Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 22
26
VÍSIR
Miðvikudagur 25. nóvember 1981
Rokk
eda \
ballett? y
Nei, þessi mynd er ekki tekin á
ballettsýningu í Þjóðleikhús-
inu, heldur er hún frá nýaf-
stöönum tónleikum Rolling
Stones í San Diego í Kali-
forniu. Það er söngvarinn
Mick Jagger, sem þarna sýnir
listir sinar en i hinni velheppn-
uðu tónleikaferð hefur hann
fariAxá kostum á sviðinu og,
ménn oft verið i vafa um Á
hvort þarna væri á J
ferðinni ballett- ýf|
dansari eða f&j?
rokksöngvari...
Connie Francis
/
syngur á ný
Systurnar Liza og
Lorna hafa fram til
þessa verið góðar
vinkonur.
Connie Francis sem I eina tið
var vinsælasta dægurlagasöng-
kona Bandarikjanna, hefur nii
komið fram á sjónarsviðið á ný,
eftir að hafa endurheimt rödd-
ina sem hún missti vegna upp-
skurðar fyrir nokkrum árum.
Læknar höfðu gcfið þann úr-
skurð að Connie myndi aldrei
verða fær um að syngja aftur en
nú hefur hún endurheimt rödd
sína á ný. — „Þetta er eins og
kraftavcrk”, —segirConnie. —
,,Nú get ég byrjað aftur að gera
það sem ég var borin til að gera,
— að syngja og gera fólk ham-
ingjusamt”, — segir hún.
Saga þessarar vinsælu söng-
konu hefur annars ekki verið
neinn dans á rósum hin seinni
ár. Hún dró sig i hle' fyyir sjö ár-
svona lítur hin 42 ára gamla söngkona út I dag, en hún hætti að
fand ^ ^ SJ° árUm eftÍF 30 henn' Var nauö8aö á hóteli á Long ls-
um, er henni var nauðgað á
ruddalegan hátt á hóteli einu á
Long lsland. Eftir það treysti
hún sér ekki til að horfast I augu
viö fólk. Slðan var hún skorin
upp og missti við það röddina
eins og áöur segir.
„Mér datt aldrei r hug, að ég
gæti sungið framar og var mjög
niðurdregin vegna þessa”, —
segir Connie. „En svo skyndi-
lega ihauster ég var aðganga á
götu I New York og sönglaði
með sjálfri mér, fannst mér
citthvað gerast ihálsinum og ég
Connie Francís á hátindi
frægðar sinnar sköinmu
eftir 1960.
gat sungið „melódiu”, sem ég
hafði ekki getað áður. Ég
hrópaði upp yfir mig: ó, guð
minn góður, ég get sungið — og
ég hljóp beint I næsta sfmaklefa
til að hringja I umboðsmann
minn og baö hann um að bóka
mig á „Westbury Music Fair”.
Það er tónleikáhöliin sem
Connie söng I kvöldið sem henni
var nauðgað á Long Island
hótelinu áriö 1974. — „Ef ég get
sungið þar, eftir það sem
gerðist, get ég sungiö hvar sem
er”, — segir hún. Og nú biða
gamlir aðdáendur I ofvæni eftir
að heyra i Connie
Francis
á ný.
Judy Garland ásamt börnum sínum, f.v. Liza, Lorna og Joey,
Börn Judy
Garland f
hár saman
út af eignum módurinnar
Leikkonan Liza
Minnelli elsta dóttir
hinnar látnu stórstjörnu,
Judy Garland, hefur
höfðað mál gegn stjúp-
föður sinum, Sid Luft,
vegna eigna móðurinn-
ar. Málaferli þessi hafa
dregið þann dilk á eftir
sér að mikil óvild hefur
nú magnast á milli Lizu
og hálfsystkina hennar,
Lornu og Joey Luft.
Málaferlin hófust reyndar fyrir
tæpum þremur árum, en hafa
magnast stig af stigi. Liza
kraföist þess að Sid Luft skilaði
sér ýmsum munum, sem hann
fékk úr dánarbúiJudy Garland og
hún telur að sér beri með réttu.
Sid telur hins vegarþessar kröfur
út í hött og eftir að systkinin
Lorna og Joey, neituðu að styðja
Lizu i' kröfum sfnum, hefur máliö
tekið óæskilega stefnu og meðal
annars orðið til að rjúfa náin vin-
skap, sem ávallt hefur rikt milli
Lizu og hálf-systkina hennar.
Sid Luft, stjúpfaðir Lizu er
henni einnig mjög reiður vegna
þessa máls: — „Ég skil ekki,
hvemig Liza getur gert mér
þetta”, — segir hann. — „Ég ól
hana upp, þegar faðir hennar
yfirgaf hana og þess vegna er
þetta vanþakklæti af hæstu
gráðu. Þessir hlutir geta ekki
verið henni svo mikils virði”, —
segir Sid.
Mörg þung orð hafa fallið og
m.a. hefur Liza látið hafa eftir
sér, að hennihafi alltaf verið illa
við Sid og henni haf ialltaf fundist
að hann væri að nota sér Judy og
frægð hennar á meðan hún lifði og
þau bjuggu saman. Lorna og Joey
eru i öngum sinum út af þessu
máli en hafa staðið fast við hlið
fóðursinsgegn Lizu.þóttþaðhafi
kostað þau vinskap hennar. Um
þetta hefur Lorna m.a. sagt: —
„Þetta er allt saman sorglegur
misskilningur og ég er viss um,
að mamma sneri sér við i gröf-
inni, ef hún vissi þetta”.
Stjúpfaðirinn, Sid Luft, kveðst
ekkert skilja i Lizu.