Þrjú á toppnum á sin-
um staö, og svo fáum við gest að
vanda”. — Bolla-bolla er 35
minútna langur.
Jöhanna
Egilsdóttir
100 ára
Jóhanna Egilsdóttir verka-
lýðsfrömuður og Gylfi
Gröndal ritstjóri ræða
saman í þættinum „Jó-
hanna Egilsdóttir 100 ára"
í sjónvarpi í kvöld kl. 20.40.
Sjónvarpið lét gera þennan
þátt í tilefni 100 ára af mæl-
is Jóhönnu í dag, og þau
Gylfi og Jóhanna munu
m.a. ræða um kvenna-
framboð, kvenréttindi nú
á dögum, verkalýösbarátt-
una áður fyrr og fleira.