Pressan - 22.06.1989, Blaðsíða 20

Pressan - 22.06.1989, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 22. júní 1989 bridqe krossqatan Þrjú grönd hefðu unnist fyrir- hafnarlítið í spili vikunnar, en með ellefu lauf á milli NS-hand- anna var kannski skiljanlegt að láglitageimið yrði ofan á. En fyrir vikið reyndi á hæfni sagnhafa í tvísýnu spili. * 7 y K1074 ♦ G74 4* D10864 ♦ KD986 y 952 ♦ Á109 4» 32 ♦ G5432 VDG86 ♦ D852 4.- ♦ Á10 y Á3 ♦ K63 4* ÁKG975 S gefur, enginn á, og opnar á 1-laufi (vel kom til mála að vekja á 2-gröndum, 20—21 p.). Vestur stakk inn 1-spaða og eftir nokkurt ströggl í sögnum var 5-laufum náð. Vestur spilaði út spaðakóng og átta fyrstu slagirnir voru teknir í snarheitum; spaðinn og hjartað hreinsuð og trompið hirt í leið- inni. ,í 5-spila endastöðu, með borðið inni, voru 2 tromp eftir á báðum höndum NS og tígullinn óhreyfður. Sagnhafi spilaði tígul-4 úr blindum og austur var handfljót-, ur að koma í veg fyrir einföld áform með því að stinga áttunni á milli. Endaspil var nú úr sögunni og suður sá ekki vænlegri kost en að reyna kónginn. Vestur vann á ás- inn og vörnin tók tvo tígulslagi í viðbót. Einn niður. Heldur sljó spilamennska hjá suðri. Það er óþarfi að flýta af- töku, sérstaklega sinni eigin. Það liggur ekkert á að stinga upp kóngnum. Ef austur fær að halda slagnum á tíguláttu og spilar meiri tígli er eðlilegast að stinga kóng upp, eða hleypa á gosa ef hugboð ræður ferð. En — og það er mergurinn málsins — ef vestur verður að yfirtaka eins og í þessari legu er ágiskunin úr sögunni og geimið vinnst átakalítið. skak Áœtlunin er móðir góðrar taflmennsku Tvö smáorð skipta meginmáli í skák eins og annars staðar: hvers- vegna og hvernig. Undanfarið hefur síðara orðið mjög borið á góma hér í þáttunum: ef svartur leikur þessum leik getum við unn- ið af honum mann með því að leika svona — eða eitthvað í þeim dúr. Minna hefur verið rætt um taflmennskuna þgar enginn ávinningur er í augsýn — að hverju beri að stefna þegar ekki er hægt að „höggva mann og ann- an“. Á þessu sviði brýtur Philidor blað í skáksögunni. Hann setur fram almennar reglur um hvað sé æskilegt, að hverju beri að stefna: „Hættulegt er að hefja sókn of snemma; maður ætti aldrei að leggja til atlögu fyrr en peðin eru komin í trausta fylkingu og geta stutt sóknina. Án þeirrar varúðar- ráðstöfunar er hætt við að atlag- an renni út í sandinn." Maður á að raða peðum sínum þannig að þau myndi þróttmikla fylkingu er sé búin til framsóknar, en reyna að hindra andstæðinginn i að gera hið sama. Það voru einmitt þessi fræði sem Nimzowitsch tók að nýju til athugunar í kennslubók sinni nærri tveimur öldum síðar. Philidor er líka fyrstur manna til að gera sér ljóst gildi miðborðs- ins. Hann skrifar: „Það er ávallt hagkvæmt að skipta á f-peði og e- peði. Þannig nær maður valdi á miðborðinu og opnar línu fyrir hrókinn." Þessari reglu treysti Philidor svo rækilega að hann taldi 1 e4 e5 2 Rf3 ekki góða byrj- un fyrir hvít, vegna þess að ridd- arinn væri í vegi fyrir f-peðinu og svartur gæti því náð betra tafli með 2 — d6 og 3 — f5. Hann virð- ist ekki hafa verið jafnstöðugur á svelli leikfléttunnar, enda gagn- rýndu ítalirnir frá Modena hann á þeim grundvelli. í bók sinni lýsir Philidor kenn- ingum sínum með því að birta fáar skákir með ítarlegum skýr- ingum. Því rniður leyfir rúm þess- ara þátta ekki að við sýnum ræki- legt dæmi um þetta, í staðinn sýn- um við eitt dæmi enn af því hvern- ig Philidor teflir blindandi við einn af bestu skákmönnum Breta. Þetta er ein af þremur skákum sent hann tefldi samtímis. 'GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ATWOOD — PHILIDOR London 22. mars 1794 Sikileyjar- leikur 1 e4 c5 2 »4 e6 3 RÍ3 Rc6 4 c3 d5 5 e5 15 6 d4 Rh6 7 a3 Rf7 8 Be3 Dh6 9 Dd2 Bd7 10 Df2 c4 11 Bxc4 dc4 12 d5 Dc7 13 dc6 Bxc6 14 Bxa7 Bxf3 15 gf3 g5 16 Be3 gf4 17 Bxf4 Rxe5 Svartur hótar nú Rd3 + , svo að hvítur sér ekki annan kost væn- legri en að halda mannakaupum áfram (18 De3 Rd3+ 19 Dxd3 Dxf4). 18 Bxe5 Dxe5+ 19De2Dxe2+20 Kxe2 h5 21 Rd2 Hc8 Philidor hefur náð þeim ávinn- ingi að Pc4 hindrar hvítu peðin þrjú. Hann leikur ekki 21 — b5 vegna 22 a4 og ávinningur svarts er horfinn. 22 Hgl Kf7 23 Hg2 Be7 24 Hagl Bf6 Þar með er komið í veg fyrir innbrot á g-línunni. 25 Rfl e5 26 Re3 Ke6 27 Hdl Hhg8 Lætur til skarar skríða. 28 Hxg8 Hxg8 29 Rxc4 Hg2+ 30 Kd3 Hxh2 31 Hd2 Hh3 32 Ke2 b5 Það er greinilegt að Philidor hefur góða heildarsýn yfir skák- borðið þótt „blindur“ sé. Nú sér hann leik á borði til að skipta upp í hreint peða-endatafl þar sem hann á einfalda vinningsstöðu. 33 Re3 Hh2+ 34 Kel Hxd2 35 Kxd2 Bg5 36 Ke2 Bxe3 37 Kxe3 h4 38 Kf2 e4 39 Kg2 e3 og vinnur, því að annaðhvort peðið rennur upp í borð. TRfi P VlTl/R nP{5K£KXT % skpM OLMARA N 'i'&igi- STAOfí ý JT/£&A H VS TJA t'/ai/ - /3 ii. ATORKU SoM SofL 8 HRDSS- H M f/SK STfí&fS- G,H£ifJ £ ATT a . ý- ■ á S'LANSA FALS T DHR'oÐhK s/AKie Sdó/e HfrGGn r HKA'T YfíÐA fíHO- STYGGÐ )S Bjfíkri I/EKKim/ A£SJAl HAf DRuíliá. 1 GRÉMJ uHA H- tae Jr <r \flc EITT 17 MfíHH fífíl&Afíl T TÆPAST SfíM- ST/TÓIA KRfifSA ~T\ S'fíR Lf.LEQRfi % HRbfí KV//V' D'fR ÓRuHulM ÞJotí HNiga Ml-Ddfí HRrifí/fi 77 GRiP % ORHBíHl SKj oTA .TGH- fíSTlfí W SPR07A DRYKKuR S'ALO .KRfíP YfíPOA Bjollu. Þó mplpa lö SKER OfNS F-)NS LEST v- SÆTI HRÍYT-O isr HÆí)- iNHl 17 str'aði MÆNOu þYKKNí EKKl LYKFI HPEDO IST ófLflPA \% STIA STefNArí YESALS KomasT HNjf T/L Ktt&BA Of-ILfí PYK-f KopN LlíPA KONu HPY0JA )to Gufu Klaki BlNOI- EfNl OÓLIST HtlLDI HktYf- )N& wé „ K/ÆMuk fELL flNDl RlSPfl l°l 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 VERÐLAUNAKROSSGATA NR. 39. Skilafrestur krossgátunnar er til 3. júlí. Heimilisfangið er: PRESSAN, Árinúla 36, 108 Reykjavík. Verðlaun eru ekki af verri endanum; Áfangar, ferðahandbók með sextíu leiðartýsingum og sérteiknuðum kortum sem er safnrit feróanefndar Landssambands hestamannafélaga. I bókinni lýsa 25 höfundar meira en 60 reiðleið- um, og ná þœr austur að Þjórsá, vestur að Hvítá í Borgarfirði og langt inn á hálendið. Hún hefur að geyma alls konar fróðleik um landið, þjóðina og liðin atvik. Dregið hefur verið úr lausnum í krossgátu nr. 37. Lausnarorðin voru Fall er fararheill. Hinn lukkulegi vinningshafi að þessu sinni er Axel Nikulásson, Skipholti.50 A, 105 Reykjavík. I verðlaun fœr hann bókina Urðargaldur eftir Þorstein frá Hamri. löunn gefur út.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.