Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 12
Laufabrauðsgerð til kirkjubyggingar Það hefur veriö i mörgu aö snú: astum helgar i nóvembermánuöi hjá Vinasamtökunum á Sel- tjarnarnesi. 1 Mýrarhúsaskóla var saman kominn hópur fyrir skömmu, til aö búa til laufabrauö en það hefur veriö árviss við- burður hjá Vinasamtökunum. En hvað eru Vinasamtökin, kynni nú einhver að spyrja. Samkvæmt upplýsingum Kristinar Kriö- bjarnardóttur, formanns soknar- nefndar Seltjarnarness, voru þessi samtök stoínuö á fyrsla aðalfundi sóknarinnar ariö 1975. „Tilgangur Vinasamtakanna er að styðja aö uppbyggingu kristi- legs starfs og byggingu kirkju á Seltjarnarnesi” sagöi Kristin Friðbjarnardóttir. „Eins og kunnugt er, heíur nú veriö graíiö fyrir kirkju og byggingarnelnd hefur áætlaö aö lokiö veröi aö steypa hana upp næsta sumar". „Allt frá þvi aö Seltjarnarnes- sókn var stofnuö áriö 1974, hefur fyrsti sunnudagur i aöventu veriö valinn kirkjudagur. Sa kirkju- dagur verður nú haldinn i sjötta skipti þann 29. nóvember og hefst með guösþjónustu kl. 11. Siðdegis er fjáröflun fyrir kirkjuna á veg- um Vinasamtakanna þar sem selt er laufabrauö smákökur og aörar kökur til jólanna. Hápunktur dagsins er kristileg kvöldvaka sem vandaö er til meö ræöum, einsöng og kórsöng. Þaö hafa margir aöilar synt stórhug til kirkjunnar og greinilegt aö Sel- tirningar vilja leggja mikiö fram á stuttum tima tilaö kirkjan megi risa upp sem fyrst. Þaö er brynt að fá kirkju hingað og iolk, sem sækir hér guösþjónustur, saknar þess að eiga ekki vigt hús, en at- hafnir eins og íermingar, gilting- ar og jarðarfarir þuríum viö aö sækja út íyrir 'oæjarfélagiö”. Og fólkiö i Vinasamtökunum lætur sitt ekki eítir liggja — þaö er ánægt meö aö geta lagt sitt af mörkum til íjáröflunar lyrir kirkjuna og nýtur þess virkilega aö koma saman til lauíabrauöa- útskuröar og baksturs. En hér birtum við uppskrift aö lauía- brauöi og svo er bara aö láta hug- myndaflugið ráöa viö útskurðinn: 250 gr. hveiti 250 gr. rúgmjöl (fint eöa sigtað) 1 tsk. salt 3 dl. mjólk. Aðferð: Mjólkin soöin og kæld. Hún má vera vel volg, þegar hennierhellt út i þurrelnin. Deig- ið hnoðað þar til þaö er sprungu- laustog gljáandi. Látiö biða um stund uns þaö er ílatt út mjög þunnt. Skorið út og steikt úr plöntufeiti. Sú hliö sem snýr aö við útskurð er látin snúa piöur um leið og sett er i pottinn. Steikt á báðum hliðum bakaö ljósbrúnt. Þessi uppskrift er i 22-25 kökur. Þess má geta i lokin aö Vina- samtökin eru samtök karla og kvenna á öllum aldri og þeim sem óska eftir aö gefa kost á sér til samvinnuer bent á aö snúa sér til Kristinar Friöbjarnardóttur, félagsmálafulltrúa. —AKM Hnifunum var beitt óspart viö útskuröinn og ekkihikaö viö aö búa til ný og falleg mynstur. Kristin Friðbjarnardóttir, formaður sóknarnefndar er oröin alvön aö fletja út og löngu liætt aö veröa þreytt.enda ein þeirra, sem kemur allt- af fyrst og fer siðast. Ingibjörg Stephensen og Halla Jóhannsdóttir steikja laufabrauöiö. Báöar hafa þær verið I Vinasamtök- unum frá upphafi en Ingibjörg segist ekki hafa komiö nálægt laufabrauösgerö fyrr en hún fór að starfa með Vinasamtökunum. Karlmennirnir i hópnum standa sig ekki siður en konurnar. Hér er Karl A hverju ári mætir samstilltur hópur til laufabrauðsútskurðarog skemmtir sér vel. (Þó fólkið sé óvenju Þóröarson að fletja út. (Visismyndir: Friðþjófur) alvarlegt á þessari mynd!)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.