Morgunblaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM
48 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasala í síma 555-2222
theater@vortex.is
Lau. 24. apríl
Allra síðasta sýning
eftir Bulgakov
Lau. 24. apríl kl. 14.00 Uppselt
Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Fi 22/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT,
Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT
Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 1/5 kl 15
Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT
Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT
Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20,
Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20,
Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20
SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum
Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI
í kvöld kl 20:15, - UPPSELT
Su 25/4 kl 15, Su 25/4 kl 21
Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning
Ath. breytilegan sýningartíma
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14,
Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14
Síðustu sýningar
NEMENDASÝNING DANSSKÓLA BIRNU BJÖRNS
Í kvöld kl 19
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
Su 25/4 kl 20, Su 2/5 kl 20
Takmarkaður sýningafjöldi
LEIKHÚSTVENNA:
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson
Su 25/4 kl 20
Aðeins þetta eina sinn - kr. 1.900
Draumalandið
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Leikstjóri Þorsteinn Bachmann.
Fös. 23/4 kl. 20.00.
Síðustu sýningar.
Sveinsstykkið
eftir Þorvald Þorsteinsson.
Leikstjóri Þorleifur Arnarsson.
Lau. 24/4 kl. 20.00.
Sun. 25/4 kl. 20.00.
Aðeins þessar sýningar.
Vörðufélagar Landsbanka Íslands
fá 25% afslátt gegn framvísun
gulldebetkorts.
Miðasölusími 462 1400
www.leikfelag.is
FÖSTUDAGINN 23. APRÍL KL.19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Einsöngvarar ::: Þóra Einarsdóttir
Hulda Björk Garðarsdóttir
Kór ::: Graduale Nobili
Sögumaður ::: Valur Freyr Einarsson
Arnold Schönberg ::: Verklärte Nacht
Felix Mendelssohn ::: Draumur á Jónsmessunótt
Á afar viðkvæmum stað í verkinu var te borið fram í
konungsstúkunni.Teskeiðaglamrið var svo hávært
og truflandi að Mendelssohn varð eld-
rauður í framan af bræði þar sem hann stóð
og stjórnaði hljómsveitinni.
Það verður ekki boðið upp á te í
Háskólabíói þegar hin undurfagra tónlist
Mendelssohns við leikrit Shakespeares
verður flutt í fyrsta sinn í heild á Íslandi.
Gul #6
Leiklistarfélag
Seltjarnarness
sýnir leikritið
Saumastofan
eftir
Kjartan Ragnarsson
í Félagsheimili
Seltjarnarness.
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson.
Frumsýning mið. 21. apríl kl. 20:00
2. sýning fös. 23. apríl kl. 20:00
3. sýning lau. 24. apríl kl. 20:00
4. sýning sun. 25. apríl kl. 15:00
Miðapantanir í síma 696 1314
SÍGAUNABARÓNINN
Johann Strauss
nemendasýning
Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar sýnir gamanóperuna Sígaunabaróninn
eftir Johann Strauss yngri í styttri gerð í Íslensku óperunni.
Aðgangur ókeypis fyrir nemendur tónlistarskóla, framhaldsskóla og háskóla, Vinafélag Íslensku
óperunnar og aðra áhugasama. Ónúmeruð sæti, allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Frumsýning fös. 23. apríl kl. 20
2. sýning lau. 24. apríl kl. 20
3. sýning sun. 25. apríl kl. 20
Leikhúsgestir! Munið spennandi matseðil!
Dansleikur síðasta vetrardag
Eyjólfur Kristjánsson
og Íslands eina von í kvöld
ÞAÐ er í raun alveg ótrúlegt hvað
einhverjir karlar geti vitað hvað ung-
lingsstúlkum finnst heillandi og
dreymir um. En ég er handviss um að
mörgum þeirra eigi eftir að finnast
þessi mynd alveg æðisleg.
Sko, þannig er að dóttir forseta
Bandaríkjanna, hún Anna, á ekki sjö
dagana sæla. Hún getur ekkert gert
nema með minnst nokkra leyniþjón-
ustugaura á hælunum. Ekki einu
sinni lent á séns! Svo þetta er alveg
hræðilegt. En í opinberri heimsókn
með foreldrum sínum í Prag tekst
henni að stinga leyniþjónustugaurana
af og leggur af stað í ferðalag um
Evrópu með ýkt sætum ljósmyndara.
Það er Mandy Moore sem leikur
Önnu, en hún er rísandi unglinga-
stjarna og það ekki að ástæðulausu.
Hún er voða sæt og sjarmerandi á lát-
lausan og eðlilegan hátt. Hún kemst
einnig skammlaust frá sínu án þess að
vera nokkur stórleikkona, og er mjög
sannfærandi sem draumur ungling-
anna; að vera fræg, sæt, rík, svolítið
villt, spennt fyrir kynlífi og uppreisn-
argjörn. Myndin byrjar á nokkuð
sterku atriði þar sem aðstæður sögu-
hetjunnar eru kynntar, svo auðvelt er
að setja sig í hennar spor. Þetta veit
allt á hið besta og ég var orðin viss um
að ég myndi njóta þessarar myndar
með mínu fyrrverandi ungmeyjar-
hjarta, sem enn á það til að slá. En
myndin stóð ekki alveg undir vænt-
ingum. Þótt hugmyndin á bak við
flest atriði sé ágæt – reyndar klisja en
það er aðalhugmyndin – þá eru þau of
langdregin og myndin verður of löng.
Hér hefði þurft til fórnfúsan klippara.
Og það sem fór alveg með myndina
fyrir mína parta var ljósmyndarinn,
ástin hennar Önnu. Mér fannst hann
hrikalega leiðinleg týpa, eða kannski
er hann bara enn verri leikari. Matt-
hew Goode er reyndar þjálfaður leik-
ari, en það er langt síðan ég hef séð
svo slæman leik. Hann hefur líkast til
ekki fundið sig í hlutverkinu – eða
verið illt í maganum. Fleiri leikarar
sýndu lélegan leik, en hins vegar var
verst hversu klisjukenndan texta
Annabella Sciorra og Jeremy Piven
fengu, því þeirra rómans hefði getað
orðið virkilega skemmtileg hliðar-
saga.
Ungmeyj-
ardraumur
KVIKMYNDIR
Chasing Liberty/Í leit að frelsi
Leikstjórn: Andy Cadiff. Handrit: David
Schneiderman og Derek Guiley. Kvik-
myndataka: Ashley Rowe. Aðalhlutverk:
Mandy Moore, Jeremy Piven, Annabella
Sciorra, Mark Harmon, Matthew Goode,
Beatrice Rosen og Martin Hancock.
BNA/UK 111 mín. Warner Bros. 2003.
Sambíóin Álfabakka, Akureyri
og Kringlunni
Frelsisþrá fær ungmeyjarhjörtu á öllum aldri til að slá hraðar.
Hildur Loftsdóttir
Laus sæti
Laus sæti