Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 20
24
Miðvikudagur 25. nóvember 1981
VÍSIR
Góð ryðvðrn
tryggir endingu
og endursölu ~
BILARYÐVORNhf
Sfceifunni 17
& 81390
ipsrLn
stimplar,
slífar og
hringir
I
Ford 4 - 6 - fratrokka
benzin og dieael vélar
Austin Mlnl
Bedlord
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4 - 6 -. 8 strokka
Chrysler
Cilroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge —'Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Slmca
Sunbeam
Tékkneskar
bilreiðar
Toyota
Vauxhail
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
I
Þ JÓNSSON&CO
s. 84515 — 84516
SttmplagerO
FélaflSDrentsmiöjunnap w.
Spitalastig 10 — Simi 11640
Fæst nú o
Jórnbroutor-
stöðinni
K AUPMANHAHÖFN
Byggíngo-
vörur
í úrvoli
JÓN FB. EINARSSON
Byggingavöruverzlun
Byggingaþjónustan Bolungarvik
Simar: 7351 - 7353 - 7350
Afengi lyigir
bessu pióöiéiagi
Einn stútfullur af
áhyggjum hringdi:
Ég hef miklar áhyggjur af
þeim áróöri sem nú er hafður
uppi i sumum blöðum gegn
þeirri stefnu sem fylgt hefur
verið gagnvart áfengissjúkling-
um. Talað er um að þvi' fé sé illa
varið sem fer til þess að kosta
meðferð fyrir sjúklingana.
Ég fellst auðvitað á það að
langbest er ef áfengi væri aldrei
haft um hönd, en ef við eigum að
vera raunsæ verðum við að
viðurkenna að boð og bönn og
fordómar i þessum málum duga
skammt. Viö getum ekki barið
hausnum við steininn. Afengi
fylgir þessu þjóðfélagi sem við
lifum í hvort sem okkur likar
betur eða ver. En þessi áróður
má ekki veröa til þess að
skemma þann árangur sem
þegar hefur náðst.
Við megum þvi alltaf bdast
við þvf aö ákveðinn fjöldi
manna verði áfengissjúklingar
og þjóöfélagið þarf að bera af
þeim nokkurn kostnaö eins og af
öörum sjúklingum. Þetta er
einnig óhjákvæmilegt. Hins
vegar er áfengissýkin erfiður
sjúkdómur að fást við og til
skamms tíma dugði fátt til þess
að halda honum niðri.
Reynsla siðustu ára hefur
hins vegar sýnt að til eru að-
ferðirtilað halda sjúkdóminum
niðri með ákveðinni meðferð.
Hún kann i fyrstu sýn að virðast
kostnaðarsöm og þjóðinni
þungur baggi. En það sem
skiptir mestu máli er að hún
skilarárangriog erþvitillengri
tima Btið miklu hagkvæmari á
mælikvarða kaldrar peninga-
hyggju en fálmkenndar tilraun-
irsem byggjast ekki á þekkingu
á eöli sjúkdómsins og þeim
möguleikum sem sjúklingurinn
hefur til að halda honum niðri.
Þó ekki sé hægt að meta allt
til fjár hefur það þó verið
reiknað út erlendis að sú með-
ferð áfengissjúklinga sem nú
tiökast hér á landi skilar rUcu-
legum arði. En i þessari um-
ræðu skiptir það mestu máli að
menn sem höfðu lagt lif sitt i
rúst vegna þeirrar áhættu sem
þjóðfélagið vissulega tekur með
þvi að láta áfengisneyslu við-
gangast geta á ný lifað eðlilegu
og hamingjusömu lifi.
Bréfritara finnst, að Jón Páll Sigmarsson hefði átt aö koma til álita
sem iþróttamaður ársins i Reykjavik.
Lyftingamenn í
lægrl standard
en fótboltamenn
Stefán Svavarsson
lyftingamaður hringdi:
Ég vil gera athugasemd við að
Jón Páll Sigmarsson semer að
koma heim með bronsverðlaun i
dag frá heimsmeistaramóti i lyft-
ingum, skuli ekki koma til tals,
þegar valinn er iþróttamaður
ársins i Reykjavik. Mér finnst
þetta lágkúrulegtog mikilhræsni
og þetta er kynnt i blöðum sama
dag og hann kemur heim eftir að
hafa náð svo góðum árangri.
Mér finnst þetta sýna á leiðin-
legan hátt að lyftingamenn séu
Iekki ieinsháum standard og fót-
boltamenn. Jón Páll er ei’nn efni-
legasti iþróttamaður, sem við
eigum núna og hefur náð þessum
frábæra árangri, en það sér 1-
þróttaráð Reykjavikur ekki.
Éggetheldurekki séðað lands-
liðið i fótbolta hafi náð neinum
frábærum árangri, þott það hafi
unnið negra frá Afriku hér i
hörkugaddi. Lyftingamennirnir
okkar, sem kepptu i Kalkútta
þurftu að keppa þar i 40stiga hita
og náðu þó báðir bronsverðlaun-
um.
Ég veitað ég mæli fyrir munn
félaga minna i lyftingadeild KR
og fleiri manna, þegar ég segi að
þetta er skammarlegt. Það er
heldur ekki eins og þetta sé eina
afrek Jóns Páls á árinu, þvi hann
er lika Norðurlandameistari.
„HALDI HVER SIHNI VOKU
M
iWAY
Oslo«
Guðmundur Guð-
mundsson skrifar:
Ekki er langt siðan-nokkrum
(„leiðinlegasta þingmannin-
um”) varð tiðrætt mjög um
„teppi Quislings” i sambandi
við samningaviðræöur okkar
við Norðmenn út af Jan Mayen
svæðinu. Allir viðurkenna hins
vegar nú, að þeir samningar,
sem náðust i þvf efni eru okkur
mjög hagstæðir og er full
ástæða til aö þakka þeim st jórn-
málamönnum, sem þar áttu
góðan hlut aö máli. Vil ég i þvi
sambandileyfa mér að nefna þá
Matthías Bjarnason, Eyjólf
Konráð Jónsson, Benedikt
Gröndal og ólaf Jóhannesson. —
Aftur á móti er vonandi að i
gleymsku falli sá froðufellandi
gauragangur, sem reynt var að
efna til út af þessum samning-
um.
En það var garmurinn hann
Vidkun Abraham Lauritz Jons-
son Quisling (1887-1945) Fyrir
kemur á öðrum Norðurlöndum
að nafn hans kemur i huga
manna og að sjálfsögðu eru
ástæður þess ekki af betra tag-
inu. Nú sést nafn þessa manns
nefnt i öðru hverju norrænu
blaði og af gefnu tilefni. Komið
hefur i ljós að nokkrir
„friðarpostular” hafa þegið fé
frá Rússum til starfsemi sinnar
á Norðurlöndum. Hjá hinum
„tvieinu” Sovét- og friðarvinum
hafaallt í ánu, jólin boriðupp á
páskana” — eins og karlinn
sagði — , þegar saman fór að
upp komst um fjáraustur Rússa
til „friðarstarfseminnar” á
Norðurlöndum og heimsókn
múgmorða-vopnaða Sovét-kaf-
bátsins upp íkálgarða Svia, sem
hefði getað bundið endi á lif
helmings sænsku þjóðarinnar.
Það er hyggja glöggra manna
að litiö muni verða um opinber-
ar friðargöngur á Norðurlönd-
um á næstunni, — heldur muni
um sinn verða læðst með veggj-
um fram. Samter rik ástæða til
að hver haldi sinni vöku eins og
foröum var komist að orði i
Laxárdal vestur.
Vitið þér enn, eða hvað?
Virðingarfyllst,
meðþökkum fyrirbirtingu.
The sub líes
aground
inside Sweden's
lerrilorial waters
near Ihe
Karlskrona
naval base.
yjjjl
. PQLy
• Wi
Kafbáturinn strandaði uppi í
landsteinum við flotastööina i
Kariskrona.