Pressan - 22.06.1989, Blaðsíða 7

Pressan - 22.06.1989, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. júní 1989 7 FÓRNARIAMB UKNADÓPSINS tugum saman út lyfseðla á róandi lyf,.svefnlyf og önnur lyf í stórum skömmtum sem auðvelt er að mis- nota, er ekkert að gert. „Lækna- mafían stendur saman,“ segja menn og yppa öxlum. „Hver ætti svosem að eyða tíma í að kæra þá? Það græðir enginn á slíku. “ Meðan allir hugsa svona og meðan allir læknar eru settir undir sama hatt- inn þá er auðvitað ekki von á nein- um breytingum. „Ég ætlaði að vekja hana. Ég vissi ekki að lyktin sem ég fann kom ekki frá ruslapoka. Ég hafði aldrei fyrr fundið nálykt.“ Ung kona sem hafði barist við að koma móður sinni undan oki lyfja og áfengis. Hafið samband vió sölumenn okkar, sem veita fúslega allar nánari upplýsingar. Þessir bílar eru tilvalin lausn á flutningaþörf flestra fyrirtækja og einstaklinga. MAZDA „E“ bílarnir hafa undanfarin ár veriö vinsælustu bílar sinnar gerðar hérlendis. Þeir eru sérlega rúmgóðir, þýðir og léttir í akstri og fást nú í 3 mismunandi gerðum: Lokaðir sendibílar, sendibílar með gluggum og sætum fyrir 6 manns og pallbílar meö sætum fyrir 3. Hægt er að velja milli bensín- eða dieselvéla, sendibílarnir eru nú allir með vökvastýri og fást einnig með aldrifi. Við eigum nú til afgreiðslu strax nokkra af þessum frábæru bílum á mjög hagstæðu verði, eða frá kr. 846.000 CHEVROLET CORSICA CL Ekta bandarískur lúxusvagn til afgreiöslu strax af lager okkar. Bílarnir eru búnir öllum aukahlutum eins og: • Framhjóladrif • V6-2.8I bensínvél • Sjálfski pting • Afl- og veltistýri • Kæling • Hraðastilling (speed control) • AM/FM stereó útvarp m/segulbandi • Sport innrétting Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar og góðir notaðir bílar teknir upp í P1 *numr( BÍLVANGUR st= Höfðabakka 9 S: 687300 - 674300

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.