Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 29
Miðvikudagur 25. nóvember 1981 VISLR smáauglýsingar sími 8-66-11 Komatsu jarðýta 1975 011 nýuppgerð Broyt gröfur 1969-’70-’74-’79 iMichican 1979 |4x4 liðstýrð Volvo F85 1977 Liebherr hjólaskófla OK hjólaskófla 4x4 liðstýrð Loftpressur i' úrvali OK beltagrafa RH-14, 32 tonna International 1976 jaröýta Vinnuvélar BtLASALA ALLA RÚTS AUGLÝSIR: Benz 1519 1976 m/framdrifi /! Þessi tækigetum við útvegað með stuttum fyrirvara. Simar: 81757 og 81666 Bílar til sölu Fasteign á hjdlum Til sölu Volvo 244 GL, árg. ’79. Sjálfskiptur, vökvastýri, elecktronisk kveikja. Mjög sparneytinn og vel með farinn blD. Ekinn aðeins 27.000 km. Einn ökumaður. Bein sala. Uppl. i sima 71806 eftir kl. 18.00. Simca Tröll árg. ’79 til sölu. Ekinn 30 þús. km. Uppl. i sima 92-3547 frá 17.30-21. Kanadiskur FLEXREAC NODWELL FN 60 diesel snjóbill árg. ’73 til sölu 14 manna, 90 cm. belti. Ber 2,8 tonn, ekinn 1940 tima. Uppl. i sima 96-43561 og 91-52586. + Mercedes Benz 280 S.E. árg. ’73 til sölu, sjálfskipting, vökvastýri, rafdrifin, sóllúga, sportfelgur, segullæsingar, út- varp. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 40302 næstu daga. Plymouth Volaré station árg. ’76 til sölu. Góður bill, f góðu lagi. Ilagstætt verð og greiðslukjör. Skipti hugsanleg á góðum ódýr- um bil. Uppl. i sima 22870 og 36653. Toyota Crown árg. ’67 til sölu. Góður bill. Verð kr. 10-13 þús. Uppl. i sima 95-1324. Audi 100 árg. ’79 til sölu, ekinn 30 þús. km. Uppl. i sima 22894. Bifreiðin er til sýnis að Bergstaðarstræti 69. Galant Sopporo árg. ’80 til sölu, gullfallegur, silfurgrár, ekinn 15 þús. km. Ný sumardekk á sportfelgum og vetrardekk á felgum. Segulband og kasettu- tæki. Verð kr. 140 þús. Uppl. i sima 85501. SVEINN EGILSSON HF AUGLVSIR: Ath. i kjallaranum Mikið úrval af fallegum Cortina bilum af árg. 1977-1979 Ford Bronco 6 cyl árg. ’74 Beinskiptur, ekinn 92 þús. km. Nýyfirfarinn, útvarp segulband, ný dekk. Litur brúnn. Verð kr. 80 þús. Ford 100 Ranger Pick-up árg. ’78 ekinn 35 þús. milur. V-8 vél sjálf- skiptur yfirbyggður. Grænn að lit. Verð kr. 120 þús. Volvo 244 árg. ’77 Ekinn 50 þús. km. Rauöur, verö kr. 88 þús. Ford Fairmont Dekor árg. ’79 ekinn 19 þús. km. einn eigandi. Bilnum fylgir 6 mán. Ford AI ábyrgð. Verð kr. 110 þús. Mazda 929 árg. ’81 ekinn 4 þús. km. Litur brúnn, út- varp, eins og nýr. Verö kr. 125 þús. Ford Fiesta árg. ’79 ekinn 23 þús. km. Blár, einn eig- andi, gott útlit.Verð kr. 70 þús. Mazda 929 station árg. ’80 ekinn 14 þús. km. brúnn aö lit. Verð kr. 115 þús. Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 10-16 SVEINN EGILSSON HF Skeifan 17 Simar 85100 og 85366 BÍLASALA ALLA RUTS AUG- LÝSIR: Lada Sport ’79 Subaru st 4x4 ’79 Mazda 626 ’80 Lada 1500 ’79 Blazerdiesel ’77 FordLTDst. ’73 Volvo 244 L ’76 Volvo 144 ’74 Subaru Coupé ’78 Volvost. ’72 Daihatsu Charmant ’80 Cherokee ’75 Honda Civic ’79 Mazda 929 4d ’79 | Mazda 323 sjálfsk ’81 Toyota Cressida ’78 M.Benz 240D ’75 Mazda 818 st. ’75 Honda Civic ’80 Honda Accord ’78 Lada 1600 ’RO F. Cortina ChevyVan’79, - 1300 L ’79 VW 1303 ’73 Toyota Mark II Plymouth Mazda 323st ’80 Vol. ’78 station ’75 Saab 99L ’74 Cherokee ’75 ekinn aðeins 64 þús. km. Grænn skipti koma til greina á Mazda 929 station árg. ’79-’80. Volvo 142 árg. ’73 til sölu. Mjög vel með farinn og i góðu ástandi. Uppl. i sima 16236. VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- ar. styttur. verólaunapenmgar — Framleiðum telagsmerki Magnús E. Baldvinsson Laugavtgi Q R*yk|(vik Simi 22804 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRVGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 S. 21715 23515 S.31615 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan. Við utvegum yður afslátt á bilaleigubílum erlendis. ^R»tr»»írRBa«WK»HKVIff8STO»HHTrKH»VRWRKOTtíSOT»R»^ Karlmannaskór Teg: 5255 Litur/ Brúnt og Ijósbrúnt meö hrá- grúmmísóla Stærðir: 7-10 Verð kr: 395.- Opið laugardaga kl. 10-12. PÓSTSENDUM STJÖRNUSKÓBÚÐIN £ ______ *£* Laugavegi % (viö hli&ina á Stjörnubíói). Simi 23795. s Nú er auðve/t fyrir unga sem a/dna að komast ferða sinna í snjó og ófærð — bæði i leik og starfi m Auðveldur í geymslu og flutningi • Þyngd aðeins 33 kg • Sparneytnasta samgöngutækið í vetrarferðum • 5 lítra bensíntankur endist í 3 klst. • Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta Greiðsiuskiimáiar Til sýnis og sölu hjá: Glæsibæ -S 82922

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.