Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 27
Miðvikudagur 25. nóvember 1981 31 smáauglýsingar sím Vetrarvörur Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við i umboðs- sölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einn- ig nýjar skiða vörur i Urvali á hag- stæðu veröi. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Byssur Sjálfvirk haglabyssa. Óska eftirað kaupa vel með farna sjálfvirka haglabyssu t.d. Remnington. Allar tegundir koma til greina. Uppl. í sima 73587. BMW mótorhjól bvi m iður til sölu BMW mótorhjól 750 cc. árg. ’73, innflutt ’80. Nú er tækifærið að fá sér ferðahjöl i toppklassa. Þarf að seljast. A sama stað til sölu Renault Dauphne árg. ’63. Uppl. gefur Þórður i sima 44160 á daginn og 44167 á kvöldin. Til bygginga Vinnuskúr til sölu er góður vinnuskúr, tvi- skiptur meö rafmagnslögn og töflu. Stærð ca. 9 ferm. Verð kr. 6.500.- Uppl. Í sima 26808. Einnotað mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 76687eftir kl. 18. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, sófa- sett Roccarco og klunku. Skápar, borð, stólar, skrifborð, rúm, sessulong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir Laufás- vegi 6, simi 20290. Gamalt sófasett til sölu úr póleruðu maghony, einnig er til sölu hjónarúm úr furu. Uppl. i sima 39056 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. l ■ i -.... ■ | Kennsla Tungum álakennsla (enska, franska, þýska, spænska italska, sænska ofl.) Ein- staklingstimar og smáhópar, skyndinámskeið fyrir ferðamain og námsfólk. Hraðritun á erlend- um tungumálum. Málakennslan, simi 26128. Pýrahald Kaupum stofufugla hæsta verði. Höfum úrval af fuglabúrum og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. Get tekið hross i þjálfun og tamningu. Upplýsingar á kvöldin gefur Guðmundur Páll, NUpi i' sima 99-8414. Ljósmyndun Einstakt tækifæri Canon A-1 myndavél til sölu með motordrive með fylgir 200 mm linsa 4,0 50 mm linsa 1,8 einnigVi- vitas 285 Zoom flass. Verð kr. 12 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. i sima 86149 e. kl. 20 á kvöldin. Líkamsrækt iSólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms- dóttur Lindargötu 60, opin alla daga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið i sima 28705. Verið velkomin. Heilsurækt Viltu hressa upp á Utlitog heilsu i skammdeginu? Við bjóðum ljósaböö, hitalampa (IR geisla), sauna, hvildarher- alla almenna snyrtingu: andlits- böð, hUðhreinsun, handsnyrtingu, fótsnyrtingu o.fl. Karl- og kven- snyrtivörur. Notaleg setustofa og alltaf heitt á könnunni. Jafnt fyrir karla og konur. Timapantanir i sima 43332 Heilsuræktin Þinghdlsbraut 19, Kópavogi. Ert þú meðal þeirra, sem lengi hafa ætlað sér i likams- rækt en ekki komið þvi i verk? Viltu stæla likamann, grennast, verða sólbrún(n)? Komdu þá i Appolló þar er besta aöstaðan hérlendis til likamsræktar i sér- hæfðum tækjum. Gufubaö, aölað- andi setustofa og ný tegund sólar, þrifaleg og hraðvirk, allt til aö stuöla aö velliöan þinni og ánægju. Leiöbeinendur eru ávallt til staöar og reiðubúnir til að semja æfingaáætlun, sem er sér- sniðin fyrir þig. Opnunartimar: Karlar: mánud. og miðvikud. ‘12-22.30, föstud. 12-21 og sunnu- daga 10-15. Konur: mánud. miövikud. og föstud. 8-12, þriðjud. og fimmtud. 8.30- 22.30 og laugardaga kl. 8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er frjáls. ÞU nærö árangri i Apollo. APOLLÓ, sf. likamsrækt. Brautarholti 4, simi 22224. NÝ LÍKAMSRÆKT AÐ GRENSASVEGI 7. Æfingar með áhöldum, leikfimi.l ljós, gufa, freyöipottur (nudd- 'pottur) Tlmar: konur mánudaga, miövikudaga og föstudaga kl.10-22. Kariar : þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 10-22. Verð pr. mánuö kr. 290,- ORKUBÓT Lfkamsrækt Brautarholti 22 og Grensásvegi 7, simi 15888 — 39488. Keflavfk — nágrenni Snyrtivöruverslun — Sólbaðs- stofa Opið: kl. 7.30-23.00 mánud.- fóstud. laugardaga kl. 7.30-19.00 Goö aðstaða: vatnsnudd-nudd- tæki. Mikið úrval af snyrtivörum og baðvörum. ATH. verslunin opin á sama tima. Sólbaðsstofan Sóley Heiðarbraut 2 — Keflavik simi 2764. Fótaaðgerðir Klippi neglur, laga naglabönd, þynni og spóla upp neglur. Klippi upp inngrónar neglur, sker og brenni likþorn og vörtur. Nagla- lakk og nudd á fætur innifaliö. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastof- an SÆLAN, DUfnahólum 4, simi 72226. Spákonur Snyrting Spái i spil og lófa. Upplýsingar i sima 77 729. i 1 1 —i Skrifstofutæki Rafmagnsritvél og ljósritunarvél óskast til kaups. Þurfa að vera í góðu lagi og veröa staðgreiddar. Tilboð sendist augld. Visis SiðumUla 8 innan viku. Merkt ,,Skrifstofuáhöld”. Bókhaldsvél Óska eftir að kaupa notaða bók- haldsvél i góðu ásigkomulagi. Helst ADDO-X. Uppl. i sima 71806. Skemmtanir Danshljómsvcitin Romeó Rómeo leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrir ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dansi á árshátiðum, þorrablótum ofl. Uppl. i sima 91-78980 og 91- 77999. i .ii .-—| Þjónusta Húsasmiðamcistari Tek að mér breytingar, viðhalds- vinnu og uppsetningar. Uppl. i sima 71704. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, skauta, garð- yrkjuverkfæri, hnifa, skæri og annaö fyrir mötuneyti og einstak- linga. Smiða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan Fram- nesvegi 23, simi 21577. MUrverk - flfsalagnír ur. Tökum aö okkur múrverk, flisa Uagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. MUrapa- imástarinn, sinii 19672. málunar eða viðgerða á o.fl. önnumst þéttingar. Uppl. i si'mum 10524 og 29868. Takið eftir Ef þið hafið vandamál Ut af læs- ingum ykkar, hverju nafni sem þær nefnast.þá leysiég vandann. Hringið i sima 86315. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger um tilboö i nýlagnir. Uppl. isima 39118. Hreingerningastöðin Hólmbræður býöur yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibUöum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Fornsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. EldhUskollar, svefnbekkir, sófa- sett, sófaborð, eldhúsborö, stakir stólar, klæöaskápar, stofuskápur, skenkur, blómagrindur o.m.fl. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Bátar Framleiðum eftirtaldar bata- gerðir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá kr. 55.600,- Hraðbátar Verð frá kr. 24.000,- Seglbátar Verð frá kr. 61.500.- Vatnabátar Verö frá kr. 64.000.- Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði simi 53177. Húsnæði óskast Tvær reglusamar stulkur óska eftir 3jaherb. ibúð, helst ná- lægt Landspitalanum. Uppl. i sima 82494 eftir kl. 19. Endurskoðandi óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. fbúð i 18 mánuði á stór- Reykjavfkursvæðinu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 37721 eftir kl. 19. T ' 1 11 —1 Hreingerningar Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibUðum og stofnunum með há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig meö sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. 1 tómu hUsnæði. Ema og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningar — gólfteppa- hreinsun Tökum að okkur hreingerningar á ibUðum stigagöngum og stofnun- um. Teppahreinsun með nyrri djUphreinsivél. Gefum 2 kr. af- slátt á ferm. i tómu húsnæði. Vönduð og góð þjónusta. Hrein- gerningar, simi 77597. Hreingerningafélagið I Reykjavlk látið þá vinna fyrir yöur, sem hafa reynsluna. Hreinsum ibúðir, stigaganga, iönaöarhúsnæöi, skrifstofur skipo.fl. Gerum einn- ig hrein öll gólfáklæöi. Veitum 12% afsl. á auöu hUsnæði. Simar 39899 og 23474 — Björgvin. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahUsnæði fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Simi 11595. Félagasamtök óska eftir 50 ferm. skrifstofuhús- næöi i Reykjavik. Uppl. i sima 66403. Vantar 2-3ja hcrbergja ibúð strax. Góðri umgengni lofað. Uppl. i sima 31502, eftir kl. 18. Kennari óskar eftir litilli ibúð, helst á há- skólasvæðinu þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 30157 i kvöld og næstu kvöld. r-"--... í Húsnæði í boði Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu fyrir reglusama kon: u, þarf helst að vera á bil. Einhver heimilishjálp æskileg. HUsaleiga samkomulag. Uppl. i sima 86315 frá kl. 13-22. Hcrbergi með aðgangi að eldhUsi og baði til leigu fyrir einhleypa konu eða skölastúlku gegn einhverri húshjálp. Uppl. i sima 39056 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Raðhús — Trésmiðir Raöhús til leigu i Garðabæ (115 ferm) fyrir þann er getur lagt fram vinnu við aö fullgera húsið. HUsið o- rúmlega fokhelt nú. Til- boð sendist augld. Visis, Siðu- múla 8 merkt ,,Vor”. 130 f m. húsnæði að Lindargötu 29, er til leigu. Laust strax. Upplýsingar i sima 15127. 2ja herb. ibúð i Kópavogi til leigu. Uppl. i sima 45781, Atvinna í Stúlkur óskast til bókbandsstarfa. Uppl. i sima 11640.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.