Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 10
10 /
stjömuspá
rJL£
Hrúturinn
21. mars til
' 19. april
Eitt orð eða ábending
gæti aukið afköst þin
eða sýnt þér, hvernig
hafa má meira út úr
lifinu.
Nautið
20. april til
20. mai
Sköpunargleði þin fær
frjálsa útrás heima
eða í skauti fjölskyld-
unnar. Styrkja má ná-
in bönd með ýmsum
leiðum.
Tvíburarnir
*jÍ\ 21. mal til
20. júnl
Þú verður á ýmsan
úvenjulegan hátt fyrir
áhrifum annarra
Láttu Ijds þitt skina.
Æv Krabbinn
21. júni til
22. júli
Skrifaðu ekki undir
neitt i dag, sist af öllu
þegar peningar eiga i
hlut. Gáðu að villum i
einhverri yfirlýsingu
um fjármál.
Ljónið
23. júli til
22. ágúst
Þér finnst þú mikil-
vægur i dag cn láttu
það ekki i i ljós. Leit-
aðu ráða til að þjöna
einhverri hugsjón.
AAærin
23. ágúst til
22. sept
Ljúktu við það sem þú
byrjaðir á i siðustu
viku en byrjaðu ekki á
neinu nýju, fyrr en þú
hefur kannað ræki-
lega, hvort það sé
framkvæmanlegt.
ti&msk v°9'n
23. sept. til
“ 22. okt.
Láttu i Ijós stefnumið
þin á úbeinan hátt.
Farðu aðöllu með gát.
Drekinn
23. okt. til
21. núv.
Þú gætir átt crfitt meö
að taka ákvörðun
varðandi starf þitt eða
feril. Taktu nú leið-
heiningum annarra
þegar þú hefur gert
skyssu.
Bogmaðurinn
22. núv. til
21. des.
Þú munt hugsa um
fjarstatt fólk eða
staði, sem langt eru i
burtu . Leitaðu i undir-
meðvitundinni að
ráðum til að láta
drauma rætast.
Steingeitin
22. des. til
v 19. jan
Nú er komið að
skuldadögunum. Þii
vaumetur kannski
gildi einhvers sem
aðrir liafa skapað.
Vatnsberinn
20. jan. til
18. febr.
Breytingar eru
væntanlegar. Þú mátt
vera fjölhæfur til að
halda i við þær. Félagi
þinn eða vinur gæti
sagt skemmtilega frá.
Fiskarnir
19. febr. til
20. inars
Vertu ekki önugur eða
úánægður i fyrra-
málið. Þú verður að
sjá i gegnum fingur
með ýmsum yfirsjón-
um til að halda frið-
VÍSIR
Miðvikudagur 25. nóvember 1981
i þessu horni, John L. Mullig
han frá bænum Harmony. /
Ég get ekki álasaö þeim •,
^ fyrir þaö, Desmond.
Þeir elska
slna gömlu
Þeir eru ekki
búniraö fyrirgefa
þér aö vinna siö-
asta skiptiö sem
þú kepptir hérna. lifnaöarhættiJj^,
Jp'
Hvernlg gekk þér f
profunum?
Ég fékk flaim I
relkniugl og flmm
I sUfsetnlngu.
bridge
EM í Birmingham
1981
Frakkland-ísland
(55-23) (91-64) 15-5
Taktisk sögn hjá
Perron gerði Birni erfitt
fyrir.
Norður gefur/ allir á
hættu
95
A542
AG108643
KDG8763 102
K8 DG1076
D 72
K107 AG83
A4
93
K95
D96542
1 opna salnum sátu n-s
Björn og Þorgeir, en a-v
Mari og Perron:
Norð Aust Suð Vest
- — — 4S
Björn spilaði út tigulás
og si'ðan hjartatvisti.
Perron drap heima á
kónginn og spilaði trompi
á ti'una. Þorgeir drap á
ásinn, en spilaði ekki
laufi. Þar mdi var spiliö
unnið og Frakkland fékk
620
1 lokaða salnum sátu n-
s Soulet og Svarc, en a-v
Guðmundur og Sævar:
Norð Aust Suð Vest
- - - 1S
2 T 2H 2 S 4 S
5 T D
Vörnin er vandfundin.
Sævar verður að trompa
Ut, siðan verður Guð-
mundur að gefa hjarta-
kóng i ásinn, til þess að
Sævar komist inn að
trompa út aftur. Sævar
spilaði hins vegar út
hjarta og Frakkland fékk
750 og 16 impa.
skák
Svartur leikur og vinnur.
t Kt
At
t t
t K t
S &
Hvltur: Sacharov
Svartur: Kholmov
Kiev 1965
1. ... Hbxg2-t-
2. Khl Hh2+!
3. Dxh2 Df3+!
Hvi'tur gafst upp.
bella
Hjálmar segir aö ég sé of
íeit og Jesper segir aö ég
sé of mjó, og ég elska
bæöi rjómakökur og
Hjálmar.