Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 19
23 Mi&vikudagur 25. nóvember 1981 Grænaborg við Miklatorg: vtsm Lokað vegna ronugangs - bðrnin dvelja á ððrum dagheimilum tii brððabirgða Nýja Grænaborg viö Eiriksgötu, er öliu veglegri en gamla húsnæðiö og er nú beðið eftir fjárveitingum frá rikinu til að geta gengið frá innrétt- ingum þess. Það var einfaldlega ekki lengur hægt að una við þetta hörmulega ástand hússins og þvi var gripið til þessráðs að loka þvi og skipta börnunum á tvö barnadagheimili sem eru i eigu borgarinnar,” sagði Bergur Felixson fram- kvæmdastjöri dagvistunar bama i Reykjavik, en leikskólanum Grænuborg við Miklatorg hefur nií verið lokað vegna rottugangs og annars óþrifnaðar og óhirðu hússins. Astand hiissins hefur verið til umfjöllunará siðum Vi'sis undan- farnar vikur og þar tiundað hversu óhæft húsið er til barna- vörslu á allan máta. M.a. hefur Heálbrigðisfulltrúi Reykjavikur látið þau orð falla að húsnæðið fyllti engan veginn skilyrði heil- brigðiseftirlitsins um aðbúnað og hollustuhætti enda sé húsið hrip- lekt og farið að hrikta i stoðum þess. Rottugangur sé þar og mik- ill og fari vaxandi. Bergur Felixson sagði enn- frem ur. „Það var haldinn fundur um þetta mál i' siðustu viku og þar af- ráðið að loka hUsinu og hætta frekari aðgerðum til að knýja fram endurbætur á þvi. Börnin munu siðan dvelja á tveimur dag- heimilum nálægt Grænuborg til bráðabirgða, eða þar til hin nýja Grænuborg verður tilbúin siðar á þessu ári sem menn vona. Lokunin hlýturað þrýsta á rikiö til að veita riflegri fjármuni til byggingarinnar en verið hefur. Að utan er það, nú fullfrágengið og einungis er verið að biða eftir fjármagni til að geta byrjað á innréttingum”, sagði Bergur. —SER Féll utbyrðis af ingólfi Tuttugu og þriggja ára gamall sjómaður féll útbyröis af togaranum Ingólfi Arnar- syni þriðjudaginn 17. nóvem- ber. Björgunartilraunir tókust ekki og maðurinn drukknaöi. Atburður þessi varö á Jökul- tungu, um sjötiu sjómihir frá Snæfellsnesi. Maðurinn hét Hafsteinn Jóhannsson, til heimilis að Möðrufelli 11 i Reykjavik. Hann var 23 ára gamall og lætur eftir sig konu og barn. —ATA Norski Jólaplattinn ftSrtyrpavfirftUft Iðnaðarhúsið V/lngólfs- stræti. Frumkvöðull að hagkvæmum rekstri samfara ánægjulegum aksturseiginleikum ^ VÉUKHD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík Sími38900 SPARIÐ tugþúsundir Endurryövörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRN.SF. Smiðshöfða 1 Sími 30945 Sparið þúsundir króna með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári Vélritunar iþjónusta S K FJOLRITUN r§P !. UÓSRITUN * VÉLRITUN STEMSILL ÓÐINSGÖTU 4 -BEYHJAVÍK - SIMI24250

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.