Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 8
Miövikudagur 25. nóvember 1981
VÍSIR
Fréttastjóri: Sæmundur GuövinSon. Aöstoöarfréttastjóri: Kjartan Stefánsson. Auglýsingastjóri: Páll Stétansson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammen- Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson
drup, Árni Sigfússon, Herbert Guðmundsson, Jóhanna Birgisdóttir, Jóhannó Ritstjórn: Siöumúli 14, sími 86611, 7 línur.
Sigþórsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Sigurjón Valdi- Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúla 8, símar 86611 og 82260.
marsson, Sveinn Guðjónsson, Þórunn Gestsdóttir. Blaðamaöur á Akureyri: Gísli Afgreiösla: Stakkholti 2 4, sími 86611.
Sigurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur O. Steinarsson. Ljósmynd- Askriftargjald kr. 8^5 á mánuði innanlands
ir: Emil Þór Sigurðsson, Gunnar V. Andrésfon.; _____________ - og verð i lausasölu 6 krónur eintakið.
lútgefandi: Reykjaprenth.f. ' útlitsteiknun: MagnúsOlafsson, Þröstur Haraldsson.
.Ritstjóri: Ellert B. Schram. Safnvöröur: Eiríkur.Jónsson. Visirer prentaður í Blaðaprenti, Síðumúla 14.
Samið til Dráðadípgöa
Eftir að samningaviðræður
höfðu staðið yfir í tíu mánuði á
síðasta ári, kom það svo sannar-
lega á óvart, þegar sú frétt
spurðist, að samningar hefðu
tekist milli aðila vinnumarkaðar-
ins. Verkfall bókagerðarmanna
hefur sett strik í reikninginn, en
lausn hefur fengist í þeirri deilu,
og sameiginlega hafa launþegar
og vinnuveitendur ýtt vandanum
á undan sér fram á vor. Menn
anda léttar en gera sér grein
fyrir að hinum raunverulegu á-
tökum er aðeins frestað, það
hefur verið samið til bráða-
birgða.
í fyrstu mætti ætla að báðir.
aðilar hafi samið frið. Nær væri
að kalla það stundargrið, og eftir
á að hyggja, er sú niðurstaða
skiljanleg út frá sjónarhóli
beggja, launþega jafnt sem
vinnuveitenda.
Fyrir vinnuveitendur verður
það að teljast vel sloppið að
semja um 3.25% launahækkun í
Ijósi þeirrar kröfugerðar, sem
ASÍ hafði sett fram. Ólafslög
taka gildi á nýjan leik f rá og með
áramótum og er það umtals-
verður sigur fyrir vinnuveitend-
ur, miðað við þá áherslu,sem lögð
var á afnám þeirra laga. Þegar
i til lengri tíma er litið, markar
það nokkur tímamót, að laun-
þegahreyfingin hefur tekið tillit
til bágrar stöðu atvinnureksturs-
ins og viðurkennt, að fyrirtækin
þyldu ekki aukin útgjöld.
Fyrir launþega er ávinningur-
inn í því fólginn að fá.fram á-
fangahækkun, sem um var beðið
í fyrstu lotu. Ennfremur kemur
mest hækkun á lægst launaða
fólkið, sem er virðingarverð við-
leitni, þótt ekki sé markið sett
hátt.
Ljóst var, að launþegar voru
ekki tilbúnir í hörð átök. Flestir
gera sér grein fyrir að atvinnu-
og efnahagsmál hanga á blá-
þræði, og sú óvissa hefur áhrif.
Pólitískur þrýstingur til harðra
aðgerða var ekki fyrir hendi,
nema síður væri. Hófsemi í kröf-
um og samningum stafar af um-
hyggju Alþýðubandalagsins
fyrir velferð ríkisstjórnarinnar
og að því leyti var hvatttil undir-
skrifta á samningum úr þeim
herbúðum.
í fyrstu mætti jafnvel ætla að
kjarasamningarnir væru sigur
fyrir ríkisstjórnina, og vissulega
gera samningarnir, þótt til stutts
tíma séu, ríkisstjórninni kleift að
marka stefnu í efnahagsmálum.
Vinnufriður og lausn kjaradeil-
unnar skapa henni svigrúm,
hvort sem það verður nýtt eða
ekki.
Hinsvegar er langt því frá, að
kjarasamningarnir dragi úr
verðbólgu. Launahækkanir um
næstu mánaðamót, ef saman er
talin grunnkaupshækkunin og
verðbætur, nema rúmlega 13%
hjá þorra launafólks. Áhrif
gengisfellingarinnar eru þegar
farin að segja til sín og um ára-
mótin verður enn að hækka fisk-
verð.
Hraði hinna sjálfvirku víxl-
hækkana mun aukast dag frá
degi og verðbólgan er komin á
fullan skrið á nýjan leik. Það er
öllum Ijóst.
Þessi uggvænlega staða blasir
við, þrátt fyrir hófsama kjara-
samninga. Fátt sýnir bétur hví-
líkum brauðfótum efnahags-
stefnan hvílir á. Eftir tveggja
ára niðurtalningu, stöndum við í
nákvæmlega sömu sporunum.
Enginn getur sakað aðila
vinnumarkaðarins um ábyrgðar-
leysi. Raunar má segja, að laun-
þegar hafi sætt sig við 1% launa-
hækkun, þegar höfð er í huga sú
staðreynd, að skerðingarákvæði
Ólafslaga, sem koma til fram-
kvæmda 1. mars n.k. munu mjög
líklega valda 2% beinni launa-
skerðingu.
Það er því ekki kjarasamning-
um um að kenna að ríkisstjórnin
stendur frammi fyririr nýrri
verðbólguholskeflu. Þar er hún
að kljást við sitt eigið sjálf-
skaparvíti.
Krælir vlð að setja skips-
tapa á svið I Kínahafl
Kokknum á skipinu var sagt
að hafa til samlokur handa
áhöfninni i staðinn fyrir heita
máltið. Nokkrum stundum siöar
gæddi áhöfnin sér á nestis-
brauðinu, þar sem hún sat i
björgunarbátnum og horföi á
skip sitt sökkva i sæ i Suöur-
Kinahafi.
Sögu kokksins fengu rann-
sóknarmenn tryggingafélaga að
heyra nýlega, og er hún aöeins
ein af mörgum dæmum trygg-
ingarsvika, sem bar á góma A
ráöstefnu i Singapore nýlega
um sviðsetningu skipstapa.
Fleiri sögur voru þar sagðar
af fordrukknum skipstjórum og
viröulegum kaupsýslumönnum,
klæddum vestum, sem ásamt
öörum bröskurum versla með
farmiöa fyrir Yietnams*ca
flóttamenn, og setja á svið
skipstapa til að svikja út
tryggingarfé. Það taka þeir að
sér eins og hverjir aðrir verk-
takar og taka kannski allt að 10
milljónum dollara fyrir að
sökkva einu skipu.
Á ráðstefnunni mátti heyra
á tali manna, að á slöustu fimm
árum hefði þróast viðskipta-
grein þar sem heil félög heföu
myndast um þessa gróöavæn-
legu iöju. — Ráðstefnan stóð I
aðeins tvo daga, en var sótt af
fulltrúum skipafélaga,
tryggingarfélaga, lögmönnum
og bankafulltrúum.
Charles Haddon Cave, lög-
maöur i London, sem sérhæft
hefur sig I útvegsmálum og
tjónamálum í sambandi við
skipaútgerð, sagði við frétta- ■
mann Reuters, aö þaö þætti
uggvænlegt, hve tiöir skips-
tapar væru i austurlöndum fjær.
— þar er urmull af illa viðhöldn-
um skipum, sem eru tryggö
langtum meir en fyrir raun-
viröi. Þetta er svona algengast
tiu til fimmtán þúsund smálesta
ryðkláfar, tiu ára eða eldri, sem
viröist hættast við aö hverfa i
hafinu, ef þeir heföu dýrmætan
farm um borö, eins og raftæki,
málma, vefnaöarvöru og þvi-
umlíkt.
Það er vitað um ýmis dæmi
þess, að áður en leki kemur
skyndilega að skipinu (á fimm
stöðum samtimis til dæmis) er
það affermt i einhverjum þeirra
hundruö smáhafna, sem fyrir-
finnast á þessum slóöum.
Stundum þarf ekki einu sinni aö
hafa fyrir aö afferma hinn verð-
mæta farm, þvl aö hann fyrir-
finnst aðeins á pappirunum.
Sföan er gerð krafa til trygg-
ingar fyrir bæði hiö týnda skip
og þennan verðmæta farm, og
eru brögð að þvi, að viötak-
endur, sem biðu skipsfarms-
sins, fái ekki alltaf sinn hluta af
tryggingunni.
En þegar tekið er upp alþjóö-
legt samstarf tryggingarfélaga
og banka, sem verða fyrir út-
gjöldunum af þessum skips-
skööum, fer ekki hjá þvi, að
athygli vekur, hve oft sömu
nöfnin birtast i tengslum við
óhöppin.
Ryökláfarnir enda oftast á
hafsbotni, en ef um er að ræöa
skip I sæmilegu ásigkomulagi,
er eins liklegt, að þaö skjóti upp
kollinum nokkrum mánuðum
siöar málaö og breytt I útliti og
nú i smyglferöum og flutningum
á vietnömsku flóttafólki. Þau
fyrirfinnast kannski hvergi á
skrám, eöa þá aö það er nær
órekjanlegt i gegnum allt skrif-
stofubáknið að finna hinn rétta
eiganda, þá á bak við fölsk skjöi
og fölsk fyrirtæki, heilar keðjur
falskra fyrirtækja.
- Þessi svikamál eru ekki
bundin viö austurlönd fjær. Upp
hafa komiö dæmi um, að skip,
sem átti að hafa farist fyrir
strönd S-Afriku, hafi sést ári
siöar I höfn I Libanon eða
annars staðar i austurhluta
Miðjarðarhafsins.
Tryggingarfélögunum hefur
reynst erfiöur róöur að fletta
ofan af slikum svikum, nema þá
helst ef skipið finnst. Það er
erfiöleikum bundið að sanna, að
skiptstapi hafi verið settur á
svið, og ef spæjarar eru leigðir
til þess að rannsaka máliö, er
naumast árangurs aö vænta,
nema i fyrsta lagi eftir margra
ára grufl.
Aöur þurfti aðeins skip-
stjórann og nokkra áhafnar-
meðlimi til þess að koma slikri
sviðsetningu i kring. Nú orðið
blandast inn i svikin fjöldi
manna, þvi að einn leggur til
stimpil á farmskýrslur hér,
annar þar og svo koll af kolli,
einn hlekkur af öörum, og
vandrakin upp heil slik keðja,
svo að ekki slitni.
Helsta vörnin hefur verð, eins
og reynt var með stofnun
sérstaks rannsóknarfyrirtækis i
austurlöndum 1979, að safna á
eina hendi upplýsingum um skip
stjóra og útgerðarmenn og
áhafnarmeölimi, sem tengst
hafa vafasömum skipstöpum,
Með samstarfi tryggingarfélags
og rannsóknaraöila, þar sem
slikar upplýsingar liggja fyrir
til aö leita i, má svo varast ein-
hverja þeirra.
A ráðstefnunni I Singapore
voru menn þó á einu máii um,
að eina ráöiö, sem dygöi, væri
aö draga mennina fyrir lög og
rétt og láta þá svara til saka, og
þyrfti þá að koma til breyting á
steínu tryggingarfélaga, sem
hafa verið treg til þess að kveða
lögregluna til með sér i málin.