Pressan - 22.06.1989, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 22. júní 1989
22
Sagt er að þegar ítalska sjónvarpið var
að sýna fró heimsókn Jóhannesar Póls
Eófa annars til íslands nú fyrir skemmstu
afi þulurinn hneykslast miög ó þvi hversu
fómenn hjörðin var sem hafði saf nast sam-
an ó Landakotstúni til að meðtaka blessun
arftaka Péturs postula. Miðað við allar
Í>ær þúsundir manna sem iðulega leggja
eið sína ó Péturstorgið í Róm í sömu er-
indagjörðum var þetta svo sem ekki neitt
neitt. Hvílík vantrú! Hvar var allt fólkið?
Loks rankaði ítalski þulurinn við sér: „Þær
fóu hræður sem ó annað borð búa ó þessu
andkalda landi aðhyllast flestar lútersku
— sem er lélegust skoðun i heimi — og ætli
þetta verði því ekki bara að kallast nokk-
uð góð mæting miðað við höfðatölu. Allur
telur kaþólski söfnuðurinn á íslandi víst
helmingi færri sólir en eru þarna ó tún-
um efnum, Jón Arason, síðasti
kaþólski biskupinn, sjálfstæðis-
hetja sem lét lífið í baráttu gegn
ásælni erlends konungsvalds
o.s.frv.
Hverjir eru kaþólskir?
inu.
GREIN: ÞÓRHALLUR EYÞÓRSSON — MYNDIR: EINAR ÓLASON
íslendingar hallir
undir pópísku
Til þess að vera nákvæmur: I
janúarmánuði árið 1989 voru kaþ-
ólskir menn hér á landi 2.304 talsins
og var skiptingin nokkuð jöfn eftir
kynjum, 1.111 karlarog 1.193 konur.
Þetta eru um 0,9% þjóðarinnar.
Þessu fólki hefur fjölgað jafnt og
þétt; árið 1980 voru t.d. 1.614
manns í kaþólska söfnuðinum
þannig að þar hefur fjölgað um 690
manns á tæpum áratug. Af þeim
sem ekki lifa í skjóli lútersku Þjóð-
kirkjunnar eru fleiri í kaþólska
söfnuðinum en nokkru öðru trúfé-
lagi, að undanskilinni Fríkirkjunni
sem til teljast 8.609 Reykvíkingar en
1.934 Hafnfirðingar.
Til frekari samanburðar má
nefna að í Óháða söfnuðinum átti
sér griðastað 1.091 sál í janúar síð-
astliðnum. í Hvítasunnusöfnuðin-
um eru 842. Aðventistar eru 736.
Þeir sem votta Jehóva hollustu sína
— Vottar Jehóva — eru 459 að tölu.
í Baháí-samfélaginu eru 384. Ása-
trúar eru 89 einstaklingar hér á
landi. Það er aðeins í Óháða söfn-
uðinum, klofningsfélagi út úr Frí-
kirkjunni, sem meðlimir eru færri
nú en en árið 1980; þar hafa eitthvað
á annað hundrað manns helst úr
lestinni. Öllum öðrum hefur fjölg-
að rétt eins og þjóðinni sjálfri,
m.a.s. ásatrúarmönnum. Heilum
tuttugu og tveimur fleiri blóta nú
heiðin goð á Islandi en fyrir tíu ár-
um.
Kaþólski söfnuðurinn liefur að
ýmsu leyti sérstöðu á meðal annarra
kristinna trúfélaga. Enda þótt
dauflega hafi verið tekið undir kaþ-
ólskt trúboð á íslandi í lok síðustu
aldar og framan af þessari og hér,
eins og í öðrum löndum mótmæl-
enda, hafi „pápíska“ verið talin
villutrú allt frásiðaskiptum — og sé
það sumpart enn — er róm-
versk-kaþólska kirkjan samt í huga
áhangenda sinna hin eina sanna
móðurkirkja sem allar aðrar
kirkjudeildir hafa klofnað út frá.
Þessi skoðun, sem m.a. er studd al-
kunnum sagnfæðilegum rökum,
hefur án efa aukið kaþólskum
mönnum hér á landi sem annars
staðar styrk en jafnframt átt þátt í
að afla þeim virðingar þeirra sem
eru ekki kaþólskir. Það hefur lengi
loðað við Jslendinga að þeir séu
hliðhollir kaþólsku kirkjunni þótt
þeir hafi ekki haft af henni nein
kynni að ráði síðan um miðja sex-
tándu öld. Ástæður þessa eru lík-
lega ekki af trúarlegum toga fyrst
og fremst. Ætli menn hugsi ekki
fremur til þess að í pápísku hafi ís-
land verið stórveldi í menningarleg-
Torfi Ólafsson, formaður félags kaþólskra leikmanna:
„í kaþólska söfnuðinum er ekki óeðlilega hátt hlutfall
mennta- og listamanna."
Hvers konar fólk er í kaþólska
söfnuðinum á íslandi? Hvað telur
það sig finna innan kaþólsku kirkj-
unnar sem það leitar árangurslaust
að annars staðar, t.a.m. í Þjóðkirkj-
unni? Þessum hlutum fór maður
ósjálfrátt að velta fyrir sér þegar Jó-
hannes Páll páfi messaðiTiér í byrj-
un mánaðarins fyrir fámennan
söfnuð sinn. Það kom á daginn að
í kaþólska söfnuðinum eru margir
velþekktir borgarar, t.d. talsverður
hópur Iistamanna. Er það kannski
snobb að vera kaþólskur á íslandi?
„Snobb?“ spyr Torfi Ólafsson,
formaður félags kaþólskra leik-
manna, á móti. „Ég held ekki að
hlutfallið af mennta- og listamönn-
um sé neitt óeðlilega hátt á meðal
okkar kaþólskra manna hér á
landi,“ bætir hann við. „í söfnuð-
inum er fólk úr öllum þjóðfélags-
hópum og mér finnst ekki "vera
hægt að benda á neina stétt manna
sem sker sig úr. En hér áður fyrr,
þegar mikið atvinnuleysi rikti, voru
vafalaust einhverjir sem leituðu til
kaþólsku kirkjunnar vegna efna-
legra báginda.“ Torfi getur þess þó
að á árunum á milli stríða hafi það
komist í tísku hjá mörgum lista-
mönnum á Norðurlöndum að ját-
ast undir kaþólska trú; hér á landi
var það náttúrlega Halldór Lax-
ness. „Kaþólska kirkjan er elsta
menningarstofnun á Vesturlöndum
og hún hefur alltaf átt góða list,
tónlist, málaralist og byggingarlist.
Það er yfir henni ákveðinn blær
sem hefur snortið listamenn á öll-
um tímum.“
Sjálfur gekk Torfi í kaþólsku
kirkjuna árið 1953. Um ástæðurnar
segir hann: „Ég var alinn upp á trú-
uðu heimili en hugsaði hins vegar
lítið um trúmál fram eftir aldri. Það
var ekki fyrr en eftir að ég giftist og
fór að ala upp börn að mér fannst
ég þurfa á einhverri stofnun að
halda sem veitti mér skjól. Og kaþ-
ólska kirkjan varð fyrir valinu.“
Börnin eru öll alin upp í kaþólskri
trú, en þau eru Ólafur H. Torfason,
forstöðumaður upplýsingaþjón-
ustu landbúnaðarins (sem segist
verða virkari í safnaðarstarfinu eft-
ir því sem hann eldist; eiginkona
hans, Signý Pálsdóttir, fyrrverandi
leikhússtjóri á Akureyri, er líka
kaþólsk), Anna Torfadóttir mynd-
listarkona, Helgi Torfason jarð-
fræðingur og uppeldissynirnir
Baldur Hermannsson, eðlisfræð-
ingur og þúsundþjalasmiður, og
Flosi Þorgeirsson.
Engir kvenprestar
1 kringum heimsókn páfa til Is-
lands voru sex manns teknir inn í
kaþólsku kirkjuna. Þeirra á meðal
var Haraldur Blöndal lögfræðing-
ur. „Það er búið að vera að gerjast
í mér síðan á menntaskólaárunum
að gerast kaþólskur,“ segir Harald-
ur. „Þetta var ekki ákvörðun sem ég
tók á einni nóttu; menn skipta ekki
um trúfélag eins og þeir skipta um
föt. Það fylgir mikill undirbúning-
ur, menn þurfa að ganga til spurn-
inga, lesa sér til um kaþólska trú og
eiga að sækja kirkju reglulega til
þess að finna hvort þetta á við þá.
Ástæðurnar? Kannski áhrif frá ís-
landssögunni — við eigum allir
Jóni Arasyni skuld að gjalda. Ég
hef Iengi haft áhuga á kirkjusögu
og trúmálum, sem ég held að hafi
vaknað þegar ég var nemandi hjá
séra Hákoni Loftssyni í Mennta-
skólanum á Akureyri. En það sem
skiptir grundvallarmáli er skilning-
ur á sakramentunum, forystuhlut-
verki páfans og hlutverki dýrlinga
kirkjunnar."
Haraldur segir að það hafi ekki
verið neitt eitt öðru fremur sem
leiddi til þess að hann tók ákvörðun
um að gerast kaþólskur þegar páf-
inn kom hingað. „Heimsókn páfa
skipti í sjálfu sér ekki höfuðmáli-
Ólafur H. Torfason forstööu-
maóur: „Ég er fæddur inn í kaþ-
ólsku kirkjuna en verð virkari í
safnaóarstarfinu eftir því sem
ég eldist.“
Þó má segja að þessi atburður hafi
ráðið úrslitum um það að ég lét
verða af því núna.
Það er svo margt í kaþólsku
kirkjunni sem heillar mig,“ heldur
Haraldur áfram. „Svo er því ekki
að leyna að ég hef orðið fyrir von-
brigðum með ýmislegt í lútersku
kirkjunni. Ég tek þó fram að með
því á ég ekki við æðstu yfirmenn
hennar hér á landi; mér þykir t.d.
afskaplega vænt um þá biskupana,
herra Sigurbjörn Einarsson og
herra Pétur Sigurgeirsson. En ég
skil ekki stefnu margra lúterskra
presta, sem telja sér ekki skylt að
prédika samkvæmt játningaritum
lútersku kirkjunnar. Sumir þeirra
ganga m.a.s. svo langt að nefna guð
EFTIR
Er
Ragnheiður Björk Reynisdóttir, eiginkona Björgvins H
ar hljómlistarmanns, og sonurinn Oddur Hrafn: „Eg giftl #
í kaþólskri kirkju. Björgvin erekki kaþólskuren það er freÉr ætlastfl!
að börnin séu það.“