Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 25. nóvember 1981 29 VtSLR dánarfregnir Sigriöur Jónsdóttir Sigriður Jónsdóttir var fædd 16. nóvember 1911 á ísafiröi, dóttir hjónanna Jóns Hróbjartssonar frá Álftanesi og Rannveigar Samúelsdóttur frá Naustum. Sig- riöur ólst upp i fööurgaröi uns hún giftist 1936 Ingvari Jónssyni og eignuöust þau fjögur börn. Sigriö- ur lést aö heimili sinu 12. nóvem- ber siöastliöinn. Œímœli Jóhanna Egilsdóttir Jóhanna Egilsdóttir er 100 ára i dag, en hún fæddist austur i Flóa, en fluttist um 22 ára aldur til Reykjavikur meö unnusta sinum, Ingimundi Einarssyni. Jóhanna hefur búiö þar æ siöan. Hún hefur veriö skeleggur baráttumaöur verkalýösmála á tslandi og var fyrsta konan, sem þátt tók i kröfugöngu. Hún var um árabil formaöur Verkakvennafélagsins Framsóknar. Jóhanna tekur á móti gestum á Hótel Borg kl.16.30-18.30 i dag. apóték Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 20. nóvember til 30. nóvember, aö báöum meötöldum, er sem hér segir: t Garös Apóteki. — En auk þess er Lyfjabúöin Iðunn opin til kl.22 alla vaktavikuna nema sunnudaga. lœknar Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla 'virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokpð á helgi- dögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt aö ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. tslands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hdlsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra viö skeiövöllinn i ViöidaLSimi 76620. Opiö er milli kl. 14 og 18 virka daga. ýmislegt Landsbókasafn tslands efnir til sýningar I anddyri Safnahússins viö Hverfisgötu i minningu 150 ára afmælis Daniels Willards Fiske, hins mikla tslandsvinar og sérstaks velgeröarmanns Landsbókasafns Islands. Meðal stórgjafa, er hann gaf Landsbókasafni á sinum tima, var hiö merka skákritasafn hans, en haldin var i safninu 1968 sýning á völdu efni úr þvi, jafnframt þvi sem safniö gaf þá út prentaöa skrá um þaö og önnur erlend skákrit I Landsbókasafni. A sýningunni nú eru sýnd, auk nokkurra skákrita, rit Willards Fiskes sjálfs, fáein bréf hans varöveitt i Landsbókasafni og ýnislegt, sem um hann hefur veriö ritaö. bókasöín Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.- fóstud. kl.9-21, einnig á laugard. sept.-april kl.13-16. Aöalsafn: Sérútlán, simi 27155. Bókakass- ar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029 Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokaö um helgar imai', júniog ágúst. Lok- að júlimánuö vegna sumar- leyfa. Sólheimasafn: Bókin heim, simi 83780. Sima- timi: mánud. og fimmtud. kl.10- 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánud.-föstud. kl.9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. Iiljóðbókasafn: Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl.10-16. Hljóð- bókaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsva llasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl.16-19. Lokaö i júlimánuN vegna sum- arleyfa. Bústaöasafn: Bústaöakrikju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl.9-21, einnig á laugard. sept.-april kl.13-16. Bústaöasafn: Bókabi'lar, simi 36270. Viökomu- staðir viös vegar um borgina. 1 minningarspjöld Minningarspjöld MS-félags ts- lands (Multiple Sclerosis) fást á eftirtöldum stöðum: Máli og menningu Rtykjavikurapóteki Bókabúöinni i Grimsbæ Bókabúð Safamýrar (Miöbæ) Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar i Reykjavik fást á • eftirtöldum stööum: Bókabúö Braga, Lækjargötu, Bókabúö Oli- vers Steins, Hafnarfiröi, Bóka- búðinni Snerru, Mosfellssveit', Amatörljósmyndavöruverslun Laugavegi 55, Húsgagnaverslun Guðmundar, Smiöjuvegi 2, Kópa- vogi, Sigurliða M. Þorsteinssyni, 23068, Magnúsi Þórarinssyni, 37407, og Ingvari Valdimarssyni, 82056. Minningarkort mlgrenisamtak- anna fást á eftirtöldum stööum : Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni i Grimsbæ, Bókaverslun Ingibjargar Einars- dóttur Kleppsvegi 150, Félagi Einstæöra Foreldra, Traöarkotssundi 6og ErluGests- dóttur, simi 52683. gengisskiáning Dags. 24/11 -si ki.9.15 Gengisskráning Nr. 224 F'cröa Toiigengi aolugengi manna 28. okt. ’81 'Eining gengi gildir f. nóv. I Ranúarlkadollar 8.180 8.998 7.792 1 Slerlingspund 15.575 17.1325 14.178 1 Kanadiskur dollar 6.917 7.6087 6.453 1 Dönsk króna 1.1333 1.24663 1.0564 1 Norsk króna 1.4147 1.55617 1.2963 1 Sænsk króna 1.4892 1.63812 1.3825 1 Finnskt mark 1.8779 2.06569 1.7393 i Franskur franki 1.4441 1.58851 1.3508 1 Belgiskur franki 0.2168 0.23848 0.2035 1 Svissneskur franki 4.5476 5.00236 4.1085 1 Hollensk florina 3.3286 3.66146 3.0741 1 V-þýskt mark 3.6412 4.00532 3.3930 1 itölsk lira 0.00682 0.007502 0.00640 1 Austurriskur sch. “■ 0.5192 0.57112 0.4843 1 Portúg. escudo 0.1275 0.14025 0.1192 1 Spánskur peseti 0.0853 0.09383 0.0796 1 Japansklyen 0.03774 0.041514 0.03332 1 irsktpupd... * 12.933 14.2263 12.023 SDR 24/11 9.5446 10.49906 8.9209 (Sérstök dráttarréttindi) * ^ÞJÓÐLEIKHÚSW Ballettkvöld Isl. ballettflokkurínn gestir Auöur Bjarnadóttir og Djinko Bogdanic. Tveir ballettar eftir Hllf Svavarsdóttir. Tveir tvl- dansar úr sigildum verkum. 1 kvöld kl. 20.00 Slbasta sinn Hótel Paradís fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 3 sýningar eftir Dans á rósum föstudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Litla svióiö Ástarsaga aldarinnar fimmtudag kl. 20.30 2 sýningar eftir Miöasala 13.15-20.00 Sími 1-1200 Kopavogsleikhúsið <9j<9 leikfllag REYKJAVlKUR Undir álminum 9. sýning I kvöld kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýning sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Jói fimmtudag kl. 20.30 UPPSELT laugardag kl. 20.30 UPP- SELT Rommí föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir ^Ofvitinn fcriöjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 sími 16620 JlíCLi-Íi Í3 Eftir Andrés IndriÖason Gamanleikur fyrir alla fjöl- skylduna 6. sýning fimmtudag 26. nóv. kl. 20.30 7. sýning laugardag 28. nóv. kl. 20.30 8. sýning sunnudag 29. nóv. ki. 15.00 ATH. Miöapantanir á hvaöa tlma sólarhrings sem er Sími 41985 Aögöngumiöasala opin þriöjud.-föstud. kl. 17- 20.30 laugardaga kl. 14-20.30 sunnudaga kl. 13-15 sa Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Elskaðu mig fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Sterkari en Superman föstudag kl. 16 sunnudag kl. 15 lllur fengur 3. sýn. föstudag kl. 20.30 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Stjórnleysingi ferst af slysförum miönætursýning laugardag kl. 23.30 Ath.: allra slöasta sinn Miöasala opin alla daga frá kl. 14. sunnudaga frá kl. 13 Sata afsláttakorta daglega Sími 16444 BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Skúlagata Skúlagata 52-70 Borgartún Skúlatún TÓMABÍÓ Simi31182 Baráttan um sléttuna (Comes a Horseman) . y vr wKich she lourfk. + + + + (4 stjörnur) Ekstra Bladet Stórbrotin mynd gerö af leik- stjóranum Alan J. Pakula (All the Presidents Men). Aöalhlutverk: James Caan, Jane Fonda, Jason Robards. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuö innan 12 ára Allra siöasta sinn Stakkho/ti 2-4 Simi 86611 AIISTURBtJARRÍÍl ' Sfrni 11384 =|jSlm= Otlagínn Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga Islandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri Agúst Guömunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ,,Vopn og verk tala rlku máli i Útlaganum”. Snæbjörn Valdimarsson M.bl. „Útlaginn er kvikmynd sem höföar til fjöldans”. Sólveig K. Jónsd. Vísi „Jafnfætis þvl besta I vest- rænum myndum”. Arni Þórarinsson Helgar- póstinum „Þaö er spenna I þessari mynd” Arni Bergmann Þjóövilj- anum „Útlaginn” er meiri háttar kvikmynd” örn Þórisson Db. „Svona á aö kvikmynda ls- lendingasögur” J.B.H. Alþýöublaöinu „Já þar er hægt” Ellas S. Jónsson Tlmanum LAUGARÁS B I O Simi32075 Caligula Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Cali- gula. Caligula er hrottafeng- in og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisar- ann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneykslunargjarnt fólk. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula.Malcolm McDowell Tiberius.....Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia......Helen Mirren Nerva.........JohnGielgud Claudius . Giancarlo Badessi Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 16 ára Grikkinn Zorba Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin aftur, meö hinni óviöjafnanlegu tónlist Theo- dorakis. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú I splunku- nýju eintaki. Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas. Sýnd kl. 5 og 9 Svarti Samúrainn Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerlsk karatemynd I litum um mannræningja og eiturlyfja- smyglara. Aöalhlutverk: Jim Kelly, Marilyn Joey, Blii Roy. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuö börnum AIIThat Jazz Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd I litum. Kvik- myndin fékk 4 OskarsverÖlaun 1980. Eitt af listaverkum Bobj Fosse. (Kabaret, Lenny) Þetta er stórkostleg mynd, sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 7. tsienskur texti Hækkaö verö. Litlar hnátur Smellin og skemmtileg mynd sem fjallar um sumar- búöadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver veröi fyrst aö missa mey- dóminn. Leikstjóri Ronald F. Max- well. Aöalhlutverk Tatum O’Neil, Kristy McNichol Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára Örnlnn or sestur Hinir hugdjörfu Hörkuspennandi strlös- mynd, meö Lee Marvin og Mark Hall. lslenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.15. Stórmynd eftir sögu Jack Higgens sem nú er lesin i út- varp meÖ Michael Caine — Donald Sutherland — Robert Duval lslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11,15 — salurV^ ■ ■ ■— Stríðið í geimnum Fjörug og spennandi ævin týramynd S ý n d k 1 . 3,10-5,10-7,10-9,10-11,10 JOHN TERRY leikstjóri: ANNETTE CROSBIE TERRY MARCEL Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd, um frækna bardagamenn, galdra og hetjudáöir, meö JACK PAL- ANCE - JOHN TERRY: Bönnuö innan 12 ára. Islenskur texti Sýnd kl. 3-5 og 7 — salur ID----- Cannonball Run BURT REYNOIDS - ROGER MOORE FARRAH FAWCETT - DOM DEUJISE Frábær gamanmynd meö úrvals leikurum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hækkað verö Sími50249 &£JARBí(P " — Simi 50184 Superman II í fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfirnáttúru- legum kröftum Supermans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sln- um kröftum I baráttu sinni viö óvinina. Leikstjóri Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve Margot Kidder og Gene Hackman Hækkaö verö Sýnd kl. 9 Létt djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siö- gæöisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfir- maöur þeirra, hvaö varöar handtökur á gleöikonum borgarinnar. Aöalhlutverk: Hr. Hreinn... Harry Ileems, Stella ... Nicole Morin Sýnd kl. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.