Morgunblaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 14.40 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 3.20 og 5.40. Með ensku tali Sýnd kl. 3.20 og 5.40. Með íslensku tali (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk  HL MBL Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.40. Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10, 8, 10.50 og Powersýning kl. 12 á miðnætti. B.i. 16 ára. kl. 5.40, 8.30 og 11.20. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. Powersýning kl. 12 á miðnætti. FRUMSÝNING Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10.10. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 5. 30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Blóðbaðið nær hámarki. FRUMSÝNING                                                ! " #      ! " $ %  "!$  & '                   !        "#  "$% !  $  !     &  &  &  '%      (  ) *%  + ( ,  "-               ( ) * + ,  - . % /  )0 )* )( )+ )) ). )- 1 ),   - + + - , ) * - * , ) * ( )) - . )) +) 2 (                    ! "#  $ % 34 5 '6 1  !6 7 ' 36 894 346 7  : 9346 ; 6 34 1  ! 34 5 '6 894 346 1  ! 9346 ; 6 : 9346 34 1  ! 9346 ; 6 : 9346 34 1  ! 9346 ;  9346 ; 6 34 1  ! 34 5 '6 7 6 1  ! 34 5 '6 1  !6 894 34 34 5 '6 894 346 7 ' 3 34 5 '6 7 6 1  ! 34 5 '6 1  ! 894 34 34 5 '6 7  894 34 : 9346 34<=  1 6 8>3 34 5 '6 894 346  ! '  34 5 '6  ! '  34 1  ! 9346 #  '?=  HUNDURINN úrræða- góði, Scooby Doo, og vin- ir hans eldhressu og lit- ríku taka undir sig stórt stökk upp íslenska bíól- istann þessa vikuna eftir að hafa verið vinsælasta mynd helgarinnar síð- ustu. Rétt rúmlega 2 þúsund manns sáu mynd- ina, sem nægði til að tryggja henni toppsætið en alls hafa nú yfir 12 þúsund séð hana. Róbert Wesley hjá Sambíóunum segir ljóst að myndin geri það frá- bærlega gott og spyrjist vel út. „Það eru fjölskyldurnar sem eru að skila sér núna enda bætir hún verulega við sig og er komin á toppinn í sinni þriðju viku.“ Við þennan aukna Scooby-áhuga féll toppmyndin frá síðustu viku, Allur pakkinn (The Whole Ten Yards), niður um eitt sæti. Tvær myndir voru frumsýndar fyrir helgi; John Grisham-lögfræðitryllirinn Klofinn kviðdómur (The Runaway Jury) og unglingamyndin Frelsisþrá (Chas- ing Liberty). Um eitt þúsund manns sáu Klof- inn kviðdóm og segist Guðmundur Breiðfjörð hjá kvikmyndadeild Skífunnar sáttur við það og trúir því að hún eigi eftir að halda haus áfram. Guðmundur bendir svo á að Píslarsaga Krists hafi fengið mesta aðsókn þeirra mynda sem frum- sýndar hafa verið á árinu – 21 þús- und gesti. Þá vekur athygli að Hidalgo með Viggo Mortensen hækkar sig um tvö sæti milli vikna. Bana Billa 2 verður frumsýnd í dag og verður spennandi að sjá hvernig hún gengur í landann en fyrri hlutinn náði að lokka að 26 þúsund gesti. Bíóaðsókn á Íslandi Scooby Doo – á toppnum nú Skúbí-dúbí-dú! skarpi@mbl.is TÖKUR hefjast hér á landi í næstu viku, á íslensk-kanadísk-bresku kvikmyndinni Guy X. Anna María Karlsdóttir er meðframleiðandi að myndinni fyrir fyrirtækið Ex ehf. og verður myndin tekin hér að stærst- um hluta, á Snæfellsnesi, herma síð- ustu fregnir. Skoski leikstjóri myndarinnar Saul Metzstein er kominn til landsins. Myndin er byggð á bókinni No One Thinks of Greenland eftir John Grismeyer og fjallar um bandarískan hermann sem sendur er á fjarlæga herstöð á ótilgreindum fjarlægum stað. Tökurnar hér verða nær eingöngu útitökur og munu íslenskir kvik- myndagerðarmenn koma að þeim. Áður hefur leikarinn Jason Biggs verður orðaður við hlutverk í mynd- inni en ekki hefur enn fengist stað- fest hvort hann verði með og þá hvort hann komi til landsins … AGNES JOHANSEN kvikmynda- framleiðandi hefur þegið boð um að taka þátt í dagskrá sem haldin er árlega á kvikmyndahátíðinni fyrir spennandi og upprennandi kvik- myndaframleiðendur. Dagskráin ber yfirskriftina „Framleiðendur á uppleið“ (Producers on the Move) og verður Agnes í hópi framleiðenda frá 18 Evrópulöndum. Gefst Agnesi og öðrum framleiðendum þar kjörið tækifæri til þess að kynna sig og sín verkefni fyrir kvikmyndabrans- anum, en hann verður nær allur saman komin í Cannes þegar hátíðin virta fer þar fram dagana 12.–23. maí nk. Þá er einn megintilgang- urinn með þessari dagskrá að fram- leiðendurnir nái í góð sambönd sín á milli og við aðra kvikmyndagerð- armenn en mikil og öflug kynning fer fram á framleiðendunum, fyrri verkum þeirra og framtíð- aráformum. Það er Kynningarráð evrópskrar kvikmyndagerðar (EFP) sem stendur fyrir dag- skránni „Framleiðendur á uppleið“. Agnes Johansen hefur framleitt fjölda sjónvarpsþátta, var fram- kvæmdastjóri kvikmyndarinnar Hafið og meðframleiðandi frönsk- íslensku myndarinnar Storm- viðris… Bíóbrot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.