Vísir - 25.11.1981, Blaðsíða 3
Miövikudagur 25. nóvember' Í9fei
Lokað prófkjðr
hjá Framsókn
A fundi Framsóknarflokksins
siðastliöinn mánudag var ákveöiö
aö prófkjör flokksins skyldi fara
fram dagana 23.-24. janúar og
yröi þaö lokaö öllum nema flokks-
bundnum.
Á fundinum var ákveöiö aö
fyrirkomulag prófkjörsins veröi
meö þeim hætti, aö hver þátttak-
andi skuli númera i hlaupandi
töluröö viö nöfn þeirra 6 aöila er
hann vilji aö skipi efstu 6 sætin á
listanum. Frambjóöandi sem
fengi númeriö 1 fengi þar meö eitt
atkvæði í fyrsta sæti, sá sem fengi
númeriö 1 og 2 fengi þar meö eitt
atkvæöi i annað sæti o.s.frv.
Var ákveöiö aö niöurstaöa próf-
kjörsins skuli veröa bindandi fái
frambjóðandi 50% atkvæöa eöa
meira i viökomandi sæti. Gildi
þaö fyrir 6 efstu sætin.
A fundi flokksins var ákveöiö aö
kjósa 5 manna kjörnefnd til aö
annast framkvæmd prófkjörsins
sem hafi allt ákvöröunarvald um
undirbúning og framkvæmd þess.
—SER.
Bíll lentl á Dremur Ijósastaurum
Farbegi siasaðlst
KfshæHulega
- ðkumaður grunaður um ðivun
Alvarlegt slys varð á Elliða-
voginum aöfaranótt laugardags-
ins, er bill lenti á ljósastaur. Fjór-
ir farþegar voru i bilnum, auk
ökumanns, og slösuðust far-
þegarnir allir, einn lifshættulega.
Taliö er aö billinn, sem er
ameriskur af Plymouth gerð,
hafi verið á mikilli ferö. Honum
var ekið noröur Elliöavoginn, og
á móts viö Kleppsspitalaafleggj-
arann missti ökumaöurinn stjórn
á bilnum.
Billinn lenti upp á umferðar-
eyju og stefndi þaöan yfir á hina
akreinina. Billinn lenti þá utan I
tveimur ljósastaurum og
stöövaðist á þeim þriöja.
Billinn var gersamlega ónýtur,
og þegar lögreglumenn komu á
slysstaö, uröu þeir aö skera þakiö
af bilnum til að ná farþegunum
út. Þeir voru allir eitthvaö slas-
aöir, eins og fyrr sagöi, og einn
þeirra lifshættulega. Hann liggur
enn á gjörgæsludeild, þungt hald-
inn.
ökumaöurinn slapp ómeiddur,
en grunur leikur á aö hann hafi
veriö ölvaöur, er óhappiö varö.
—ATA
Nuhefiirþú
efni á aó kaupa
réfta stólinn
í rétta stólnum situr þú rétt og í réttri hæð við borðið.
Þannig þreytist þú síður.
PE 82 er þægilegur stóll framieiddur hérlendis í tveimur
útfærslum, fyrir byrjendur (skólafólkið) og þá sem lengra
eru komnir í lífinu. PE 82 stóllinn er bólstraður, á hjólum
og með gaspumpu. Einnig fáanlegur með örmum og
veltusæti.
Og verðið er aðeins kr. 823,—
— Já, það ættu allir að hafa efni á að eignast slíkan stól.
Hver hefur annars efni á að eyðileggja heilsu sína vísvit-
andi með rangri setu?
HALLARMÚLA 2 - SlMI 83211
er á réttu línunni
A N NIV E RSARY
Komið og hlustiö á heimsins minnstu hljómtæki,
sem hljóma ekki síður en þau stærstu.
Þaö þarf ekki að fjarlægja margar bækur til þess aö
AIWA
hljómtækjasamstæöan komist vel fyrir.
Allt til hljómflutnings fyrir:
HEIMILIÐ — BÍLINN
0G
DISKÓTEKIÐ
D
ÍXdOIO
ARMULA 38 iSelmúla meginl 105 REYKJAVIK
RIMAR 31133 83177 POSTHOLF1366
Auglýsid i Visi