Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 11
Mibvikudagur 25. nóvember 1981
Mál og menning hefur sent frá
sér nýja unglingabok sem heitir
A FLÓTTA MEÐ FARAND-
LEIKURUM og er hún eftir
Geoffrey Trease, breskan
barnabókahöfund sem notið hefur
mikilla vinsælda i heimalandi
sinu og viðar.
Um efni bókarinnar segir á
kápu: ,,Það er aðalpersónan
sjálf,Pétur Brownrigg, sem segir
söguna. Hann er unglingur þegar
sagan gerist, en fullorðinn maður
þegarhann rifjarhana upp. Pétur
var uppi fyrir nærri fjögur
hundruð árum og sagan gerist á
siðustu áratugum 16. aldar,
skömmu eftir að siðaskipti urðu
hér á Islandi og Jón Arason var
hálshöggvinn. '
Silja Aðalsteinsdóttir þýddi
söguna og las i rikisútvarpinu
fyrr á þessu ári við geysilegar
vinsældir.
A FLÓTTA MEÐ FARAND-
LEIKURUM er 207 bls. að stærð,
settog prentuð i'Prentrúnu sf, en
Bókfell sá um bókband.
ERTU AÐ BYGGJA?
VILTU BREYTA?
ÞARFTU AÐ BÆTA ?
Veggfóðrið er í stórsókn
• Mikið úrval nýkomið af vínil,
damask og pappírsveggfóðri
• Einnig tilboðsverð, frá kr. 30.- rúllan
(pappírsveggfóður)
• Sommer veggdúkar 65 cm. breiðir, 24 litir
• Sommer gólfteppi 20 litir. Verð frá kr. 45.- ferm.
• Sommer gólfdúkar 25 litir
Verð frá kr. 57,75 ferm.
• Hurðaskrautlistar 14 gerðir
• Veggstrigi 50 gerðir. Verð frá kr. 15.- m.
• Veggkorkur, ekta, 90 cm. breiður
• Veggkorkur, vínil, 80 cm. breiður
Líttu við
í Litaver
Iþví það
!hefur ávallt
Iborgað sig
Grensósvegi, Hreyfilshúsi, sími 82444.
ÞÆR WÓNA ÞÚSUNDUM! WÉ
Við erum fluttir
Nýtt heimilisfang: Skúlatún 6
Ný símanúmer: 29855 & 29840
Verð kr.
900
Verð kr.
1.980
Verð kr.
1.180
Verð kr.
Verð kr.
1.980
1.480
Verð kr.
1.260
,Verð kr.
620
Sendum í
póstkröfu
Gerum
einnig föst
verðtilboð í stærri og
Verð kr.
1.280
smærri innréttingar
ÞRÍGRIP HF.
Skúlatúni 6.
Símar: 29840 & 29855.